Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1965, Page 25

Fálkinn - 05.04.1965, Page 25
NÝJUNG frá ÚLTRfí+LfiSH Mascara gerir augnhárin eins löng og silki- mjúk og frekast verður á kosið. ULTRA-LASH gæð- ir augnhárin mjúkri lengd án þess að þau verði óþjálli. Hinn frábæri Taper-bursti lengir þau og gerir silkimjúk um leið og hann litar hvert hár á hlið og bak ULTRA-LASH storknar ekkí, smitar, rákar, óhreinkar eða flagnar. He.nn er voð- felldur, vatnsfastur og lyktarlaus ... eng- ar áhyggjur af gljáa, lausum eða hlykkjuð- um hárum. Þvæst af á svipstundu með Mayoeiiine Mascara uppleysara, í þrem hríf- andi litbrigðum: Flauelssvörtum, eirbrúnu og myrkbláu. JiaifSljm alltaf hið vandaðasta og bezta til augnfegrunar. 'Jálkim tflýgur út • Frímann Framh. af bls. 9. þess að hann hafi ekki enn náð „toppnum" enda á góðum aldri enn. Leikur Þórólfs er alltaf þann- ig, að unnendur knattspyrn- unnar eru honum þakklátir að leik loknum, hann sýnir þeim oftast eitthvað sem gleður „knattspyrnuhjarta“ þeirra. Hitt er svo annað mál, hvað mikið dekur á að gera við at- vinnumennina. Þeir hafa yfir- gefið raðir áhugamanna, og á vissan hátt brugðizt þeim. Þess- ir atvinnumenn hafa orðið það sem þeir eru fyrir atbeina á- hugamennskunnar, og fordæmi þeirra orkar á aðra unga menn til að fara sömu leið, eða yfir- gefa áhugamennskuna, og velja fjármuni í stað áhuga. Við get- um kallað það mannlegt, en tæpast til þess að dást að, ef menn eru á annað borð sannir áhugamenn um íþróttir. Þetta dekur gengur svo langt, að íþróttablaðamenn m. a. leggja sama mat á Þórólf Beck og áhugamenn, þegar þeir velja íþróttamann ársins, og Knatt- spyrnusamband íslands gengur framhjá áhugamönnunum og velur heldur atvinnumanninn til að koma fram fyrir hönd Islands í landsleikjum. Þessi mismunun er ekki sanngjörn. Þótt þetta sé sagt hér, er það ekki til að draga úr ágæti hans sem knattspyrnumanns, heldur til að vekja athygli á því, að hann er af öðrum flokki íþrótta- manna; — atvinnumaður. Frímann. COWSUL rom i\A bílaleiga magnnsar skipholti 21 síinar: 21190-21185 Hauhur (juðmundA.ócn HEIMASÍMI 21037 Vörubiladekkin endast yfir 100 þús. km. BRIDGESTONE mest seldu dekk á Islandi Treystið BRIDGESTONE BRIDGESTONE TIRE FALKINN 25

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.