Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 55

Andvari - 01.06.1959, Blaðsíða 55
andvari KÍ SILGÚRVINNSLA 5B og Skye. Þekktustu dönsku námurnar eru á eyjunum Mors og Fur. Bandaríkin munu þó vinna meiri kísil- gúr en nokkurt annað land. Merkasta náman þar er við Lompoc í Kaliforníu og er hráefni þar mjög gott. Þar hófst framleiSsla um aldamótin 1900 og hefir aukizt hröSum skrefum síSan. Heildar- framleiSsla Bandaríkjanna er nú talin vera um 300 þús. tonn á ári, en heims- framleiSslan öll um 600 þús. tonn. Þrátt fyrir hina mörgu framleiSslu- staSi fyrir kísilgúr í Evrópu, flyzt nú verulegt rnagn af kísilgúr þangaS bæSi frá Ameríku og Afríku. Kísilgúrnámur á íslandi. Kísilmold hefir til skamms tíma litla athygli hlotiS hér á landi. ViS undir- búning sementsverksmiSjunnar mun þó hafa veriS gerS nokkur leit aS kísil- jarSefnum í vesturhluta landsins. I sam- bandi viS áburSarverksmiSjuna og fleiri aSila var þessum rannsóknum haldiS áfram og mun nú vera orSiS kunnugt um nokkra fundarstaSi kísilmoldar bæSi sunnan- og norSanlands, en hagnýtingar- möguleikar þeirra náma til kísilgúr- vinnslu virSast í flestum tilfellum litlir. Þetta er venjulegt í öSrum löndum, svo aS engum ætti aS koma þaS á óvart. En hér virSist þó nú þegar vitaS um minnst tvær athyglisverSar undantekn- ingar eSa vafaatriSi. Er annaS þaS, sem minnzt verSur á hér, tertiert kisilmoldar- ag, sem fundizt hefir á Tvídægru, en bitt kísilmoldin í Mývatni. Tvidægru kísilmoldin liggur milli berg- laga og kemur fram í gili því, sem Vesturá myndar, norSarlega á Tvídægru. Hér er um aS ræSa samþjappaSa tiltölu- luga rakalitla kísilmold, enda hefir hún öH önnur einkenni hinna eldri jarSlaga þess efnis. Ekki mun vera kunnugt um magn kísilmoldarinnar og þarf boranir til þess aS leiSa þaS í ljós. A3 þessari námu er vegleysa og er því erfitt aS koma þangaS rannsóknatækjum. Ennþá veit enginn hvort hún er nýtanleg. Kísilmoldarlaginu í botni Mývatns hefir hinsvegar veriS veitt mikil athvgli. ÁriS 1951 var fariS aS huga aS hag- nýtingarmöguleikum fyrir jarSgufu frá NámafjallsjarShitasvæSinu í grennd viS Mývatn. Nokkru síSar var komiS auga á þann möguleika aS vinna mætti kísil- gúr úr Mývatni meS gufu frá umræddu svæSi. Rannsóknir hafa nú veriS gerSar á magni kísiljarSarinnar, efnasamsetn- ingu, eSliseiginleikum og aS nokkru á vinnslumöguleikum. Svo aS segja öll botnleSja Mývatns er slík kísilmold. Hún er ennþá í vexti og hefir vatniS því gerzt grunnt víSast hvar. NorSur-Flóinn, sem er sá hluti Mývatns sem næstur er jarShitasvæSinu, er nú Vi til IV2 m aS dýpt, en aSalhluti vatnsins er yfirleitt 3—4 metrar. Þykkt leSjunnar er hinsvegar mjög mismunandi því hún hefir sléttaS yfir ójöfnur hins upprunalega botns. í stórum hluta Mý- vatns er leSjuþykktin þó yfir 4 m sam- kvæmt mælingum Tómasar Tryggva- sonar jarSfræSings. Flatarmál alls Mý- vatns er hinsvegar 38 km2 og má af því marka hve mikiS magn er þar um aS ræSa af kísiljörS. Haft er fyrir satt aS Mývatnsnáman sé hin stærsta sinnar tegundar sem þekkt er í Evrópu. Kísilmoldin í Mývatni er öll mynduS eftir ísöld og vatn hefir jafnan legiS yfir henni sem nú. Hún er því einkar gljúp og má ýta grannri stöng viSstöSu- lítiS niSur í gegnum hana. En hún virSist þó vera nokkuS hlaupkennd og loSir þétt saman nerna ef hrært er öflug- lega í henni. í sínu upprunalega ástandi er hún svört eSa dökkgrá á litinn en verSur ljósgrá viS þurrkun. TöluverSur sandur og eldfjallaaska er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.