Spegillinn - 01.03.1950, Blaðsíða 14

Spegillinn - 01.03.1950, Blaðsíða 14
44 SPEGILLINN mörgum öldum síðar, að láta oss næg.ja að fylgjast með þeim í höganum í sælu þeirra, hver efter reynslu sinni og þekk- ingu. Eins og kunnugt er átti Rakel systur, sem hét Lea. Hún mun þegar hafa leteð hinn unga hirðingja hýru auga. Og þá er ekki að sökum að spyrja. Hún heför ekki getað unnað elskendunum hamingju þeirra. Þegar Jakob fékk vilyrðe fyrir Rakel með sjö ára afborgun, þá heför hinni ungu ham- ingju þeirra verið brugguð óheil ráð bak veð tjöldin eða tjaldbúðirnar. Loksins rann brúðkaupsdagurinn upp. Þegar þau Jakob og Rakel gengu inn í svefntjaldið um kvöldeð — svefnpokar þekktust ekki þá — hafa hjörtu þeirra tetrað af sælu og þrá. Engar sögör fara því meðör af því, sem þeim fór í milli brúðkaupsnóttina, og hefe ég þó leitað af mér allan grun í því efni. Vér getum gert oss í hugarlund, að hálfmán- inn hafe gægzt í gegnum gatið veð hornsúlu tjaldsins og hafe

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.