Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1938, Side 15

Fálkinn - 05.03.1938, Side 15
FÁLKINN 15 Litli Pieter í Pitersburg i SuÖur- Afriku var innan við 90 sentimetra hæð en eignaðisl samt tíu konur og átti 37 börn með þeim. Margur er knár þó hann sje smár! , —--:X---- Því meira sem þú lærir — þvi meira veistu — því meira sem þú veist — því meira getur þú gleymt — þyí meira sem þú getur gleymt — því meira gleymurðu — því meirá sem þú gleymir — því minna veistu. — Til hvers er þá verið að iæra? Blýið bráðnar við 327 stiga hita og tinið við 230 stiga hita. En blandi maður saman tini og blýi, eins og gert er við venjulegt lóðunartin þá bráðnar þessi blanda við aðeins 180 stiga hita. -----x---- Þegar lala er margfölduð með 9 verður þversumma stafanna i út- komunni eða þversumma hennar altaf 9. 2x9 eru 18 og 1 + 8 er 9. 8x9 eru 72 og 7 + 2 eru 9. — 9x11 eru 99 og 9 + 9 eru 18 og 1+8 eru 9. 97x9 eru 873 og þversumman af því er 18 og af 18 = 9. „Sólskinsforðabúr". Hin ágætu áhrií' sólskinsins á líkama og sál verða menn best varir við eftir sumar- leyfi í góðu veðri á fjöllum uppi. Slík hressing er við höndina, hvenær sem er; hinir útbláu geislar „háfjallasólarinn- ar“ — Original Hanau —- Geislaflóð í 3— 5 mínútur. Og áhrifin—? Endurnærður, styrkari og „útitekinn“! Verð borðlampa kr: 370.00 og kr 470.00. Straumeyðsla óveruleg. Ef þjer óskið. fáið þjer sundurlið aða lýsingu með myndum hjá ltaftækjaeinkasölu ríkisins, Reykja vík, sími: 4526. »Haf}a\\aso\"-OHqifial 9€anau- / I miklu li+ar úrvaíi SMEKKLE6T oe FJÖLBREYTT ÚRVAL LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON - SKÓVERSLUN - Evinrude utanborðsmótorar. Öruggir I notkun. Einfaldir i meðferð, Sterkir — sparneytnir og ganggóðir. Margra ára ágæt reynsla hjer á landi. Allar frekari upplýsingar hjá H. Ólafsson & Bernhöft. Franski rithöfundurinn Francois Rabelais, sem uppi var á fyrri hlutá 16. aldar, ljet eftir sig svolátandi arfleiðsluskrá: „Jeg á ekkert. Jeg skulda ekkert. Afganginn gef jeg fátækum". -----o---- í Los Angeles á heima svertingi, sem heitir Lleieusszuieusszesses Wil- lihiminizisteizzii Hurrizzissteizzii. ------------------o----- Styðsta brjefið sem skrifað hel'ir verið í veröhlinni var frá Victor Hugo til forleggjara í París. llann hafði sent honum handritið af „Ves- lingunum“ til prentunar og langaði til að vita hvort það yrði tekið. Sendi hann forleggjaranum jivi brjef sem hljóðaði svo: ? Daginn eftir fjekk hann svarið: ! ---------------o---- Eugene Estoppey hljóp ínilli Fres- no og San Francisco — 288 kiló- metra leið — á 37 klukkutímum þegar hann var 58 ára gamall. ----o----

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.