Vikan


Vikan - 21.10.1993, Blaðsíða 63

Vikan - 21.10.1993, Blaðsíða 63
Nú hefur nýr herrailmur bæst í hóp ilmvatnanna frá Ulric De Varens sem fengist hafa hér á landi, bæði fyrir dömur og herra, síðustu þrjú árin. Nýi ilmurinn er bæði í formi rakspíra og „eau de toilette", sem úði. Ilmurinn er frískur og karlmannlegur, glösin falleg og verðið er sagt mjög hag- stætt. SKIN OPDMISER FRÁ HELENU RUBINSTEIN Enn ein nýjungin er nú komin á markað frá Helenu Rubin- stein. Að þessu sinni er um að ræða krem sem nota má allan sólarhringinn og hentar venjulegri, ungri húð sem er án sýnilegra vandamála. Skin Optimiser vinnur að því að laða fram alla kosti húðarinnar og er það því með svokallaðri uppbótar- og stuðningsvirkni. Það sér húð- inni fyrir þeim efnum sem hún þarfnast hverju sinni. Skin Optimiser býr yfir full- komnu varnarkerfi sem leggur náttúrulegu varnarkerfi húðar- innar lið og verst öllum hugs- anlegum áreitum. Það inni- heldur jafnframt efni sem koma í veg fyrir skaðleg áhrif útfjólublárra geisla, svo og E-vítamín og Lactoferin. Að þessu sinni eru haust- og vetrarlitirnir frá Lancome annars vegar heitir og notalegir í gylltu og rauðu. Hins vegar er um að ræða kaldari línu þar sem á- herslan er á silfraðan lit og bleikan. Helexa Rimsmx SmOmiiSER OrmniUittasOtu í.’nOmmmtt l Hiwt ujucœvi«t> Heitar ástríður endurspeglast í haustlitunum frá Revlon. Sterkir flauelsmjúkir litir kalla fram rómantík og spennu stuttra daga og langra nátta. Hugmyndin að baki þeim er sótt í það efni sem draumar eru byggðir á. Þrír nýir varalitir og naglalökk, RAVEN RED, PASSIONATE WINE, AMBER DESIRE Og RED TEMPTATION, eru forboðnu ávextirnir sem skreyta varir og neglur. Andlitsfarðinn new com- plex make up og new complex kinna litir undirstrika fegurð húðarinnar. Fjórir litir ( custom eyes augnskugg um ásamt inner lash maskara fá augun til að njóta sín til fulls. Heitar ástriður frá Revlon fylgja þér inn í spennu nýrrar árstíðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.