Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1938, Qupperneq 13

Fálkinn - 05.03.1938, Qupperneq 13
F Á L K I N N •13 Setjiðþið samanl •í, . 1 ' 2 . 4: 5. •fi. 8..........:..................... „9. ............................... 1(1.............................. 11................................. 12. ........................ 13................................. 14............................... 15, ............................... lfi. . ............................ :i ■ a -akr all -björg—bald—i>rá ilraí—ed -eir- -ers—ek—el—es—ert -ter -ing—in—ið—í—-jan—ká,—on —neh nes-nið—-o—o—o—rand- ru—sal—sol—u —ur—turs—<tol—var vin. 1. Mannsnal'n. 2. Rio de------- 3. ísl. kauptún. 4. Bær í Danmörku. 5. Indverskur sjólfstæðislöringi. (i. Mannsnafn. 7. Blóin. 8. Spámaður. 0. Ekki upp! 0. Reittu til reiði! 1. Rusl. 2.. fsl. ferjustaður. 3. Úr liampi. 4. Bær á Spáni. 5. Konungur í ísrael. (i. „Heljarslóð“. Samstöl'urnar eru alls 40 og á að búa til úr jieim 16 orð, er s'vari til skýringarorðanna. Fremstu stafirnir taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir, laidir neðan frá og upp eiga að inynda: Xöfn tveggja háskólaprófessorct. Strykið yfir liverja sainstöfu um leið og |)jer notið hana i orð og skrifið orðið á listann til vinstrí. Xota má ð sem d, i sem í, a sem á. o sem ó. u sem ú og öfugt. HEIMSSTYRJÖLD. Frh. af bls. 5. ur tóku Japanar Nanking að eins viku síðar. Þeir ráku Kínverja á undan sjer að kalla mátti eins fljótt og þeir gátu gengið. Hver af hinum svonefndu Hindenburg- línum var tekin af annari und- ir eins og Japanar komu að þeim. Siðferðisþrek Kínyerja var að kalla yfirbugað. Að kalla en ekki alveg, því að það má ekki gleyma frúnni, og ef hún hefir ekki gabbað alla vini sína og alla þá sem þykjast vera mannþekkjarar, þá gefst hún aldrei upp, og meðan hún lifir, þá gefst maður hennar ekki upp heldur, og svo lengi sem hann veitir viðnám, þó ekki sje nema með einum eða tvéim- ur herdeildum, sem liggja i leyni einhversstaðar uppi undir Himalajafjöllum, þá verður til kínversk stjórn, sem aðrar þjóð- ir eru skyldar að viðurkenna. Kína á ékki að verða ný Abe- ssinía! Frúin þekkir örlög Ha- ile Selassie keisara og hefir lært af þeim. Hún veit, að keisari Abessiníumanna gerði herfilega vitleysu, er hann flýði land til þess að skjóta máli sínu lil al- þjóðabandalagsins. í dag viður- kenna þjóðirnar lyertöku ítala á landinu í- reynd þó ekki geri þær það að lögum fyrst og fremst af því, að Ilaile Selassie skildi landið eftir stjórnlaust. Frúin ætlar ekki að láta Ghiang Kai Shek gera sömu skissuna. Frúin vill láta Chiang Kai Shek verða i Kína þangað til „eitthvað gerist". Það lá við að svo færi, þegar Japanar skutu á Englendinga sex tima sam- fleytt. Ivínverjar höfðu lika von þegar Japanar söktu amerí- kanska tundurbátnum „Panay“. Og „eitlhvað getur gersl“, þegar minst varir við landamæri Rússlands og Mongolíu. Jeg lield ekki, að frúin geri sjer það í lmgarlund nú að Jap- anar lendi i fjárliagsvandræð- um á undan Kínverjum. Hún og Chiang Kai Sbek biðja og þSegar þau biðja þá er það eftir trú meþódista og altaf um það sama. Þau vita, að Kínverj- ar geta ekki varið Kina, svo að það dugi. Eina von þeirra er Brptland, Ameríka eða Rúss- land að Japanar geri eitt- hvað það fvrir sjer, að þessi stórveldi nevðist til að taka í taumana. Hvaða Iíkur eru lil þessa? Það sem gerst hefir í Shangbai gefur svarið að nokkru levti. l'iann mætir þvi á miðri íeið, alveg eins og jeg géri sjálf. Vel á minst, „Uglan“! Þjer hafið auð- vitað heyrt hvernig sir Jeremiah fjekk rú- bínana sína aftur, með Jim Longshaw sem milíilið? , Já, og nú bíða allir eftir skýringu á því, hversvegna „Uglan“ sendi Longshaw rúbínana. Sumir halda að Jim sjálfur sje „Ugl- an“ og' bann hafi talið sjer ráðlegra að skila rúbínunum og fá verðlaunin, en að reyna að koma þeim i peninga. Haldið þjer það? Mjer dytti ekki í hug að gruna Jim um slikt, sagði hann. En dettur yður nokkuð annað í hug? Það væri þá helsl það, að ,.Uglunni“ hel'ði alt i einu htigkvæmst að fara að verða göfugmenni. Það er auðvelt að vera göfugmenni á þann hátl að ræna einn manninn tii þess að hjálpa öðrum. Og aulc þessa þá hefir Jim komist í óþægilegan bobba við þessa sendingu, þó að ekki sje hægt að sanna neill á Iiann. Hvað^er að frjetta af arm- bandinu ? Þetta er alveg rjett hjá yður, Fay sagði mjer að faðir hennar hefði lekið sjer svo naerri að frú Fenton misti armbandið sitt, að. hann hefði beðið hana að kaupa sjer nýtl armband og láta senda sjer reikning- ínn. Já, auðvitað vill sir Jeremiab vera nærgætinn við tengdamóður sína lilvonandi. Ilafið þjer þá lieyrt nýjustu frjettirnar ? Nei, ekki viðvíkjandi sir Jeremiah og F.én tonsf j ölsky ldunni. Hún fór að skrifborðinu sinu og tók blað lit úr ritvjelinni. Hjerna er grein sem kemur á inorgun i Heldrafólks-dálknum okkar. Hann tók blaðið og las: Lesendur vorir munu ekki verða forviða er |)eir heyra um trúlofun sir Jer.emiah NVheeler og uiigfrú Diönu Fenton, hinnar fögru dóttur Fen- tons ofursta og frúar hans. Eins og lésendurna rekur minni til, var einn af fregnriturum þessa blaðs staddur á heimili sir Jeremiah, Railton Priory, kvöldið sem hinum undurfögru rúbínum var stolið þar. Nú eru rúbínarnir komnir fram, á nærri því eins dularfullan hátt og þeir hurfu. Pessir rúbínar verða ineðal gjafanna, sem brúð- guminn gefur hinni ungu brúði. Trúlofunin stend- ur ekki nema stult, því að hjónavígslan er á- kveðin í lok jiessa mánaðar í St. Ambrosiusar- kirkjunni í Mayfair. Brúðurin hefir óskað þess að brúðkaupið verði sem íburðarminst, svo að veislan fer fram í kyrþei. I sama bili og Val hafði lokið við að lesa greinina var hurðinni hrundið upp og Judy Matthews kom vaðandi inn. Hún var iítii vexti, svarthærð og mjög fjörleg. Jeg vona að jeg geri ekki ónæði, sagði lnm. Jeg ætlaði bara að fá mjer bolla af lei og svo fer jeg aftur. Alt í lagi. sagði Nora. Þetta er Val Derring, maðurinn sem jeg hitti í sam- kvæminu hjá Fay Wheeler. Og þetta er sambýlisstúlkan mín, Judy Matthews, Val. Nú skal jeg ná i nýtt te. Judy stakk upp í sig kökubita. Jæja, svo að þjer hittuð Noru kvöldið sem gim- steinunum var slolið? Sumt fólk er heppið. Annars held jeg að ef glæpamenn hættu að vera til þá mundu blaðamennirnir sjáifir fara að fremja glæpi, bara til þess að hafa eitthvað handa lesendunum. Nú ætlið þið Nora líklega að vinna saman að því að ná í „Ugluna“. En jeg er hræddur um, að vkk- ur takist það ekki. Þjer munduð kannske óska að bóf- inn slyppi? Hvað gerir eiginlega til með eiruun glæpnum fleira eða færra Gerum við ekki eins og við getum að því að ræna hverl annáð? Jeg gæti ekki trúað að þjer rænduð nokkurn mann. Því ekki það? í sjálfsvörn. Jeg hefi feilgið útsvarsseðilinn minn alveg nýlega. Ríkissjóðurinn og bæjargjaldkerinn kynoka sjer ekki við að ræna aurunum, sem jeg vinn mjer inn í sveita míns andlitis. Lista- menn og rithöfundar stela hugmyndum hver frá öðrum. Og kaupmennirnir svikja og slela með þvi sem þeir leggja á vörurnar. En ærlegur verkamaðurinn, sem vinn- ur lyrir sjer með böndunum og verkfær- unum sínum? Ilann er sístelandi. Dettur vður í lmg, að hann ljúki verki á fjórum tímum el' liann sjer sjer leik á borði að nota sex tíma lil þess? - Hlustið þjer ekki á hana, sagði Nora. Hún spillir yður. Judy helli tei i bollann sinn og tók sjer bollu. Það er svoddan óðagoi á mjer, því að jcg þarf að fara að hitta ritstjóra að barna- blaði. Það er kvenmaður. Sjáll' mundi hún aldrei geta eignast barn það væri þá með blindum manni og' í kola myrkri. Ver- ið þið sæl. Og heilsið þið „Uglunni“ þegar þið hittið hana Tarna var slel])a sem hvein í! sagði Val. Ilún er svo væn. Og okkur kemur á- gætlega saman. Það var þessi grein yðar, já. Þjer skrifið vel, en er þetta satl, sem þjer seg- ið þarna? Jeg skril'a aldrei nema það sem satl er.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.