Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1938, Blaðsíða 12

Fálkinn - 05.03.1938, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N JONATHAN GRAY: HVER ÞEIRRA VAR ,UGLAN?‘ LEYNILOGR EGLUSAGA. Pantons lávarðar, sem tapaði svo miklu á Gorboltnámu-fjeglæfrunum. Gus er um- boðsmaður fyrir Fenault-bifreiðar. Hann er alhliða íþróttamaður, hefir setl ýms met í bílaakstri, reynt sig í kvikmyndum og svo hefir hann tekið þátt í fasistaóeirðum. Hann var einu sinni tekinn fastur fy beldi gegn lögneglunni, er hann var að bjarga vini sínum úr klóm hennar. Þá slapp hann með sekl. Um eitt skeið lnefir hann verið sparring parlner fyrir hnefa- ^eikara í þyngsta flokki. Það hefir með öðrum orðum gengið á ýmsu fyrir honum, sagði forstjórinn. — Þesskonar menn víla ekki fyrir sjer að gerast glæpamenn, livort lieldur það er til gamans eða vegna ágóðans. Hvað getið þjer sagt mjer um Derring Faðir hans ljet eftir sig miklar eignir, tvö hundruð þúsund pund, en það fór í i súginn hjá Derring á tveimur árum. Fjárhættuspil, brask eða .... Nei. Ríkið hirti um fjörutíu þúsund pund i erfðaskatt. Mikill hluti eignanna var í frönskum stríðslánum og' gekk mikið sam- an þegar skuldirnar voru færðar niður um 80 af hundraði. En mest af eignunum var í eimskipahlutabrjefum tveggja fjelaga, sem bæði urðu gjaldþrota. Val Derring skrifaði stjórninni og bað um endurgreiðslu á erfða- skattinum, en því var n,eitað með þeim for- sendum, að eignirnar hefðu verið tvö hundr uð þúsund pund þegar þær komu í hans hendur, og að stjórnin gæti jekki að því gert, þó að þeim hefði verið óviturlega ráðstafað og i ótryggum verðbrjefum. Brauðið var tekið úr munni honum, með öðrum orðum. - Alveg rjett. Derring bauð stjórninni að láta rikissjóðinn taka við verðbrjefunum gegn því að fá peningana lil baka. Hann hjelt þvi fram, að eignirnar hefðu verið rangt metnar. En bonum varð ekkert á- gengl. Þetta Var skrambi hart aðgöngu fyrir hann, sagði forstjórinn. Og líklega er hann gramur við þjóðfjelagið út af þessu. Hann hefir að minsta kosti fulla á- stæðu til að Vera það. En jeg liefi aldrei heyrl hann barma sjer út af því. Hann lief- ir um þrjú hundruð punda árstekjur núna. — Hann á heima í Jermyn Strqet, er ekki svo? spurði Galloway, sem hafði hlustað á frásögn Ashdowns með atbygli. Hvernig hefir hann éfni á að iðka golf og taka þátl í kappakstri með þrjú hundruð punda tekjur á ári? — Hann segist vera heppinn í veðmál- um og spilum. — Enginn gelur iifað á að spila bridge, sagði forstjórinn, sem sjálfur var duglegur spilamaður en freniur óheppinn. — Jeg er ekki viss um það, ef maður not- ar rjetta aðferð, tók Galloway fram í. — Cassel, sem jeg gómaði fyrir spilasvik um borð á skemtiskipinu „Orwell“, sagði mjer að kontraktbridge væri mjög ábatasöm at- vinna, ef maður væri í samvinnu við rjett- an mann. Þá gæti maður altaf unnið. Það nær ekki nokkurri átt, sagði for- stjórinn. Jú að minsta kosti þegar til lengdar lætur. Rridgefræðingarnir segja, að maður eigi að segja þannig, að mótspilarinn geti vitað um spilin manns. En Cassel sagði, að það væri ekki nóg. Milli spilaþjófa getur sögnin táknað svo margt. Segi maður „tvo spaða“ þá þýðir það eitt. Segi maður „tvo spaða“ þá þýðir það annað. Hann nefndi t. d. fjórar mismunandi aðferðir til að segja: „Jeg dobla“: „dobla“, „jeg dobla“, „það dobla jeg“ og „dobla tvo spaða“. „Pass“ get- ur líka þýtt ýmisjegt, eftir því hvaða spila- manninn rnaður liorfir á, eða hvernig mað- ur horfir á hann. Það er i rauninni hægt að búa til heilt táknmál á þennan liátt. Ojæja, en það er nú ekki Cassel, sem um er að ræða í þetla skifti, sagði Ash- down óþolinmóður. Við vorum að tala um Derring. Já, hafið þjer sjeð hvort það verða nokkrar breytingar á innslæðu bans í bank- anum, efth’ a,ð „Uglan“ fi’emur innbrot sín? spurði forstjórinn. Ekki á þeirri innstæðú, sem hljóðar upp á nafn lians. En hann gæti haft inn- stæður á tilbúnum nöfnum. Gott og vel, hafið gát á honum, Asli- down. Og hvað er að segja um þann þriðja Proctor? - Humplu’ey Proctor er yngri meðeigandi í verðbrjefamiðlarastofnun. Og honum væri auðvelt að hafa stórfje handa á íxiilli undir fölskum nöfnum. En jeg get ekki sjeð neitl atliugavert við hann núna senx stendur. Hann vii’ðist hafa góðar tekjur af löglegum viðskiftum. — Gott, urraði forstjórinn. Það er ekki rnikil vísbending að þessu. Þjer segist halda að það geti verið einhver af þessum mönn- um, en hafið ekkert til stuðnings þvi. Við stöndum alveg í stað. — Nákvæmlega sama og mjer finst, sagði Galloway. Jeg lxefi sagt yður alveg eins og er, forstjóri, sagði Ashdown. Þeir eru vinir mínir og undir venjidegunx kringuixistæðum mundi jeg liafa borið fult traust til þeirra. Eix jeg get ekki varist þessunx grun. Jeg er að liugsa, hvort maður gæti ekki gert til- raun til að ganga úr skugga um hvort nokk- ur þeirra er sekur eða ekki gera við- búnað til þess. Hvað liafið Jxjer bugsað yður að gera? Setjuxxi svo, að allir þeir sem boðnir voru í saixxkvæmið til sir Jeremiab Wheeler, væru boðnir í annað sanxkvæmi, og að mað- ur ljeti einhvern dýran grip liggja gæslu- lausan í einhverju svefnherbéfginu Jxar. Það væri liægt að slanda þjófinn að verkn- aðinum. - Hver lialdið þjer að mundi hætla dýr- gripum sínum í það? spurði Galloway neyð- ax-lega. - Jeg hefi gert ýmsan undirbúning að þessu, sagði Ashdown og ljet sem hann lieyrði ekki athugasenxdina. — Volter major befir, eins. og þjer vitið, verið i lögreglunni hjer fyrrum. Hann er einnig fyrverandi formaður i golfklúbbnum okkar. Hann er fús til að hjálpa okkur og getur vel boðið þessu fólki heim án Jxess að Jxað veki grun. Hann er giftur ríkri ameríkahskri konu, sem er kunn að því að eiga dýrar perlur. En fyrir Jxetta lækifæi’i gæti.hún látið gera falskar ]xerlur til að eiga ekkert á hættu. Og þjer munduð Jxá fela yður i fata- körfu? sagði Galloway. Jeg' liefi líka talað við dr. Bunning og hann er til í Jxetta. Það sem íyrir mjer vak- ir er að lofa „Uglunni“ að fara frjálsri ferða sinna. Perlurnar verða látnar í snyrti- borðið og andspænis Jxví, bak við gisið gluggatjald setjunx við ljósmyndavjel með infrarauðri plötu, senx getur lekið i sig mynd í myrkri. Við setjum Jxarna „selen- Ixalteri“ líka, svo að Ijósmyndavjelin geti opnasl og lokast og filman Iýsisl sjálf- krafa. Það er ekki jeg sem liefi undirbúið tækni-hlið málsins, heldur dr. Bunning. Hann scgir að Jxetta sje óbrigðult. Þetta er ekki ósvipað sjálfvirkum „innbrota-boða?“ spurði Gallowav. Nei, en Jxetla áhald er Jxögult og við fáum ljósmynd af þjófnum. Jeg sje ekki að það sje neitt athuga- vert að gera Jxessa tilraun, sagði íorstjórinn hugsandi. -- Ef Jxað tekst þá er það upp- sláttur fvrir tækninotkun okkar. Og takist Jxað ekki er enginn skaði skeður saml. En haklið þjer að vinir vðar gangi i gildruna? spurði Gallowav. Jeg vona að mjer takist að sanna nxeð þessu móti, að vinir mínir sjeu alls ekki við málið riðnir, svaraði Aslidown. En Jxarna nxá ekkerl vera, senx vakið gæti grun hjá þjófnum. Engir lögreglunxenn mega vera viðstaddir. Við látuixx ljósmyndavjel- ina um allan vandann. IX. Stórtíðindum lofað. Meðan vitringarnir i Scotland Yard sátu og voru að rökræða um gildruna senx „Uglan“ skyldi veidd í, sat Val Dei’ring og var að drekka te með Noru Cromblie í ibúð lienn- ar í Bloomsbury. Hún bjó með annari ungri stúlku, sem lijet Judy Matthews og var leiknari. Judy bjó til tískuteikningar og nxyndir fyrir nxánaðarblöðin. Og ásamt Noru var hún að vinna að banxabók, safn af nýtísku æfintýrum, sem átti að gera þæi’ frægar. Nora samdi textann en Judy teikn- aði nxyndirnar. En bókinni niiðaði hægt áfram, því að þær urðu fyrst og frenxst að vinna fyrir daglegu brauði sínu. Val og Nora höfðu liitst nokkrum sinn- um síðan þau voru i samsætinu hjá sir Jeremiah, en þetta var í fyrsta skifti sem hann koni heim til liennar, og Jxau höfðu verið að tala um það. í Jxví tilliti hefir siðmenningin tekið franxförunx, sagði hann og hagræddi sjer makindalega í hægindastólnum. — Nú get- ur nxaður Jxó heinxsótl stúlku, án Jxess að mannorð hennar fari i hundana. Já, þjer liafið rjett að mæla. Mannkyn- inu er farið svo fram, að það er hætt að lialda, að ungar stúlkur geri það sem þær mega ekki gera, aðeins ef þær liafi kring- umstæður til þess. Áður var reynt að girða fyrir þess- konar kringumstæður. „Tilefnið skapar þjófinn* er misbrúkað nxáltæki. Og svo er Jxað jafn ósatt og flest mál- tæki, sagði hún. — Það er oftast nær öfugt. Eins og til dæmis um „Ugluna“. Haldið Jxjer að hann bíði eftir tækifærinu? Nei,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.