Vikan


Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 70

Vikan - 31.03.1977, Blaðsíða 70
Eldhus Yikunnar UMSJÖN: DRÖFN FARESTVEIT Marinerað kjöt í páskamatinn Svínakjöt HVITLAUKSMARINERAÐ NAUTAKJÖT 11 /4— 11 /2 kg nautakjöt, t.d. innanlærisvöðvi. / marineringu: 2 púrrulaukar, 1 biti sellerí, 2 gulrætur, 2 hvítlauksbátar, 3/4 dl olía, 1 msk söxuð steinselja, 1 tsk timian, 1 lárviðarlauf, 1 tsk. gróftmöluð piparkorn, 1/2tsk salt, 1 fl. hvítvín eða pilsner, 2 dl edik, 2 msk maísolía. Sósan: Steikarsoð og marinering, 1 dl rjómi, soyasósa, mjöl. Sneiðið lauk, gulrót, sellerí og saxið hvítlaukinn. Steikið allt í olíunni. Blandið saman við kryddi, steinselju, víni og ediki. Látið sjóða undir loki í 1/2 klst. Látið kólna. Hellið 2 msk af olíunni í marineringuna, þegar hún er orðin köld, og blandið öllu saman. Kjötið sett í og lok yfir og látið standa á köldum stað 2 sólarhringa. Snúið kjötinu nokkrum sinnum. Kjötið sett á ofngrind, setjið kjötmæli í. Setjið 1/2 I af marineringunni í steikarskúff- una. Steikið við 175°, þar til kjötmælirinn sýnir 70°. Skolið skúfxuna að innan með dálitlu af vatni. Jafniðsósunaogkryddið. Beriðfram með bökuðum kartöflum, glóðarsteiktum tómöt- um, grænum baunum og grænu salati. KRYDDMARINERAÐ SVlNAKJÖT 1 1/4—1 1/2 kg svínakjöt, salt og pipar. Tii marineringar: 1 msk af hvoru: söxuðum lauk, steinse.ju selleríi, 2 tsk basilkum, 1 msk hvít piparkorn, fl. hvítvín, safi úr 1 sítrónu, 1 dl olía. Sósan: Steikarsoð, sigtuð marinering, 1 d rjómi, soyasósa, mjöl. Nuddið kjötið með salti og pipar. Blandii saman grænmetinu og setjið kjötið á. Blandil saman víni, sítrónusafa, olíu og kryddi ol hellið yfir kjötið. Setjið lok yfir og látið standa í köldum stað í 2 sólarhringa. Látið renna a kjötinu og setjið kjötið á rist í ofnrnum. Stingi* kjötmæli í kjötið og setjið ca. 1/2 I af mariper ingunni í skúffuna. Látið steikjast við 175°, ái þess að ausa yfir kjötið. Kjötmælirinn sýni 85° (ca. 2 klst.) Búið til sósu með því að skol innan úr ofnskúffunni og nota af marinering unni. Kryddið eftir smekk. Berið fram me' soðnum kartöflum, sósu, rauðkáli og sýrð' eplamauki. 70VIKAN 13. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.