Vikan


Vikan - 21.10.1993, Blaðsíða 41

Vikan - 21.10.1993, Blaðsíða 41
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: nokkrar krónur, góöa frú. Ég hef ekki smakkað vott eöa þurrt í marga daga.“ Það var enginn góðgerðar- engill sem opnað hafði dyrnar heldur orðlögö skessa og hún sagði: „Ef þér hypjið yður ekki burt samstundis kalla ég á mann- inn minn!“ „Hann er ekki heirna," sagði betlarinn. „Hvað eigið þér við?“ sagði konan dáiítið óviss. „Nei, hann er ekki heima,“ sagði betlarinn. „Maður, sem hefir kvænst konu af yðar teg- und, er ekki heima nema á matmálstímum." Héraðslæknir, búsettur í kaup- staö á Norðurlandi, var fyrir nokkrum árum kærður fyrir ölvun við akstur. Sýslumaðurinn átti úr vöndu að ráða þar sem lögin mæltu svo fyrir að læknirinn skyldi sviptur ökuieyfi í langan tíma en hins vegar lá í augum uppi að það gat verið mjög bagalegt að hann mætti ekki hreyfa bíl til að vitja sjúklinga tii sveita. Úrskurður sýslumanns var þessi: „Ég get ómögulega dæmt ökuieyfið af héraðslæknin- um í mínu umdæmi en ef þér akið fullur út úr lögsagnarum- dæminu þá er það á yðar ábyrgð en ekki mína." Maður nokkur kom heldur seint í matarboð og voru allir sestir er hann snaraðist inn í borðsal- inn. Það glaðnaði heldur yfir honum er honum var vísað til sætis við hliðina á sjálfri hús- freyjunni. Fyrir framan þau var stórt fat með ilmandi, steiktri gæs. í gleði sinni yfir þessu öllu sagði gesturinn himinlif- andi og leit á húsmóðurina. „Ég er bærilega settur hérna - að vera hérna alveg hjá gæs- inni, þeirri steiktu á ég við.“ Frú Jones sá að eiginmaðurinn var að pakka niður í ferðatösku og spurði hvert hann væri að fara. „Til Chicago," svaraði bóndi hennar þrjóskulega. „Ég las í blöðunum að svo lítið væri um karlmenn þar að konurnar borg- uðu fimm dali fyrir hvert skipti.“ „Taktu nú sönsum," sagði frú- in. „Geturðu lifað á tíu dölum á mánuði?“ Uppburðalaus biðill: „Ég hef verið ástfanginn af dóttur þinni í sex ár.“ Hvatvis faöir: „Nú, og hvað viltu?“ „Ég vil auövitað giftast henni.“ „Nú. Ég hélt kannski að þú ætlaðir að fara að biðja um eft- irlaun.“ - Hvernig heldurðu að tveir broddgeltir elskist? - Áreiðanlega mjög varlega! Aðalgallinn á ungu kynslóðinni er sá að við erum svo mörg sem ekki teljumst lengur til hennar. Hann var að útskýra fyrir konunni sinni ýmis torskilin hagfræðileg orðatiltæki, svo sem greiðslujöfn- uð, fjárfestingu, verðbólgu, for- vexti og svo framvegis og hvernig leysa mætti hin ýmsu fjárhags- vandamál þjóðarinnar. „Það er ótrúlegt,“ sagði hún að lokum, „að nokkur skuli geta vitað svona mikið um peninga en samt átt svona lítið af þeim sjálfur." Laglegur, ungur hjúkrunar- nemi hafði verið trúlofaður ungum lækni en nú var slitnaö upp úr trúlofuninni og hjúkrun- arneminn var að segja vinkonu sinni frá því. „Guð, hvað segiröu?" sagði vinkonan dolfallin. „Heimtaði hann aftur allar gjafirnar sem hann hafið gefið þér?“ „Já, og ekki nóg meö það,“ sagði hjúkrunarneminn. „Hann sendi mér líka reikning fyrir 36 vitjanir!“ - Er ekki kominn tími til að fá sér? ■ Andlitsbaö - L/nn/ð úr Repéchage snyrtivörum ■ HúÖhreinsun ■ Handsnyrtingu ■ Fótsnyrtingu ■ Vaxmeðferð eða litun BORGARKRINGLUNNI • S: 685535 LJOSMYNDUN Listhúsinu Laugardal AUGLÝSINGA- OG IÐNAÐARLJÓSMYNDUN hársnyrtistofan PART Gnoðarvogi 44-46 • 104 Reykjavík sími: 39990 Elín Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari, Ásta K. Árnadóttir. Elva B. Ævarsdóttir, Halla R. Ólafsdóttir. HÁRSNYRTISTOFAN GRANDAVEGI 47 (þ 62 61 62 RAKARA- dc HÁRqRE/ÐSLMSTVFA HVERFISGÖTU 62 • 101 REYKJAVlK 21.TBL. 1993 VIKAN 41 SKOP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.