Fréttablaðið - 09.06.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 09.06.2009, Blaðsíða 28
 9. júní 2009 ÞRIÐJUDAGUR24 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON SPYR UM SÝNINGARTÍMASETNINGAR Hverjir horfa á Shakespeare að næturlagi? 18.00 Ice Age: The Meltdown STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.00 The New Adventures of Old Christine STÖÐ 2 20.10 Skólaklíkur SJÓNVARPIÐ 20.15 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Stylista SKJÁREINN STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur Í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings. 21.30 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson alþingis maður fjallar um það sem er efst á döfinni í stjórnmálum líðandi stundar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar (45:53) 17.55 Þessir grallaraspóar (2:26) 18.00 Hrúturinn Hreinn (25:35) 18.10 Íslenski boltinn (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Skólaklíkur (Greek) (5:10) Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í háskóla. 20.55 Óvænt heimsókn (Uventet besøg: Ástralía) (2:7) Dönsk þáttaröð þar sem sjónvarpskonan Camilla Ottesen heim- sækir Dani í útlöndum. 21.25 Íslenska golfmótaröðin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Lögregluforinginn - Svika- hrappur (The Commander: The Fraudster) (2:2) Bresk sakamálamynd eftir Lyndu La Plante um Clare Blake sem reynir að kló- festa svikahrappa. 23.15 Ríki í ríkinu (The State Within) (6:7) Flugvél springur í flugtaki í Washington og í framhaldi af því lendir sendiherra Breta í borginni í snúnum málum. 00.10 Kastljós (e) 00.40 Dagskrárlok 06.20 A Little Thing Called Murder 08.00 Firewall 10.00 Ice Age: The Meltdown 12.00 Jesus Christ Superstar 14.00 A Little Thing Called Murder 16.00 Firewall 18.00 Ice Age: The Meltdown Fram- hald hinnar geisivinsælu sögu um félagana Diego, Manny og Sid. Þeir félagar þurfa nú að finna sér ný heimkynni þar sem jöklarnir eru byrjaðir að bráðna. 20.00 Jesus Christ Superstar 22.00 Sur le seuil 00.00 La Demoiselle d‘honneur 02.00 Blind Flight 04.00 Sur le seuil 06.00 Beerfest 18.05 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.35 Þýski handboltinn - Marka- þáttur Hver umferð gerð upp í þýska hand- boltanum. 19.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir. 19.30 Noregur - Ísland Útsending frá leik í undankeppni HM en íslenska liðið sýndi oft á tíðum frábæra takta á Ulleval. 21.15 10 Bestu - Eiður Smári Guð- johnsen 22.00 PGA Tour 2009 - Memorial Tournament Sýnt frá hápunktunum á PGA- mótaröðinni í golfi. 22.55 Chelsea - Everton Útsending frá úrslitaleik í ensku bikarkeppninni. 00.35 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfu- boltanum. 01.00 Orlando - LA Lakers Bein útsend- ing frá leik í úrslitarimmunni í NBA. 19.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 19.30 PL Classic Matches Liverpool - Newcastle, 1998. Stórbrotin viðureign frá An- field þar sem Liverpool og Newcastle mætt- ust. Mörkin létu ekki á sér standa frekar en fyrri daginn í viðureignum þessara liða. 20.00 PL Classic Matches Blackburn - Chelsea, 2003. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20.30 Goals of the Season 1999 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21.30 PL Classic Matches Man. Utd - Liverpool, 92/93. 22.00 PL Classic Matches Southampton - Tottenham, 1994. 22.30 Bolton - Middlesbrough Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.15 America’s Funniest Home Videos (32:48) (e) 17.40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.25 The Game (6:22) Bandarísk gaman þáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.50 This American Life (5:6) Banda- rísk þáttaröð þar sem fjallað er um venju- legt fólk sem hefur óvenjulegar sögur að segja. (e) 19.20 Family Guy (1:18) Teiknimynda sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor. (e) 19.45 Everybody Hates Chris (2:22) Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum sínum. (e) 20.10 The Biggest Loser (20:24) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. 21.00 Stylista (2:9) Bandarísk raun- veruleikasería frá sömu framleiðendum og gera America´s Next Top Model og Project Runway. Hér keppa efnilegir stílistar um eft- ir sótta stöðu hjá tískutímaritinu Elle. Kepp- endunum er skipt í lið og falið það verkefni að finna og skrifa um staði sem hafa ekki verið uppgötvaðir ennþá. 21.50 The Dead Zone (1:13) 22.40 Penn & Teller: Bullshit (2:59) Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarnir Penn & Teller leita sannleikans. Takmark þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lyga- laupa með öllum tiltækum ráðum. 23.10 CSI (21:24) (e) 00.00 Flashpoint (2:13) (e) 00.50 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Tommi og Jenni og Krakkarnir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (2:25) 09.55 Doctors (3:25) 10.20 Cold Case (14:23) 11.05 Logi í beinni 11.50 Grey‘s Anatomy (5:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (207:260) 13.25 Just My Luck 15.05 Sjáðu 15.40 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein, Ben 10, Kalli og Lóa og Áfram Diego Afram! 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (19:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (4:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 20.00 The New Adventures of Old Christine (10:10) Christine er fráskilin ein- stæð móðir sem lætur samviskusemi og óþrjótandi umhyggju í garð sinna nánustu koma sér í eilíf vandræði. 20.25 ´Til Death (2:15) Brad Garrett leikur sem fyrr fúlan á móti, óþolandi nágranna sem gekk endanlega af göflunum þegar ungt og nýgift par flutti í næsta hús. En svo tókst með þeim hjónum ágætis vinskapur. 20.50 Bones (14:26) Dr. Temperance „Bones“ Brennan réttarmeinafræðingur er kölluð til ráðgjafar í allra flóknustu morð- málum. 21.35 Little Britain 1 (7:8) 22.05 Gavin and Stacey (4:6) 22.30 The Sopranos (19:26) 23.20 Auddi og Sveppi 00.00 Grey‘s Anatomy (24:24) 00.45 The Closer (7:15) 01.30 Fringe (20:20) 02.20 Marines 03.55 Just My Luck 05.35 Little Britain 1 (7:8) Svarið við þeirri spurningu er einfalt: kjósi menn að horfa á bíómyndir gerðar eftir verkum Villa frá Strat- ford þá leigja þeir spólu eða disk, kaupa sér diskinn. Þeir vaka ekki til klukkan hálftólf á laugardagskvöldi og horfa á Kaupmanninn í Feneyjum fram til tvö. Það hefur reyndar lengi vakið mér furðu hvað menn eru til í að keyra dýrt efni á sjónvarpsrásunum fram yfir miðnætti. Nú hafa menn tæki í höndunum til að greina nákvæmlega hvaða áhorf er eftir miðnætti og hverjir eru þá að horfa. Mér finnst oft að við séum í þessum efnum enn stödd í heimsmynd frá því fyrir 2000 meðan aðgengið að myndefni um net var enn í bernsku, fjölvarpsrásir varla komnar á digitalið og vefurinn á brauðfótum. Hver á að horfa á Al Pacino leika Kaupmanninn í Feneyjum á laugardaginn 20. júní kl. 23.25? Og reyndar fyrst spurt er, er dagskrárstjórnin tilbúin að halda úti opinni línu svo ung börn sem munu sitja við og horfa á American Wedding ásamt foreldrum sínum geti fengið svör við ýmsu vafasömu ungum hugum sem þar er í gangi kl. 20.10? Brundbíó á besta tíma. Fullorðinsmynd, eins og það var kallað, American Beauty eftir Sam Mendes, sem gekk hér þokkalega í bíó fyrir tíu árum og var bæði fáanleg á diski og spólum og sýnd á Stöð 2: er ekki dálítið seint að sýna hana kl. 22.55 á laugardaginn kemur? Og þá er spurt: því finnur maðurinn ekki að hinum rásunum? Stöð 2 er áskriftarstöð – þangað geta óánægðir beint kvörtunum sínum beint. Skjár 1 er auglýsingastöð sem treður auglýsingum inn í nánast hvert gat sem finna má í dagskránni og má í harðnandi umhverfi ætla að þessi skemmtilega tilraun Símans og skyldra aðila taki brátt enda. RÚV er kostuð af skattfé þótt enn séu menn að velta því fyrir sér fyrir hvað hún er. Því er spurt. AL PACINO Hver á að horfa á Pacino leika Kaupmanninn í Feneyjum laugardaginn 20. júní kl. 23.25? > Brad Garrett „Auðveldasta leiðin til að gera fólk hamingjusamt er að fá það til að hlæja.“ Garret leikur Eddie Stark í þætt- inum ´Til Death sem Stöð 2 sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Matreiðslurjóminn er lykillinn að góðum sósum og súpum. Í eftirrétti, mjólkurhristinga og búðinga hentar matreiðslurjóminn vel sem fituminni valkostur við hefð- bundinn rjóma. Út á ávaxtagrautinn er matreiðslu- rjóminn ómissandi. Hvernig sem hann er notaður kórónar matreiðslurjóminn matseldina. – FYRIR ALLA SEM ELDA – EFTIRFYRIR ms.is/gottimatinn H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -0 7 8 8 NÝJA R UMB ÚÐIR Matr eiðsl urjóm i hefu r fen gið nýtt útlit Rósfingraður rjóminn leikur við bragðlaukana Ferskur rjómi í enn ferskari umbúðum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.