Vikan


Vikan - 06.10.1960, Page 10

Vikan - 06.10.1960, Page 10
Með Vikunni á ferð til fjarlægra landa og framandi borga Hvolfþök og turnar Moskvu blika í heitri sólinni. Rauðatorg, sem menn streyma til á frídögum sínum, er næstum autt. Einstaka maður er að gefa dúfunum, og sumir líta inn í hina risastóru fjölverzlun GUM. Allt er friðsælt og kemur manni næstum kunnuglega fyrir sjónir. En er snjórinn hylur borgina, fær hún skyndilega á sig ógnarblæ. Þetta er Moskva. Sunnudagurinn er næstum í engu frábrugðinn öðrum dögum vikunnar í Moskvu. LífiS gengur sinn vanagang, en það er engu likara en allt gerist eftir föstum, settum reglum. Verzlanir, verksmiSj- ur og opinberar byggingar eru opnar. Sunnudag- urinn er ekki hvildardagur, hvildin verSur aS biSa- betri tima. ViS horfum árla morguns niSur á aöt- una; gangstéttirnar fylíast smám saman af fólki. Hópar safnast saman fyrir utan kvikmyndahús og kaffistofur. FólkiS gengur beint af augum, vel til fara, rólegt, þögult og hlær sjaldan. Á RauSa- torgi koma menn saman, gefa dúfunum, sem eru hluti af þessari borg, óaSskiljanlegur hluti. Hópur manna gengur hægt yfir torgiS og nemur staSar viS ranSleita múra Kremlar: pilagrimar, sem dag- lega streyma tii Moskvu til þess aS sjá þpssa göf- uau miSstöS menningar og velmegunar. Kreml er ekki ein bygging, heldur smáborg, umlukt 20 metra háum múrum. Vfir múrunum gnæfir 21 turn. Þetta er andlea miSstöS SovétlýSveldanna 15. en Moskva er höfuSborg þeirra og menningarmiSstöS. ÁSur fyrr höfSu fiarlæg ríki i Sovétsambandinu engin tenffsi viS Moskvu. Nú fljúga fiugvélar til allra Sovétrikjanna, og milli fjarlægustu ríkjanna er naumast sólarhringsflug. Þannig seta sovétborgarar af öllum þióSflokkum heimsótt höfuSborgina. Moskva — eSa öllu heldur Krcml — er stiórnarmiSstöSin og ræSur gerSum aúra. allt frá Kírffisum i MiS-Asíu til Jakúta og Tsiúktsja viS fshafiS. ViS nemum staSar aftast i röSinni, sem biSur fyrir utan Kreml, oc nálgumst innganginn lötur- hægt i smárykkjum. Helgidómurinn í þessu musteri er grafhýsi þeirra Lenins og Stalíns. BæSi þessi stórmenni liggja i tignarlegri, kuldalegri grafiivelf- ingu, og pilagrímarnir lúta þeim í lotningu. Fjórir varSmenn sjá um röS og reglu i biðröSinni og sjá til þess. aS engar myndir séu teknar. Næsti viSkomustaSur er safniS í órúséinaja- höllinni, „VopnakastaIinn“. Þetta var athvarf aS- alsmanna á timum zaranna. Verkamenn og bændur reka þarna upp stór augu, er þeir lita eigur zar- <] Þarna eru rúblurnar l stöSugri umferS, — í GUM, einhverri stærstu fjölverzlun í heimi. Hún stendur viS RauSatorg, gegnt Kreml. Á hinum löngu verzl- unarborSum og hillum má sjá allt, sem augaS girnist og falt er fyrir peninginn á sovézkum vörumarkaSi. En peningurinn er af skornum skammti, — mánaS- arlaunin hrökkva aSeins fyrir góSum vetrarfrakka pSa einum klœSnaöi.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.