Vikan


Vikan - 21.10.1993, Síða 36

Vikan - 21.10.1993, Síða 36
UPPELDI FORELDRA HLUTVERK ÞÝÐING: BENNÝ ^oreldrah'utverkíö er , , ■■ krefjandi starf sem krefst SIF ISLEIFSDOTTIR ■ tíma, þolinmæði, alúðar og nærgætni, jafnvel fórna. Sé starfinu sinnt af þeirri natni sem það á skilið verður út- koman eins góð og hún gat orðið. Hér fara á eftir nokkrar á- bendingar til foreldra sem vilja auka hæfni sína í þessu starfi. TREYSTIÐ ÞEIM Sjö til átta ára gömul börn skilja samband orsakar og af- leiðingar. í kringum þann aldur er æskilegt að foreldrar slaki aðeins á taumnum og treysti börnunum fyrir næsta húshorn, leyfi þeim að takast á við á- kveðin verkefni eða viðvik, svo sem sendiferð út í búð. Ef barnið leysir verkið af hendi eins og fyrir það var lagt - eyð- ir ekki afgangnum og kemur beint heim - á það skilið hrós og smám saman má treysta því til stórvægilegri verka. Ef barnið hins vegar bregst traustinu verður að taka á því af festu. Það verður að ræða við barnið, hlusta á skýringu þess - af hverju eyddi það af- gangnum, af hverju kom það ekki beint heim? - refsa því á viðeigandi hátt. Seinna verður að leyfa því að reyna aftur og athuga hvort ekki gengur bet- ur þá. BYGGIÐ UPP SJÁLFSTRAUST Þau börn og unglingar sem hafa ríkulegt sjálfstraust eru ólíklegri en önnur tii að láta undan félagaþrýstingi. Þrýst- 36 VIKAN 21.TBL. 1993

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.