Vikan


Vikan - 21.10.1993, Blaðsíða 36

Vikan - 21.10.1993, Blaðsíða 36
UPPELDI FORELDRA HLUTVERK ÞÝÐING: BENNÝ ^oreldrah'utverkíö er , , ■■ krefjandi starf sem krefst SIF ISLEIFSDOTTIR ■ tíma, þolinmæði, alúðar og nærgætni, jafnvel fórna. Sé starfinu sinnt af þeirri natni sem það á skilið verður út- koman eins góð og hún gat orðið. Hér fara á eftir nokkrar á- bendingar til foreldra sem vilja auka hæfni sína í þessu starfi. TREYSTIÐ ÞEIM Sjö til átta ára gömul börn skilja samband orsakar og af- leiðingar. í kringum þann aldur er æskilegt að foreldrar slaki aðeins á taumnum og treysti börnunum fyrir næsta húshorn, leyfi þeim að takast á við á- kveðin verkefni eða viðvik, svo sem sendiferð út í búð. Ef barnið leysir verkið af hendi eins og fyrir það var lagt - eyð- ir ekki afgangnum og kemur beint heim - á það skilið hrós og smám saman má treysta því til stórvægilegri verka. Ef barnið hins vegar bregst traustinu verður að taka á því af festu. Það verður að ræða við barnið, hlusta á skýringu þess - af hverju eyddi það af- gangnum, af hverju kom það ekki beint heim? - refsa því á viðeigandi hátt. Seinna verður að leyfa því að reyna aftur og athuga hvort ekki gengur bet- ur þá. BYGGIÐ UPP SJÁLFSTRAUST Þau börn og unglingar sem hafa ríkulegt sjálfstraust eru ólíklegri en önnur tii að láta undan félagaþrýstingi. Þrýst- 36 VIKAN 21.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.