Vikan


Vikan - 09.05.1963, Page 12

Vikan - 09.05.1963, Page 12
1) Það er sami gangurinn á öllum þessum myndum; fremur langur gangur með fimm dyrum og opnu fatahengi. Þessi gangur er nokkuð hár undir loft. Hér hefur gólfið verið klætt með ljósgulum snærisdregli, sem nær út í hvert horn. Veggirnir eru málaðir ljósgráir. Rauðköflótt hengi fyrir fatahenginu og snagar á veggnum. Á þeim hluta veggsins, sem snagarnir eru á, er steingrátt veggfóður. Fyrir ofan dyr hefur verið settur rammi, allt í kring. Ofan á rammann eru settar tvær hrýr úr viðarplötum og ofan á á þessum hrúm eru flúrósentljós, sem gefa óbeina lýsingu. Endaveggurinn og hurðin á honum eru máluð dökkgræn. 2) Hér er onn snærisdregill á gólfinu, veggirnir sömuleiðis gráir, en flöturinn hjá snögunum gul-grænn. Hurðir hafa verið settar fyrir fatahengið. Gafl gangs- ins er málaður dökkblár, en hengi úr grófu, hvítu efni sett, svo hægt er að draga fyrir og stytta ganginn með því. Nú hefur verið sett falskt loft úr plasti og yfir þvi eru ljós, sem lýsa með jafnri og þægilegri birtu. Aðeins er það gangurinn, sem virðist dálítið úr annarri átt og húsmóðirin afsakar þetta vand- ræðabam alltaf, þegar hún sýnir gestum húsið. Það er nefnilega svo lítið hægt að gera fyrir svona ganga, segir hún. Og varla hægt að sleppa ganginum nema með því móti að ganga inn í svefn- herbergin úr stofunni eða borð- stofunni. Stundum hefur verið Síðasta hönd hefur verið lögð á nýja húsið og n/ er aðeins eftir að flytja inn. Kringum arininn er fa' Iegur hlaðinn veggur úr brúnu grjóti, og viðarklæð ingin á veggnum á móti og litblærinn á nýja g« teppinu mynda fullkomna og þægilega heild. Eldh' veggirnir eru eins og gler og eik í hurðunum, koj höldur. Jafnvel herbergin eru nokkuð góð, málr rólegum litum og fallega unnir harðviðarskápar ekki sé talað um baðið, flísalagf með lituðum h lætistækjum. 12 — VÍKAN 19. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.