Vikan


Vikan - 17.07.1980, Qupperneq 2

Vikan - 17.07.1980, Qupperneq 2
Mest um fræ FRÆRÆKTÁ SÁMSSTÖÐUM— FRAMTÍÐARHEILL 29. tbl.42. árg. 17. júlí 1980. Verö kr. 1500 GREINAROG VIÐTÖL: 4 Hin ísienska ABBA — Anna Ólafs- dótlir Björnsson hlaöamaöur leit til þeirra í Búnaðarfélaginu: Flestar ær og kýr okkar íslcndinga eru nafngreindar. 8 Fingrafimi og hugarflug — Vorsýn- ing Kennaraháskóla islands. 10 Bylting sem heppnaðist? — Jón Ás- gcir Sigurðsson blaðamaður ræðir við George Black. 14 „Siðferði hans hefur hrakað, er ekki svo?” Á ferð sinni um l.uxemhourg kom Kiríkur Jónsson blaðamaður í klaustrið þar sem Halldór Laxness dvaldi á yngri árum. 20 Flugslys í Bláfjöllum — Grein um hjörgun breskra flugmanna. 26 Fæðingarstaður|<arls!Marx í Trier. 28 Jónas Kristjánsson skrifar um veit- ingastaði í Árósum — Kellers Gaard. 36 Á ferð með Finnu. 46 Guðfinna Eydal sálfræðingur: Mar- traðir. 50 Ævar R. Kvaran: Maðurinn í lófa hennar. SÖGUR:________ _______________ 34 Willy Breinholst: Fimir fingur. 40 Meyjarfórnin — Framhaldssagan,; 10. hluti. VMISLEGT: 17 Sacher-tertan, einstæð í sinni röð. 18 Ný framhaldssaga kynnt: Holo- caust. 24 Sumar, sumar, sumar og sól — Tiskuverslunin Bon Bon. 31 Rod Stewart — grein og opnuvegg- spjald. 48 F.ldhús Vikunnar og Klúhhur mat- reiðslumeistara: Heilsteikt rauðspretta. Forsíðumyndin á aö minna okkur á sum- arið, sveitir landsins og allt, sem lifsanda dregur. Ljösm. Jim Smart. VIKAN. Útgcfandi: Hilmir hf. Ritsljóri: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn í Siðumúla 23, auglýsingar. afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11. sími 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 1500 kr. Áskriftarverð kr. 5000 pr. mánuð. kr. 15.000 fyrir 13 tölublöð árs fjórðungslega eða kr. 30.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar: nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málcfni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. 2 Vikan 29. tbl. Að Sámsstöðum i Fljótshlíð er rekin tilraunastöð. Þar fara fram marghátt- aðar grasræktartilraunir og á fögrum sumardögum er túnið við Sámsstaði oft á tiðum til að sjá eins og taflborð i ,mis- munandi grænum litbrigðum. Tilrauna- stjórinn á Sámsstöðum, Kristinn Jóns- son, er að vonum manna fróðastur um þær tilraunir sem þar fara fram og getur gefið sannfærandi skýringar á þessum fjölbreytta lit á túnunum. Þarna eru á litlum reitum gerðar til- raunir með allt miili himins og jarðar sem bændum kann að veröa að gagni til að fá hámarksuppskeru með lág- markstilkostnaði. Og auövitað varðar öll hagræðing þjóðina i heild, sparn- aður eins kemur öðrum til góða þegar landbúnaðarvara er framleidd. Sumar tilraunirnar eru gerðar i 20 ár til að marktæk niðurstaða fáist, aðr- ar i færri ár, sumar tilraunirnar eru gerðar á mörgum tilraunastöðum sam- timis, aörar eru staðbundnar. Þama eru gerðar tilraunir með heppilegar grastegundir á móatúnum, melatúnum, mýratúnum og sandtúnum, hvaða áburður henti best á hverjum stað. Siðustu 5 árin hafa auk þessa verið í gangi frumtilraunir i íslenskri frærækt, þar sem ræktaðir eru upp bestu is- lensku stofnarnir af grasi. Þessar tilraunir miða að því að geta ræktað gott fræ til landgræðslu. Fræ- inu er siðan dreift á stór landsvæöi og þar sem áður var örfoka auðn getur komið blómlegt tún, þótt megintilgang- urina hljóti að verða að stöðva upp- blásturinn sem hefur valdið — eða ætti a.m.k. að valda — okkur Íslendingum vondri samvisku. Það er skuld okkar við landið sem forfeður okkar hófu skipulega eyðileggingu á fyrir liölega 11 öldum. í hita þjóðhátíðarársins 1974 sór þjóðin að bæta fyrir eigin af- glöp og forfeðranna. Þeir cinu sem hafa aðstöðu til að gera eitthvað róttækt í þeim málum eru einmitt þeir sem starfa að landgræðslu. Og þar leggja margir hönd á plóginn. Markmiðið er að gera auðnirnar grösugar á ný og hver veit nema þetta fræ, sem við sjáum hér í lófanum á Kristni tilraunastjóra, græði annaðhvort auðnir landsins af eigin rammleik (með hjálp tækni og kunnáttu okkar mannanna) eða geti a.m.k. varðað veginn i rétta átt. Heimaræktaó grasfræ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.