Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1931, Page 3

Náttúrufræðingurinn - 1931, Page 3
NÁTTÚRUFI tÆ ÐIXGUHINN 1931 145 Öríon veíðímaðtir. Myndin hér að ofan er af Orion. Hann er talinn sonur Pósidons, sjávarguðsins. Hann var fríður sýnum og mesta hraustmenni og afbragðs veiðimaður; stundaði hann veiðarn- ar af svo miklu kappi, að sjálfum guðunum þótti til vandræða horfa, og hugðu, að hann myndi eyða öllum veiðidýrum jarð- arinnar. Veiðigyðjan Díana felldi hug til þessa gjörvilega og snjalla veiðimanns, og vildi ganga að eiga hann. En bróður hennar, sólguðinum Apolló, mislíkaði þessi fyrirætlun henn- ar, og í reiði sinni batt hann enda á það, á þann hátt, að hann sendi sporðdreka, er skyldi ráða Orion af dögum. Særði hann Orion í hælinn með eiturklónni á sporðinum (halanum), 10

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.