Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1965, Qupperneq 30

Fálkinn - 05.04.1965, Qupperneq 30
MANNAVEIÐAR Sveinn renndi skothylkinu í hlaupvíöa Zako - riffilinn og heiö svo átekta, Brátt myndu hreiu dýrin þeysast yfir hæðardragiö og þá fengi hann tækifæri tii aft fella nokkur þeirra, jafnvel öll fjögur sem hann haföi leyfi til ab skjáta, En þaþ voru ekki hreindýrin sem voru aðal - bráö hans, heldur maöurinn sem kom á eftir þeim, Maðurinn sem Sveinn ætlaði aö myrða, Hann bar riffilinn upp að kinninni og lét rnjóa, hárfína krossinn í sjónaukanum bera við mosaskóf á steini um hálfan kílómetra í burtu. Hann treysti sér vel til aö skjóta burtu skófina, Sveinn var listaskytta og vissi vel af þvi, Með þennan sterka s^ón- ^ auka treysti hann slr til að hæfa Anton í höfuðlð á 3oo metra fœri, og það ætlaöi hann aö gera* Þetta yröi ósköp einfalt, og engan myndi gruna neitt* Hann myndi segja sem satt var, að þeir heföu skipat á að re hreindýrin hver fyrir annan, og ;jafnan beöið þar til skothríð hins var hœtt* I þetta sinn hefði eitthvað brugðist hjá veiöifélaga hans, hann hefði fylgt fast á eftir dýrunum og ein kúlan heföi 30 FALKÍNN

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.