Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1938, Síða 7

Fálkinn - 05.03.1938, Síða 7
F Á L K I N N 7 sama hátl og þegar maðnr kem- ur á ókunna staði og finst mað- ur þekkja fjöllin,- sem maður sjei'. Hann hj.eí t sem sje að þetta væri helbeí’ hugarburður. En að annar maður skyldi verðá til |)ess að hafa orð á þessu, það kom ónolalega við hann. ekki það oitt, að hann hefði ver- ið fjarverandi þegar konungur- inn kom. Hitt bættist við, að þessi konungur var annálaður kvennabósi. bað var kanske fleira en Gvpernvínið, sem hafði heillað konunginn. Mundu ekki illviljaðar sálir hugsa sem svo? En hvaða þvættingur var þetta? Tortryggja Sorele! Utaf konunginum! Auðvitað var það hroslegt .... En það cr kunnugl, að þegar manni kemur grunur i hug, er hann fljótur að ná tökum á manni. Og hjá Elia var grun- semdin eins og nagli, sem af- hrýðissemin kafrak inn i haus- inn á honum. Veslings Sorele varð sí og æ fyrir aðsúg hinna lævísieguslu spurninga af hálí'u hónda sins hún var stöðugl að vera viðbúin þrælslegum vf- irlieyrslum og hún var sí- hrædd um, að hún nyindi lilaupa á sig og komasl í mót- sögn við sjálfa sig. Hún grjel og hún þrætti og hún sór og sárt við lagði að hún væri sak- laus eins og engill en ait var árangurslaust. Bóndinn krafðist skilyrðislausrar játningar af henni; en hvernig átti hún að meðganga það sem hún hafði ekki gert? í örvæntingu sinni skrifaði hún tveimur eldri son- um sínum. Hún vissi að sá yngri sem liafði verið í siglingum i norðurhöfum, var nú staddur með skip sitl í Smvrna, og hún grátbændi liann að koma sem skjótast heim ásamt bróður sin- um, þvi að pápi þeirra væri að verða vitlaus. Synirnir komu. En þegar Elia sá þá á ný, þá fanst hon- um liann vera að missa vitið. Annar sonurinn var nauðalikur Abdul Haniid Tyrkjasoldán en hinn var lifandi eftirmynd Frans Jóseps Austurrikiskeisara .... Hefði nú verið svo vel, að Jiess- ir háu herrar hefðu nokkurn- tima verið geslir lians? Ætluðu allar JijóðliÖfðingjaættir heims- ins að eignast son m,eð konunni hans? Eða var þetla alt hugar- burður? Nei,* Jiað voru fleiri sem sáu svipinn. Synirnir sjálf- ir urðu fyrstir lil að sjá ættar- mótið, og það var síður en svo að þeim þætli það miður, þvert á móti gerðu þeir það sem þeir gátu lil þss að benda öðriíin á þella og auka líkindin. Annar sonurinn hal'ði safnað vfirskeggi sem hjekk eins og lympa niður fyrir munninn til þess að líkjast Abdul Ilamid enn meir. Ilann ráfaði altaf um eins og i leiðslu og draumi, svo að það var likasl því að liann gengi í svefni með opin augun. Hinn sá sem stæidi Frans ,lóse]i var nauðalíkur honum .... aldrei bros á vörum og sama keisaralega skeggið: jafnvel hirðmarskálkar hefðu getað vilst á þeim. En nú datt Elia í lmg einn góðan veðurdag: Var Jietta ekki einmitt sönnun fyrir sakleysi Sorele? Þelta var eitl- hvað dularfuit og það var nauð- svnlegt að kryfja Jiað til mergj- ar áður en liann skelti skuld- inni á Sorele. Gamall kunningi sem var læknir rjeð gátuna á þann eina hátl sem til máia gat komið. Og ráðningin lá eiginlega hýsna heint við. Þarna var um að ræða sjaldgæfa en Jió ekki dæmalaust tilfelli af Jivi, hvern- ig þungaðar konur geta orðið fyrir áhrifum af Jiví, sem Jiær sjá, þannig að það verki á fóslr- ið. Sorela hafði haft þjóðhöfð- ingjamvndir fyrir aúgunum frá Jiví snemma á morgnana og Jiangað til seint á kvöldin á peningunum sem lnin tók á móti við diskinn. Og Jiessar myndir höfðu mótast svo djúpt í huga Jiennar að þær mótuðu útlit drengjanna hennar. Og nú ljetti veslings Elia Malace. Að vísu hefði hann fremur kosið að eignasl svni sína án allrar aðstoðar konung- anna jafnvel Jió aðstoðin væri aðeins sálræns eðlis en skynugur maður getur þó með lagi gerl sjer mat úr þesskonar óhöppum. Þessvegna dró Elia sig í ldje frá gestgjafastörfunum ásamt hinni trúu koitu sinni, en gaf sonum sinum fvrst hollráðið um að bora götin á stofuhurð- ina. Það var líka liann sem gaf elsta syni sínum Jiað ráð að ganga með lyrkneska fez og miðsyninum Jiað ráð að vera altaf alvarlegur og byrstur á svipinn og J^eim yngsta að láta sjer váxa fallegt og vel greitt skegg sem hafði gert Belgakon- ung svo vinsælan i París. Og eflausl hefði velgengni „Þriggja könunga hótelsins14 (sem Jiað nú ávalt var kallað) Italdið lengi áfram eftir dauða Elia, ef ekki hefði þurft að breyta skipulaginu við höfnina svo að gistihúsið var dæmt til niðurrifs. En svo mikill var hróður gisli hússins, að gestirnir hjeldu á- fram að flykkjást Jiangað í hópum eftir að borðsalurinn slóð einn eftir órifinn. Og Jieir hörfuðu ekki undan fyr en farið var að spæna upp sjálft gólfið rneð hökum. Eftir það hefir ekki spurst lil konunganua þriggja af Malace-ættinni. Þeir komu og fóru eins og liala- stjarna. Et' til vill hafa þeir orðið að fiýja land eins og svo margir aðrir stallbræður þeirra nú á dögum. Alll tneð islenskuni skrpum' Skákþing íslendinga: Baldur Möller skákmeistari íslands. Skákþing íslendinga er æfinlega merkisatburður í íslensku skáklífi, sem von er. Enda þótt Reykjavíkur- þingin, Haustmót Taflfjelags Reykja- víkur og Skákþing Reykvíkinga gætu jafnast á við það að þvi leyti að á þeim mótum tefla eins sterkir skákmenn, þá er þó eins og íslands- þingið hafi altaf sjerstöðu. Bæði vegna þess að það nær til skák- manna af öllu landinu og einnig yegna þess að það er síðasta þing vetrarins og keppendurnir þar af leiðandi betur æfðir. Að þessu sinni voru þátttakend- m á þinginu fleiri en nokkru sinni fyr, alls 54. Sex í meistaraflokki. 15 í fyrsta flokki og 33 í öðrum flokki. Áhugi fyrir skák hefir vaxíð mjög mikið á allra síðustu timum og má að sjálfsögðu þakka það komu Engels i fyrra vetur, hinni tofsverðu frammistöðu íslenzku skákmannanria i Stokkhólmi i sum- ar og síðast en e. t. v. ekki síst því, pð blöðin eru nú farin að birta skákir og skákfrjettir. Þátttakendur i meistaraflokki voru þessir: Ásmundur Ásgeirsson, Bald- ur Möller, Eggert Gilfer, Einar Þor- valdsson, Guðhjartur Vigfússon og Steingrímur Guðmundsson. Ýmsum getum var því leitt, hver myndi vinna jiingið og voru þeir Asmundur, Baldur og Einar taldii líklegastir. Ásmundur hafði að baki sjer sina glæsilegu útkomu i Stokk- hólmi. Baldur hafði náð mjög góð- um árangri á Haustmóti Taflfjelags Reykjavíkur, fengið 8 vinninga i 9 skákum. Um Einar var það vitað, að hann hafði æft sig mjög kappsam- lega undanfarið, teflt bæði á Hausl- móti Taflfjelagsins og tckið þar ann- að sæli og á Reykjayíkur-þinginu og lekið þar fyrsta sætið. Hinir keppendurnir, þeir Eggerl, Guð- bjartur og Steingrimur, þóttu eklci líklegir til að vinna þingið. Guð- bjartur hafði að vísu nnnið skák- þing Norðurlands, þar sem jafn slerkur skákmaður var ineðal þátt- lakenda og Guðriiundur Árnlaugsson, og Gilfer var að tefla á íslandsþingi, þinginu sem hann hafði unnið miklu oftar en nokkur annar, en með tilliti til þess að keppendurnir áttu að tefla tvisvar sinnum „einn við alla og allir við einn, þótti ekki tiklegt að hann yrði efstur. Og svo hóíst þingið. Baldur byrj- aði mjög vel. vann Einar i fyrstu umferð og Ásmund í annari. En Einar fylgdi samt fast á eftir, þegar þingið var hálfnað hafði Baldui 41/,, vinning en Einar 4. i 6. um- ferð tefldu Jieir saman í annað sinn Einar og Baldur. Einar gerði tilraun til að vinna jafnleflisenda- tafl og tapaði. Eftir þetta tefldi Baldur gætilega, gerði þrjú jafn- tefli í fjórum skákum, sem eftir voru og varð efstur 11/2 vinningi fyrir ofan Einar sem varð nr. 2. Þetta þing má ótvírætt lelja besta íslandsþingið, sem háð hefir verið. Skákirnar sem tefldar voru i meist- araflokki eru þar órækast vitni. En fleira styður það mát, eins og út- koma þeirra Guðbjarts og Ásmund- ar. Guðbjartur er það góður skák- maður að þar sem hann fær 1 vinn- ing af 10 þar sitja góðir skákmenn að tafli. Ásmundur fekk aðeins 1 vinning í 5 fyrstu skákunum. Slikt liefir atdrei komið fyrir áður. Og þó hann hafi æfl sig lítið síðan hann kom frá Stokkhólmi, þá ljek hann samt svo vel, að það myndi hafa nægt honum til að fá fteiri vinn- inga, ef hinir þátttakendurnir liefðu ekki leikið betur en undanfarið. {slenskum skákmönnum er að fara fram. l'm langt skeið bar Egg- ert Gilfer höfuð og herðar yfir þá. Ásmundur, Einar og ,tón uxu upp með honuni og uxu honnm yfir höfuð. Þá höfðu myndast ný og betri vaxtarskityrði í íslensku skák- lífi. Baldur elst upp við þessi nýju skilyrði og virðist nú vaxinn upp úr eldri meistururiúm. Það er hin eðli- lega þróun. — Baldur Mötler er enn kornungur maður, aðeins 23 ára gamall. Hann kom i Taflfjelag Reykjavíkur 1933, varð efstur í öðrum flokki á fyrsta þinginu, sem hann tók liátt í og fekk viðurkenningu Sem meistari sama ár. Hann varð Skákmeistari Reykvikinga 1935 og hjelt þeim litli óslitið þafigað til i jan. s. 1., en þá tefldi hann ekki um tiann. Hann varð Meistari Taflfjelags Reykjavik- ui 1937 og nú síðast ístandsmeistari. Baldur hefir alla tíð, síðan hann kom í Taftfjelag Reykjavíkur æft sig vel og betur en nokkur annar is- lenskur skákmaður. Hann hefir einn- ig lesið al' kappi og varð snemma einliver okkar lærðasti skákmaður. Altur er skákferill lians svo glæsi- legur að hann gæti sagt eins og Cæs- ar: ,,.leg kom, jeg sá, jeg sigraði”. Níu er skritin tala og he.fir þótt svo frá aldaöðli, því að ýmiskonar trú er á henni höfð. Hún er hæsta talan af þeim, sem skril'aðar eru með einum tölustaf. Þversumman af þessum tölum: 123456789 er 45 og þversumman af 45 er 9. Taki maður hvaða tölu sem vera. skal, snúi henni við og dragi minni töluna frá þeirri stærri, er útkoman altaf deilanleg með 9. T. d. er 764 = 467 = 297 og deild með 9 verður sú tala 33. Tökum nú alla töluröðina aftur á bak og sjáum skrítnar útkomur: 987654321x 9= 8888888889 Xl8= 17777777778 X 27 = 26666666667 X 36 = 35555555556 X 45 = 44444444445 X 54 = 53333333334 X 63=62222222223 X 72 = 71111111112 X 81 =80000000001 í hverri röð ofan frá og niður og neðan frá og upp koma tölustafirnir fyrir í t’öð, og þversumman af fyrsta og aftasta stafnum er altaf 9. x---------------------- Enginn maður i heimi ljefir íifað á eins háum launum og Franz Jósep Austurrikiskeisari. Hann liafði 17 miljón krónur i föst árslaun en auk þess hafði hann ýmsar aðrar tekjur, af ýmsum eigin eignum og ríkisins. Franz Jósep sat lengi að völdum enda borgaði rikissjóður Austurríkis honum talsvert á annan miljarð króna í kaup alls. Þetta er meira en 25 sinnum meira en l'orsetar Banda- rikjanna hafa fengið i kaup frá fyrstu tíð. Árslaun keísarans námu álíka miktu og allar rikistekjur ís- lands nú á dögum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.