Vikan


Vikan - 31.03.1977, Page 31

Vikan - 31.03.1977, Page 31
o UtÉæk Verölaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 Heilabrot villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. 1 X 2 UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON 1 Annar þingmanna Samtakanna telur að þau eigi að leggjast niður. Hvað heitir þingmaöurinn. 1 Magnús Torfi Ólafsson X Jón Ármann Héðinsson 2 Karvel Pálmason. 2 Í Angóla eru hermenn frá fjarlægu landi þeirra erinda að þerjast gegn heimsvaldastefnu. Hvaðan eru hermennirnir. 1 Kúbu, X Rhódesíu 2 írlandi. 3 Meðan einvígið Spassky-Hort stóð sem hæst birtist óvænt á hðtel Loftleiðum þekkt manneskja. Hver var hér á ferð. 1 Fischer X Brigitte Bardot 2 Muhamed Ali 4 Sprenging varð í bát í Þorlákshöfn á dögunum og skipstjórinn slapp naumlega frá borði. Hvað heitir báturinn. 1 Goöi X Fróöi 2 Boði 5 Leikfélag Reykjavíkur sýnir nú leikrit eftir Halldór Laxness sem heitir. 1 Straumrof X Straumkast 2 Straumur 6 Hreinn Halldórsson kúluvarpari kom, sá og sigraði á EM á Spáni. Hvaða atvinnu stundar Hreinn. 1 Leigubílstjóri X Strætisvagnastjóri 2 Verkstjóri 7 Dr. Max Euwe vill fá Friðrik Ólafsson sem eftirmann sinn hjá Alþjóða skáksambandinu FIDE. Euwe er frá 1 Svíþjóð X Belglu 2 Hollandi. 8 i íslensku kvikmyndinni Morðsaga leikur aðalhlutverk stúlka sem ekki hefur leikið áður og fær hún góða dóma. Hvað heitir hún. 1 Þóra X Dóra 2 Nóra 9 Málsháttur hljóðar svo: ,,Hver dagur hefur sína " 1 Kosti X Mæðu 2 Lesti 10 Kanaríeyjar eru undir stjórn 1 Spánverja X Portúgala 2 Frakka 11 Sami maður hefur verið formaður Verkamannafélagsins Hlífar ( Hafnarfirði í 35 ár og lætur senn af störfum. Hann heitir. 1 Guðmundur J. Guðmundsson X Hermann Guðmundsson 2 Guðjón Jónsson. 12 Sverrir Hermannsson þingmaður var kosinn af 1 Vestfirðingum X Norðlendingum 2 Austfirðingum 13 Al Oerter nefnist þekktur íþróttamaður. Hann er 1 Sleggjukastari X Kúluvarpari 2 Kringlukastari. Þegar þið hafið leyst getraunina, þá færið úrslitin í sérstakan reit á 4. síðu, ef þið viljið prófa að vinna til verðlauna. 13. TBL. VIKAN31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.