Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2007, Side 30

Náttúrufræðingurinn - 2007, Side 30
Náttúrufræðingurinn V A S, - Brekkuá austur 52 - Brekkuá vestur 53 - Snóksdalur 54 - Hestabrekkusund 55 - Giljatunga austur S6- Giljatunga vestur S, - Þrimilsdalur Sg- Fanná ■ Asýndarhópur G | Ásýndarhópur F Ásýndarhópur E □ Ásýndarhópur D | Ásýndarhópur C ~\ Ásýndarhópur B Ásýndarhópur A 8. mytid. Þverskurðarmynd í gegnum setlagadældina setn sýnir dreifingu ásýndarhópa (A-G), sambandið á milli peirra, tnörk þeirra og staðsetningu þar sem snið (S1-S8) voru mæld upp. - Schematic cross-section through the sedimentary basin, illustrating distri- bution offacies associations, their relationship and boundaries, and relative position ofprofiles. jarðlagastaflans átti sér stað og út- ræn öfl voru að forma lægðina (11. mynd A). Setlögin settust að í árfar- vegum, aurkeilum og við árósa og bárust út í nýmyndaða lægðina frá nærliggjandi fjalllendi. Grófari völubergs- og sandsteinslög koma fyrir sem víxllögóttar einingar er endurspegla framburð straumvatna á strandlægum svæðum og náið samband við árósa og vatnsbotns- hlíðar. I fyrstu var ekkert stöðuvatn en mikið rof átti sér stað og fínefni fluttust langar leiðir; þetta leiddi síðan til aðgreiningar og aðeins grófari setefni settust til í lægðinni. Eftir töluvert rof og mótun lands- lags hefur lægðin stíflast og vatn byrjað að safnast fyrir uns stöðu- vatn myndaðist. Eftir að stöðuvatn- ið myndaðist reis vatnsborðið og djúpvatnsumhverfi tók við (11. g mynd. Einfölduð þrívíddarteikning af hugsanlegum flutningsleiðum setefna inn í mynd B). Straumvötn fluttu með sér stöðuvatnið, svo og helstu setmyndunarferlum. (Byggt á S. Königer & H. Stollhofcn.'4) - fínefni, svifaur, eins og silt og leir Schematic block diagram illustrating potential transporting ivays and sedimentation into sem settist til á botni stöðuvatnsins. the lake environment. 30

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.