Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 05.03.1938, Blaðsíða 10
F Á L K 1 N N 1U Nr. 480. Þegar uatnið kom aftnr. S k r í 11 u r. ÚTVÁBPSKENSLA í SVERÐA- GLEYPINGV: — .... og á miðviku- daginn kemur ætla jeg svo að segja áheyrendum mínum frá, hvernig jieir ná sverðinu upy úr sjer aftur. Færðu þig dálitið nwr snjó- karlinum, Elsa. Jeg þori þuð ekki. Þú veist hvað hann Eirikur er hrœddur um mig. Hvernig líkar |>jer útvarpstæk- iú þitt? HaíS er ljómancii fallegt, en ljósið á þvi er nokkuð daui't að lesa við. Hansen\sagði við tnig í dag, að andlitið og höfuðið á mjer væri klassiskt. Hvað þýðir eiginlega þetta klassiskt? Það þýðir ajt sem er gamalt. Hvor ykkar var það, piltar, sem sagði að buffið væri seigt? Mamma er það hárolía, sem er i þessu glasi? Nei, það er lím. Lím? Þá er það kanske þess- vegna, að jeg næ ekki af mjer hatt- inum. Jeg veiddi svo stóran i'isk, að fjelágar mínir þorðu ekki að láta mig innbyrða hann, af hræðslu við að bátnum mundi hvolfa. Alveg s'ama kom fyrir mig þeg- ar jeg kom að vestan með „Nor- mandie“. EinstæðingslegLir Ameríkumaður kom inn á veitingastað í London og frammistöðustiilkan spyr: Hvað þóknast yður? Tvö soðin egg og hlýlegt orð. Frammistöðustúlkan kom með eggin og var í þann veginn að fara frá borðinu þegar Ameríkumaður- inn spurði: - En hvað um hlýlega arðið? Stúlkan laut að honum og hvíslaði: Þjer skuluð ekki borða eggin. Þau eru fúl. Svo þú hafðir kirsiber til að borða meðan þú varst i kvikmynda- húsinu, segir móðir við dreng sinn. Jeg vona að þú hafir ekki fleygt steinunum á gólfið. Nei, jeg setti þá alla ol'an í hattinn mannsins sem bjá mjer sat. Flakkari bitti mann frá Aberdeen á gölu og bað um ölmusu, en hinn jós yfir hann skömmum og fúkyrð- um. Jæja það er ekki meira um jíað sag'ði flakkarinn, en þjer gætuð þó að minsta kosti sýnt kurteisi. Hún kostar ekkert. Ivostar hún ekkert. l>að er nú eitthvað annað. Jeg man ekki betur en það kostaði mig tíu aura að setja „vinsamlegast“ i simskeyti i gær. Ungur undirforingi var kvaddur í herþjónustu og bonum var ekki vaxin grön. Yfirmaður bans kallaði bann á fund sinn og sagði: Þjer verðið að láta yður vaxa yfirskegg. Já, herra. Og elcki neitl Chaplinskegg held ur almennilegt yfirskegg. Já, herra. Við'talinu var lokið en undirfor- inginn s'tóð kyr, svo að yfirmaður bans spyr: Var það nokkuð sem þjer ætluðuð að spyrja um? Hvaða litur á að vera á skegg- inu, herra? Maður kom inn i matvörubúð. Jeg ætla að kaupa öil fúlegg, sem þið hafið til hjerna i versluninni, sagði hann. Hvað ætlið þjer að gera vi'ð fúlegg? spurði búðarmaðurinn. Þjer ætlið þó víst ekki að nota þau á jjennan söngmann, sem ætlar að láta til sín heyra í kvölld? — Suss, suss, hafið ekki hátt. Jeg' er söngmaðurinn.. FS«0' NAND p.i.a Læknisvitjun. Eða: Ifljóðið er ekki gott. Þjer hafið hjartaveiklun. Xú það er gamli úrhjall- Iiest að láta hann Sigurþór lita urinn. á það.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.