Vikan


Vikan - 09.05.1963, Qupperneq 17

Vikan - 09.05.1963, Qupperneq 17
Hann stó'ð upp og geklt úr borðstofunni fram í dagstofuna, þar sem hann tók sér í hönd dagblaðið frá Wilmington. Hann var að búa sig undir að lesa það og kom sér fyrir i bægindastóln- um þegar athöfn hans og hreyfing var trufluð af símahring- ingu. Hann liélt fram í anddyrið og svaraði — þetta var gam- aldags símatæki sem stóð á borðplötu úr marmara, og talnem- in hangandi í gaffli út úr hliðinni. Clete hélt talnemanum að eyra sér og hluslaði. Laut svo allt í einu höfði og bliki sló á augu honum. Og hann sagði eftir andartak: „Er það i lcvöld ? Ég kem áreiðanlega. Þú hekl- ur þó ekki að ég sitji af mér annað eins?“ Hann talaði lágt, það lá við sjálft að varir lians snertu svarta trektina. Enn varð þögn, þvínæst mælti liann enn: „Heyrðu, bróðir, minnztu ekki á það í símann. Við eigum okkur fjendur. Maður veit aldrei bver kann að lilusta.“ v Eftir því, sem þarna tíðkaðist, var liús þeirra Millershjóna harla venjulegt. Það var eins og öll hús þarna í bænum við tóbaksekrurnar — lítið og lállaust, bandarískt yfirbragð með viktoriönskum dráttum og tuttugustu aldar sjónvarpsloftnet- um. Nokkur þeirra stóðu í eikarlundum, en flest þeirra stóðu óvarin fyrir öllum veðrum og árstíðum (það glóði á tinþök þeirra í sólskininu, glampaði á þau i tunglsljósi og stjörnu- björtu og buldi á þeim, þegar rigndi. í stærri byggingunum fast að sínu stóra vinstra eyra. Aggie Miller hafði rennt livítum sápuspónum úr rauðri-hvítri-og-blárri dós í grádropótta þvotta- skál og liellti nú í hana lieitu vatni úr bládropóttum katli. Með seinlegum hreyfingum sem bera vitni hægri blóðrás við lágan þrýsting, beindi hún stútbununni sitt á hvað, kreppti olnbog- ana og deif fingurgómunum ofan í sápufroðuna. Það voru ekki nema tvær mínútur frá því að dóttir þeirra stóð upp frá borðum (það er alltaf furðulegt að komast að raun um hve margt getur gerzt á skömmum tíma). Aggie Miller heyrði nú einhver liróp úti fyrir. Hún veitti þeim ekki nánari athygli. Sennilega voru það börnin að leik. Hún var hávaxin og grönn og uppþornuð kona, hógvær og auðmjúk, að vísu ekki bein- línis líkleg til að erfa landið, einungis til að uppfylla það. Hún liafði borið eiginmanni sínum tíu börn. Sex af þeim höfðu látizt ung. Af þrem eftirlifandi sonum þeirra var einn i hern- um, annar afgreiðslumaður í skóverzlun í Wilmington; sá þriðji og elzti hafði mælt föður sínum í mót, og þegar faðir lians rétti lionum löðrung, hvarf hann að heiman, og í meir en ár höfðu þau ekkert af honum frétt. Aggie Miller bar það með auðmýkt og undirgefni eins og annað. Vegir guðs voru órannsakanlegir. Drottinn gaf og drottinn tók. Drengurinn, hinn glataði sonur, mundi áreiðanlega leita aftur heim til föður- húsanna, auðmýktur og niðurdreginn og biðjast fyrirgefning- voru til húsa opinberar skrifstofur, matvöruverzlanir, lyfja- búðin og fundasalur Frímúrara. Þarna voru sex bensínstöðvar (ein á hverja þrjú liundruð íbúa) og tvær bílastöðvar. Þing- húsið var i rómverskum, grískum og georgiskum stil, sem léði því, eins og íbúðarhúsunum, bandarískt yfirbragð. Af öllum byggingum í bænum, var það sjúkraliúsið eitt, sem leit út fyrir að vera nýtt og nýtízkulegt. Það var löng og lágreist bygging, ferhyrndir fletir og beinar linur, brenndur tígulsteinn, stórir litbrenndir gluggar í biðstofum, gluggar frá gólfi til lofts í sjúkrastofunum. Fullkomið lof træsikerfi í öllum herbergjum og göngum, allt bert og sjúkrahúslegt, hvarvetna lyf ja- og sótt- hreinsunarþefur — sem er sameiginlegt sérkenni öllum slík- um stofnunum og virðist einlivern veginn setjast í blóðið. Frá beimili þeirra Millerslijóna var hálf míla vegar að sjúkrahús- inu. Það var þvi likast sem bærinn ætti sér ekki nein ákveðin takmörk. Öllu frekar að hann rynni saman við eða út í nær- liggjandi skóga og akra, þar sem tóbakið óx þétt og grænt og furutrén risu, kyxbingsleg og rykug, úr sendnum jarðvegi. Þar úti lágu götur og stígar af þjóðveginum i ótal hlykkjum og bugðunx á milli kofa smábændanna, hvíti*a og svartra. I ein- um af kofum þessum bjó kona, kölluð Clemmy (hét einhvern- tíma Clementine) Suggs, ung ekkja, holdsköi-p og beinaber með óhreint og illa greitt hörljóst hár. Sá orðrómur gekk í bænum að hún tæki á móti karlmönnum i heimsókn í flet sitt, meira að segja hörundsblökkum karlmönnum. Þeix*, sem stóðu vörð um siðgæðið í liéraðinu, voru sagðir hafa tekið mál liennar til meðferðar. Clete Miller var enn á tali, hlustaði og þi'ýsti talnemanum ar, og eklci skyldi standa á lienni að steikja feitan kjúkling. Clete heyrði nú líka hrópin og köllin úti fyi*ir, en aðeins með öðru eyranu. Hann var mikill vexti, rauðjarpt hárið tekið að grána og þynnast nokkuð ofan á höfðinu. Hann var stórleitur og búlduleitur með mikið nef, en einkennilega festulausan munn, en það kom fyrir að svipur lians leiftraði, svo að manni kómu þeir i hug, gömlu spámennirnir; Elía, þegar hann auð- mýkti æðstupresta Baals, eða jafnvel liann, sem tók sér svipu í liönd og rak kaupmennina út úr musterinu. Honum var gefin trúarvissa til að lielga sig vissum tilgangi, jafnvel innblástur, sem gerði hann að skeleggnm baráttumanni. Hann var með- hjálpari, stuðningsmaður allrar góðgerðarstarfsemi og maður bænrækinn. Kona lians var ekki i neinum vafa um að hann væri beztur og mestur allra manna — dýrlingur. „Jake,“ sagði hann í símann, lágt og af varúð, um leið og honum varð öðruhvoru ltið til útidyranna, þvi að enn heyrðust hróp og köll úti fyrir. „Bróðir Jake,“ sagði hann, „þér er óþarfi að hvetja mig, þú þekkir mig. Mér er þetta ekki siður kapps- mál en þér. Ég á unga dóttur, sem þeir skulu aldrei komast yfir. Ég skal sjá svo um að hún verði eins örugg og i ósigrandi virki. Eins lirein og nýfallinn snjór. Hún sjálf, börn hennar og barna- börn. Og ég sver því við nafn almáttugs guðs, að ég skal gera allt, sem í mínu valdi stendur ...“ Rósa Bella hafði fæðzt þeim hjónum eftir að þau voru bæði nokkuð farin að reskjast, hún var þeim óvænt náðargjöf, hjón- unum, hefði getað verið barnabarn þeirra (eins og nágrannarn- ir sögðu). Og hún var lifandi eftirmynd lians (eins og þeir lika sögðu). Og það var yndisleg sjón, sem gat lirifið mann til Framfrald á bls. 46. VIKAN 19. tbl. —

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.