Vikan


Vikan - 06.10.1960, Blaðsíða 35

Vikan - 06.10.1960, Blaðsíða 35
Dásamlegt, alltaf ung og falleg, ég nota daglega Rósól-Crem með A vítamíni. Það hefur undraverð áhrif á húðina, engar hrukkur. en mjúk og falleg húð. Þér lesið um nýjungar í auglýsingum þessara dálka Það ejöra eí linifí tugþúsundir annarra Íslendinga. Ef þér eða fyrirtæki yðar viljið bera fjöldan- um freRnir af vörum yðar eða þjónustu þá segið sögu yðar hér í smáauglýsingadálkum VIKUNNAR. Hringið í 35320 og fáið upplýsingar um verð og kjör. 6 tnilljón fórnardýr og einn böðull Framhald af bls. 5. sér konunglega við það að sjá hungr- uð dýrin rífa í sig i'ólkið. Þá voru Ijrætar iatnir berjast, unz yfir lauk og annar liafði vegið hinn. Mann- sKepnan virusi ejviti liaiin yfir aðr- ar skepnur, hvað grimmdina snerti, nema síður væri. Miskunnarleysið var svo furðuiegt. Aðeins fá dýr drepa sér til ánægju, en það gerðu Kómverjar og höfðu af mikla gleði. A miðöiuum og raunar seinna voru sakamenn pyntaðir á ótrúleg- asta hátt, og þuríti ekki mikla sök tn. Þess voru morg dæmi, að menn væru beinbrotnir með síeggju á nonuum og íótum, áður en þeir væru naishoggmr, til þess að gera þeim kvaiirnar sem mestar. Athófn- m iór þa fram á fjölförnu torgi, og manngrúinn þyrptist að til þess ao heyra ópin i fórnardýrinu og veröa vitni að atburðinum. Galdra- nrennur og aftökur voru í þann mund vinsælasta skemmtun alþýðu manna, en yíirvoldin létu það heita svo, að þessar sýningar væru til viðvörunar. Kefsigleðin náði ótrú- iegum tokum á vaidamönnum þeirra tima, — finnst okkur nú. Hugvits- inenn spreyttu sig á þvi að finna upp pynungartæki, sem gerðu kval- irnar sem óbærilegastar, og okkur linnst þessi tæki, sem nú eru að- eins tii á söfnum, bera vitni um KvaJaiosta og hreinan sadisma. A síðari timum hal'a menn íallið frá þess háttar aðferðum, og svo iieíur virzt sem mannúð færi vax- andi. Víða er dauðarefsing afnum- in, hvað þá pyntingar á hjóli og steglu eða gapastokki og spánskri treyju. kn þegar vel er að gáð, kemur í ljos, að annað heíur komið i stað- uin. Menn haía óðiazt þá vitneskju ai iærhomi sinum og snilli, að sál- rænar pyntingar eru jafnvel verri en liKamiegar. Pólitiskir fangar eru lieilaþvegnir, sem kallað er. Heila- þvottur er fiókin visindagrein, sem séri'ræöingar íjaila um. Upp úr þvi hafast játningar, sem duga til hinna pyngstu reísinga, en enginn tekur marx á því, sem sakborningar segja eitir þá meðhöndlun. Mismunurinn á grimmdinni fyrr og nú er í stórum dráttum sá, að hún er ekki til sýnis á torgum og skemmtistöðum nú á dögum, — ekki fyrir almenning. Hins vegar er grimmdin þáttur í búskap einræðis- iierra og póiitískra ofstækismanna. Og þá er ekki hugsað í einstakling- um, heidur þjóðum eða kynþáttum. Hefur þá maðurinn ekkert þrosk- a^t eða mildazt, jafnframt því sem hann hefur náð lengra á sviði vís- inda og efnislegra framfara? Stund- um virðist, að svo sé. En svo gerast atburðir á miðri 20. öld, sem koll- varpa því gersamlega. Hvaða mun- ur er á því að fleygja fólki fyrir viliidýr eða moka þvi inn i gas- kiefa? Miðað við aldaranda og þjóð- leiagslegar aðstæður er hinn siðari glæpurinn í rauninni miklu verri. i^ar var enginn munur gerður á full- orðnu fólki og börnum. Rústir fangabúðanna við Auschwitz og Belsen eru líklega minnismerki um rnesta grimmdaræði, sem komið hefur yfir mennska menn. Gæti þetta komið fyrir á Norð- urlöndum? hafa margir spurt. Flest- ir eru þeirrar skoðunar, að Norð- urlandaþjóðirnar séu það þroskað- ar, að slikir atburðir gætu ekki gerzt þar. Það hefur þó alla vega orðið íramför i manngæzkunni, sið- an víkingar hentu börnum á spjóts- oddum. Grimmdaræðið í Þýzkalandi er þó ekkert einsdæmi á þessari öld. Þess er skammt að minnast, að Frakkar voru taldir sýna fádæma grimmd í Alsír, og á striðsárunum tóku Jap- anar sér til fyrirmyndar þýzka stormsveitarbrjálæðið. 1 Ungverja- landi er unglingum haldið í fangelsi, þar til þeir hafa aldur til að hengj- ast. Um allan hinn siðmenntaða heim snýst almenningsálitið eindregið gegn grimmd. En þegar á reynir og menn eiga i styrjöldum, þá kemur dýrið upp á yfirborðið. Alls staðar leynist það, segja þeir, sem þykjast liafa kannað mannssálina, — en það er misjafnlega djúpt á þvi. Hatur er hin ákjósanlegasta næring fyrir það, og styrjaldir eru góður jarð- vegur íyrir hatur. Draumurinn og túlk- un hans A - Framhald af bls. 13. legu siðvendni. Ótti, reiði, hatur, liungur, kynþrá mega ekki fá hömlu- tausa framrás eins og hjá frumstæð- ingnum. En sú bæling, sem þær verða að þola, verður sálrænni heil- brigði einstaklingsins stundum of- raun og yrði það þó miklu oftar, ef draumurinn létti ekki á þessari streitu i eðli mannsins. Því að maðurinn er dýr að eðli og uppruna, og i viðjum siðvendn- innar þráir dýrið ávallt sitt forna frelsi. Einmitt í draumnum er þvi leyft að slaka á þessum fjötrum. Þar fá duldustu þrár okkar að brjótast fram óhindraðar af strangri siðavörzlu vökuvitundarinnar. Út frá þessu sjónarmiði viil ákveðin stefna innan sálarfræðinnar túlka drauminn þannig, að þar leiki dul vitund mannsins lausum hala, þar sé af létt því stranga eftirliti, sem langtamin samvizka mannsins hafi með öllum hugsunum hans og verknaði. Þá er ekki lengur spurt: Hvað boðar draumurinn? — lieldur: Af hvers konar sálarástandi sprettur þessi draumur? DULSKYGGNI OG FJARHRIF. Ef draumurinn er túlkaður sem fyrirboði, innsýn dreymandans í dulda atburðarás framtíðarinnar, vaknar sú spurning, hvaðan sofandi manni komi sú skyggni og spádóms- gáfa, sem hinn vakandi skorti. Þeirri ágizkun hefur verið slegið fram og mjög á loft haldið á íslandi, að i svefni nái dulvitund dreymandans sambandi við lifverur á öðrum jarð- stjörnum og inntak draumsins séu ýmist svipmyndir eða boðskapur frá þessum fjarlægu heimum. Inntak draumsins markist þá að nokkru leyti af þvi, á hvaða þróunarstigi sambandsverur dreymandans standi og hvaða hug þær beri til jarðar- búa. Ægilegar draumsýnir stafi frá verum helstefnunnar, en hinar fögru og leiðbeinandi frá lifstefn- unni. Vafasöm og erfið túlkunarleið, en fær þó fullvel staðizt sem ágizkun, því að torvelt mun reynast að af- sanna hana. Dulskyggni og fjarhrif (telepathí) eru staðreyndir, sem ekki dugir að afneita, þótt vér kunn- um lítt að skýra. Sumir menn eru sérlega næmir fyrir dulrænum fjar- hrifum. Og draumurinn, þar sem lögmál vökuvitundar eru upp hafin og dulvitund mannsins leikur frjáls, gæti einmitt veitt dulskyggni manns- ins hæfilegt svið. Stuttgart, 28. ágúst 1960. Matthías Jónasson. — Við áttum kanarífugl, en kött- urinn sá hann ekki í friði. IK , , — -171 —• Hún var alls ekki módel, en það var bara svo heitt í veðri þennan dag. 34 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.