Vikan


Vikan - 12.09.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 12.09.2000, Blaðsíða 63
Spá Vikunnar Hrúturinn 21. mars - 20. apríl Þú ert að styrkjast í því sem þú hefur tekið þér fyrir hendur og lætur aðra ekki segja þér fyrir verkum. Þú munt hafa sterk áhrif á aðra þessa viku og munt sjá að þú átt fleiri aðdáendur en þú vissir af. Nauöð 21. apríl - 21. maí Það er rómantískt skeið í lífi þínu núna og fremur rólegt í kringum þig. Það er samt ekki hætta á að þér leiðist því mörg naut munu fá tilboð sem þau geta ekki hafnað, hin fá að minnsta kosti skemmtilegt boð í veislu eða eitthvað sambærilegt. Tvíburinn 22. maí - 21. júní Nýja tunglið 29. ágúst er enn að hafa áhrif á þig og þú ert með allan hugann við endur- bætur á heimilinu og eitthvað tengdu einka- lífi þínu. Það gætu verið einhvers konar aðrar breytingar í gangi, svo sem flutningar inn eða út af heimil- inu ... Krabbinn 22. júnf - 23. júlí Það er kominn tími til þess að krabbinn taki sér frí, og þá meinum við FRÍ. Þú þarft á hvíld að halda, tfma sem notaður er ein- göngu til að gera ekki neitt og slaka á. Reyndu að nota helgina til þess að hvíla þig. 4? f mtrr 24. júlí - 23. ágúst Fjármálin eru í uppsveiflu og þér finnst allt ganga betur en það hefur gert í sumar. Þú ert heldur bráðlát(ur) og vilt að allt gangi upp á stundinni, en þú gætir samt þurft að bíða eftir að sjá árang- ur erfiðis þíns. Meyjan 24. ágúst - 23. september Þeir sem fæddir eru í kringum mánaðamótin eru afar hamingjusamir þessa dagana og finna fyrir miklum létti. Meyjur ættu þó að huga að heilsu sinni allan þennan mánuð og reyna að byggja hana upp. Vogin 24. september - 23. október Þú geislar af orku og hamingju núna og það eru talsverðar líkur á að einhver verði ástfang- in(n) af þér ef þú gætir þín ekki! Ef þú hefur ætlað þér að tæla einhvern sérstakan ættir þú að leggja til atlögu núna! Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Farðu varlega að þínum nánustu þessa vik- una, það er einhver viðkvæmni í loftinu í kringum þig. Ekki taka neina sénsa í íþróttum og farðu varlega ef þú vinnur við hættulegar aðstæður því drekarnir eru ekki alveg nógu árvökulir gagnvart hættu um þessar mundir. Bogmaðurinn 23. nóvember - 21. desember Vegurinn er svolítið holóttur núna, en þá er bara að aka varlega. Þú hefur oft verið betur fyrirkölluð(kallaður) og lætur venjulega óheppni fara mikið í taugarnar á þér. Taktu lífinu með ró. Steingeiön 22. desember - 20. janúar Þú vaknar upp við vondan draum og þarft allt í einu að gefa allt í botn. Þú hefur verið svolítið löt(latur) undanfarið og þú veist að þú mátt ekki við því. Skipuleggðu verk þín vel og reyndu að halda áætlun, það hentar steingeitunum miklu betur. Vatnsberinn 21. janúar • 19. febrúar Þú átt erfitt með skapið núna og þér finnst margt fara úrskeiðis. Hafðu ekki áhyggjur því stjörnurnar eru að undirbúa betri tíð með ást og hamingju handa vatnsberum sem birtist þeim seinna þessum mánuði. 46 Fiskarnir 20. febrúar - 20. mars Jæja, fiskur! Nú skaltu fara að slaka svolítið á! Það er búið að vera mjög gaman hjá þér, en það er farið að verða svolítið lágt risið á þeim sem hafa lifað hæst undanfarið. Taktu svolitla hvíld, ekki veitir af áður en næsta törn hefst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.