Morgunblaðið - 10.04.2007, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.04.2007, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu bygging- arstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Fjallaland - Glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið www.listnam.is Grunnnám í skartgripasmíði helgina 14. og 15. apríl kl. 10-18. Sjá www.listnam.is. Skráning og upplýsingar í síma 695 0495. LEÐURSAUMUR Námskeið hefst 17. apríl og helgarnámskeið 21.-22. apríl. ÞÆFING - LEÐURSAUMUR Helgarnámskeið 13.-15. apríl HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, 101 Reykjavík. Sími 551 7800 - 895 0780 skoli@heimilisidnadur.is Til sölu Tékkneskar og slóvanskar handslípaðar kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Frábært verð Slovak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Slovak kristall Hágæða kristals ljósakrónur, mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. www.skkristall.is Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða aða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Tangarhöfða 9 Sími 893 5400 • lms.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Rafmagnsstólar. Léttur og þægi- legur, aðeins kr. 122.010. Visalán allt að 36 mánuðir. Motor og Sport, Stór- höfða 17, símar 567 1040/867 7866. Mikið úrval af góðum herraskóm úr leðri, skinnfóðruðum og með dem- pun í hæl. Verð: 5.885.- og 6.885.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Húðlitur með ívafi, mjög fallegur í D,DD,E,F,FF,G skálum á 4.990 kr., kemur líka í GG,H,HH,J skálum á 5.990 kr. Sá sami en í krassandi lit í D,DD,E,F,FF,G skálum á 4.990 kr., sömuleiðis í stærri skálum GG,H,HH,J á 5.990 kr. Hvítur og yndislegur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 4.990. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is GreenHouse High Summer Collection Verið velkomin að sækja frían bækling. Opið í dag, þriðjudag 13-19. GreenHouse, Rauðagerði 26. Veiði Ómissandi stórsýning fyrir alla veiðimenn Í Vetrargarðinum í Smáralind helgina 5. og 6. maí. Bílar Toyota árg. '95. Rauð corolla SI '95 sem þarfnast smávægilegrar viðgerð- ar. Tilboð óskast. Upplýsingar veitir Hörður í síma 861 7927. CADILLAC CTS. Árg. ‘05, ek. 5 þús., Bensín, Sjálfskiptur. Verð 4490 þús. lán 2900 þús. Á TILBOÐSDÖGUM 3850 þús.... Rnr.123282. hofdabilar.is Höfðabílar, Fosshálsi 27 S. 577 4747. Tilboðsdagar Hjólhýsi til leigu Lengdu sumarið í leiguhjólhýsi frá okkur. Öll ný 2007 módel. Fullbúin og tilbúin í ferðalagið. Bæði á Íslandi og í Danmörku. Hafðu samband í síma 587 2200 eða 898 4500. www.vagnasmidjan.is Hjólhýsi Til sölu LMC Favorit 465 RDB árg. 2006. Aukahlutir: Grjótgrind og for- tjald. Verð 2.075 þús. kr. Uppl. í síma 840 3017 og 899 0167. Landhaus 2006 + Lóð Þau eru komin Hobby Landhaus UML 2006 hægt að fá lóð á Laugarvatni. Aukabúnaður f. ca. 600 þ. Alde ofna- kerfi, gólfhiti, 10 ferm. heilsárs-for- tjald með súlum, timbur þaki og gólfi. Myndir og nánari uppl. í s: 8984500 og 894 6000 www.vagnasmidjan.is Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar sími 569 1100 Smáauglýsingar sími 569 1100 ÍSLENSKIR karlar verða karla elstir í heiminum en þeir geta vænst þess að verða 79,4 ára gaml- ir. Þetta kemur fram í tölum Hag- stofu Íslands um dánartíðni og ævilengd fyrir árið 2006. Lífslíkur karla hafa batnað meira en kvenna á Íslandi undanfarna áratugi. Með- alævilengd íslenskra kvenna er nú 83 ár, en miðað er við meðaltal ár- anna 2005 og 2006. Lengi vel voru lífslíkur þeirra meiri en annars staðar í heiminum, en nú eru japanskar, svissneskar og spænskar konur þær sem eink- um verða eldri. Konur í Japan geta vænst þess að verða 85,6 ára gamlar. Á hinum Norðurlöndun- um, nema í Danmörku, er ævi- lengd kvenna lítils háttar minni en á Íslandi. Af öðrum Evrópuþjóðum er munur á ævilengd kynjanna mestur í löndum sem tilheyrðu gömlu ráðstjórnarríkjunum, að því er fram kemur í yfirliti Hagstof- unnar. Þetta er mest áberandi í Rússlandi en þar er meira en þrettán ára munur á ævilengd karla og kvenna; karlar þar geta einungis vænst þess að verða 58,9 ára gamlir. Ungbarnadauði minnstur hér Ungbarnadauði hefur verið minni á Íslandi en nokkurs staðar annars staðar í heiminum. Í fyrra dóu hér aðeins sex börn á fyrsta ári. „Samkvæmt meðaltali áranna 2001–2006 er ungbarnadauði hér einungis 2,4 af 1.000 lifandi fædd- um. Á heimsvísu koma Japanir næst- ir Íslendingum en þar er ung- barnadauði 3,0. Í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi er ungbarnadauði á bilinu 3,1 til 3,3.“ Einnig kemur fram í gögnum Hagstofunnar að árið 2006 dó 1.901 einstaklingur á Íslandi, 959 karlar og 942 konur. Dánartíðni á hverja 1.000 íbúa var 6,2 og er aldursbundin dánartíðni hærri meðal karla í nær öllum ald- urshópum. Mest er þetta áberandi meðal einstaklinga á aldrinum 20–40 ára og meðal þeirra allra elstu. Íslenskir karlar ná hæstum aldri                                                           FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.