Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2007, Page 26

Náttúrufræðingurinn - 2007, Page 26
Náttúrufræðingurinn 5. mynd. Tengingar á milli sniða eru tvenns konar, þ.e. bergfræðilegar og tímalegar. Setlög sem safnast fyrir í lægðinni fyrir tilstuðl- an rofs eru tengd saman með bergfræðilegri tengingu þar sem setefni geta sest til á mismunandi tíma eftir setumhverfi og þróunarstigi lægðarinnar. Hraunlög og setlög mynduð við eldsumbrot (ösku-/gjóskulög eða túfflög) túlkast sem atburðarlög og eru tengd saman með tímatengingu, þar sem þau hafa örugglega myndast á sama tíma. Brotnar línur sína tengingu framhjá ákveðnum opnum þar sem við- komandi jarðlög var ekki að finna m.a. vegna eyðu í staflanum. - Correlation between profiles S1 to S8; Bt = lithological correiation; Tt = time correlation. 26

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.