Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 05.03.1938, Blaðsíða 6
I) F ÁiKI N N ÞRIGGJA KONUNGA HOTELIÐ ATAUMASI' nnin nokkur sá kanpmaðiir við austanverl Miðjarðarhaf vera til, nje held- ur vestrænir vörubjóðar á þeim slóðum, sem ekki þekkir gisti- Jiúsið við liöfnina i Saloniki gistiliúsið, sem nú á að rífa. Þetla gistihús átti á sinum tima nokkurri frægð að fagna. Sú l'rægð var ekld einvörðungu að þakka ágætum rúmum og úr- vals kræsingum, heldur fvrst og fremst einkennilegri Ieiksýn- ingu, sem gestunum var sýnd meðan þeir sátu undir borðum og fór fram svo sem hjer segir: Eftir að eigendur gistihússins þrír höfðu sest við Jjorð sitt í litla Jierberginu inn af gilda- skálanum, gekk þjónninn milli gestanna og ljet þá vita. Og nú læddust gestirnir á tánum eins og kettir að þilinu og gægðust gegnum tvö göl, sem voru á hurðinni að litlu stofunni. Stund um var þröngt þarna við dyrn- ar, því að það voru ekki neina tvenn augu, sem gátu horft á sjónleikinn samtímis. En þessi sjónleikur var nýr og athyglis- verður, og áhorfendumir brostu ánægðir þegar þeir hurfu aft- ur til horða sinna. í þá daga var Saloniki rík verslunarborg með miklu upp- landi, miðdepill víðtækrar um- hleðsluverslunar og fundarstað- ur kaupmanna og farmanna úr víðri veröld. Þar töluðu menn og skildu öll heimsins mál. Og þar voru peningar allra þjóða gjaldgengir. Elia Malaca faðir hinna þriggja núverandi eigentfa gisti- hússins — liafði einu sinni þeg'- ar hann var á labbi meðfram höfninni, komið það snjallræði í hug að verða ríkur maður á sjómannaknæpu, er stæði miðja vega milli skipasmíðastöðvar- innar og hafnarinnar. Og það hafði lekisl giftusamlega að koma þessari hugsjón í fram- kvæmd. Á liverju kvöldi sat fjöldi gesta undir bogagöngun- um og ilmur vínsins blandaðisl ipekkinum úr tóbakspipunum. Aðrir olnboguðu sig lengra fram og inn í húsið, og ljetu freistast af góða víninu frá Cvpem, sem Elia sendi óblandað eða máske var erindið öllu fremur það, að dást að hinni undur- fögru konu hans, sem drotnaði við diskinn þar inni. Þeir eru víst margir i Saloniki, sem muna Sorele hina fögru, með leiftr- andi andalúsíu-augun. Einu sinni var alt Gvðingahverfið bál skotið i þessnm augum. Sorele hafði kornung gifst Elia, sem var rriiklu eldri, og þrátt fyrir afbrýðissemina hafði hann ekki skoðað huga sinn um að fela henni umráðin vfir peningakass- anum. Ef til vill kom þetta af þvi, að það var ekki hlaupið að því að prakka fölskum pen- ingum upp á Sorele, en í þá daga var að minsta kosti eins mikið af fölskum peningum í umferð i Saloniki og af hinum, sem rikið ljet móta. Vissulega hafa augu Sorele hinnar fögru haft ilt af því, að þau litu sjaldan á annað en pjastra og drömkur, shillinga og lirur og yfir gyllini þau og rúpiur sem rigndi á diskinn hjá henni. Margir urðu til þess að henda henni á þetta, en henni var næg ánægja að því að vila, hversu vel fyrirtæki Elia hennar gekk, ineð góðri aðstoð henriar. Hún vatt ofurlítið á axlirnar og þagði með þessu geðþekka móti sem kvenfólkið hefir lag á, þeg'- fallegustu og skreyla með þeim eyru sín, arma og háls. En synirnir tveir uxu og döfn- uðu. Annar þeirra rjeði sig á enskt eimskip þegar hann var aðeins þrettán ára, sögur far- mannanna af öllum þeim marg- vislegu æfintýrum, sem þeir höfðu lent i á ferðum sínum, seiddu hann og lokkuðu. Hann fann hjá sjer máttinn til þess að geta orðið duglegur skipstjóri, og Elia Ijet hann sigla sinn sjó. Eldri bróðirinn var í vinstofu föður síns þangað til hann var orðinn 18 ára. Til þess að iosasl undan sifeldri umönnun móður sinnar bað hann föður sinn levf- is til að fara með ríkum kaup- mánni til Smyrna, og eftir mikil jiankabrot fram og aftur varð faðirinn loksins við bón hans. En hann ætlaði sjálfur að slást i förina og líta eftir, að hag ar það virðisl vera á sama ínáli, en gerir samt það, seni því likar. Eftir nokkur ár hafði knæpan verið stækkuð. Tveimur nýjum vinstofum var bætt við þá fyrstu og ennfremur tveimur herbergj- um á efri hæðinni handa þeim sem vildu gista. Þegar fyrsti son- urinn fæddist var Elia farinn að kalla sig gestgjafa, þrátt fyrir öfund keppinaula sinna. Þegar annar sonurinn fæddist liafði gestaherbergjunum verið fjölg- að að miklum mun og greiða- sölustaðurinn var orðinn að gistihúsi og Elia hafði sett stórt spjald yfir dyrnar. „Hvildin góða“ stóð þar. Elia var hættur að hella á flöskur og glös. Nú Ijek hann hóteleiganda; en Sor- ele stóð enn við peningakass- ann, af þvi að hún átti enga unun meiri en þá, að heyra glamra í gullpeningum frá öll- um löndum veraldar, þegar þeim var slengt á diskinn hjá henni. Hún leit þá ástaraugum og hún fjekk leyfi til þess hjá Elia að láta hora gat á þá allra sonar síns yrði borgið þegar hann kæmi þar i sveit. Þegar Elia kom heim til Sal- oniki aftur mánuði seinna, fjekk hann að hevra tvenn góð tí'ð- indi þegar hann kom inn úr dyrunum á „Hótel Hvildin góða“, og gladdist hann þá mjög. f fyrsta lagi átti hann barn i vonum, eftir öll þessi ár. Og í öðru lagi fjekk hann að vita um óvæntan heiður, sem hótelið hafði orðið fvrir: þar hafði sem sje hvorki meira nje minna en konungur verið á ferð! Konung- inn hafði langað til að smakka á hinu fræga Cypern-víni hans, ásamt nokkrum samferðamönn- um sinum. Hann hafði reynl ýmsar tegundir, og að lokuni hafði hann því að konungar eru kurteisir menn, farið sjálfur að diskinum og borg'að Sorelc lögru reikninginn. Hinn óvænti gestur, sem var einkar prúður og viðfeldinn, fríður og ung- legur þrátt fyrir hvítt vfirskegg- ið, liafði orðið umræðuefni blað anna, sem sögðu að hann væri tiginn útlendingur, hertoginn aí EFTIR ALBERTO DONAUDY Genl, sem væri á slangri um Miðjarðarhafið á lystisnekkju sinni. En eftir að hann var far- inn fór það sanria i málinu að kvisast: Sorele hafði veisl sá heiður að hafa sem gest hjá sjer ekki minni mann en Leopold Belgíukonung. Og Elia rjeð sjer ekki fyrir fögnuði; hann keypti stóra og fallega mynd af konuriginum og ljet setja hana i ramma og gler yfir og hengdi hana á vegg- inn yfir stólnum, sem konung- urinn hafði setið á. Það má segja, að eiginlega liafi ineðlæti „Hótel Hvíldin góða“ bvrjað með þessu svo að um munaði. Verðlagsskráin hækkaði og um leið fór annað fólk að koma þarna en áður. Nú voru gestirnir ekki framar sjódónar heldur stórkaupmenn. embættismenn og bankastjórar. Og Elia dandalaðisl þarna ekki framar með uppbrettar svuntu- ermar og á blettuðum brixum heldur kom liann fram seni fínn hóteíleigandi, altaf vel greiddur og klæddur eins og stjett hans sómdi. Og Sorele sal ekki framar við peningákass- ann þvi að nú var kominn þarna hótelstjóri og ritari. Hótelið náði nú vfir lieilan reit milli fjögra gatna. Það var lalið besta hótelið í hænum. Og að nefna „Elia Malaca“ var sama sem að meina: gæfusam- ur maður. Elia var allra manna fúsastur til að viðurkenna það. „En gæfan“, segir Gotama Buddha, „er eins og grein, sem maður aðeins getur hvílst á stutta stund, en ekki dvalið á“. Og í raun og veru naut Elia ekki gæfunnar lengur en til þess dags að nýr gestur sem til hans kom og sem Elia sýndi mynd kon- ungs, fór að hvarfla augunum milli myndaririnar og yngsta sonarins, sem nú var orðinn slór og státinn. Þcgar hann liafði horft nm stund á kon- ungsmyndina og piltinn á víxl, varð gestinum á að lirópa upp: Mikið er þetta einkenni- legt. Finst vður ekki hann son- ur yðar vera líkur konunginum? Og sannast að segja voru þeir nauða líkir. Elia hafði veitt þessu athygli fyrir löngu, cn hann hafði haldið, að þessi lík- indi væru aðeins ímyndunar- fóstur hans sjálfs, til orðin á

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.