Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 55
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags mælst eitur í skelfiski af völdum skoruþörunga sem vaxa aðallega að sumrinu og fram á haust.19,31 Um er að ræða PSP-eitrun (paralytic shell- fish poisoning) af völdum Alexandri- íí/íz-tegunda og DSP-eitrun (diarr- hetic shellfish poisoning) af völdum Dinophysis-tegunda. Kísilþörungar af ættkvíslinni Pseudo-nitzschia geta valdið ASP-eitrun (amnesic shellfish poisoning).30 Eitrun af völdum kísil- þörunga hefur ekki mælst í skelfiski hér við land en tegundir sem geta valdið ASP-eitrun finnast í sjónum við ísland. Efniviður og aðferðir Yfirborðssýnum til talninga á svif- þörungum og til mælinga á næring- arefnum var safnað um það bil vikulega frá miðjum febrúar 2000 og fram í miðjan nóvember sama ár á einni stöð úti fyrir bænum Brekku 9. mynd. Niðurstöður mælinga á næringarefnum, seltu og blaðgrænu íyfirborðslögum íMjóafirðifrá 15.febrúar til 13. nóvember 2000, a) nítrat, b) kísill, c) blaðgræna, d) selta, e) ammóníak, f) fosfat, g) uppleyst lífrænt nitur og h) uppleystur lífrænn fosfór. - Nutrients and chlorophyll concentrations and salinity at the surface of Mjóifjörður from February 15th to November 13th 2000; a) nitrate, b) sil- icate, c) chlorophyll, d) salinity, e) ammonia,f) phosphate, g) dissolved organic nitrogen and h) dissolved organic phosphorous. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.