Vikan


Vikan - 12.09.2000, Blaðsíða 35

Vikan - 12.09.2000, Blaðsíða 35
RIFSBERJASULTA Fljotlegt og afbragðsgott hlaup 500 g rifsber 500 g sykur AÐFERD: Sótthreinsið krukkurnar og leggið til hliðar.Takið blöðin af stilkunum og setjið ber og stilka í sigti. Skolið ber- in varlega og látið vatnið renna vel af þeim. Blandið berjum og sykri sam- an og setjið í pott. Látið suðuna koma upp og hrærið í þar til berin springa. Sjóðið sultuna við vægan hita í 8 mín- útur og veiðið þá froðuna ofan af. Setjið berin í sigti með skál undir og síið berin frá hlaupinu. Hellið hlaup- inu á krukkur, látið kólna og penslið með víni eða eplaediki. Lokið krukk- unum vel og setjið í kæli. DROTTNINGARSUITA 500 g hindber 500 g krœkiber 700 g sykur 1 msk. Grand Marnier 1 msk. hleypiefniefni ADFERÐ: Hreinsið og skolið berin í sigti og látið vatnið renna vel af. Látið ber- in í pott ásamt sykri og sjóðið sam- an við vægan hita í 10 mínútur. Fleyt- ið froðuna af meðan á suðu stend- ur. Bætið Grand Marnier og 1 msk. af fljótandi hleypiefni saman við sultuna í suðulok. Hellið sultunni í hreinar krukkur, kælið og penslið með víni eða eplaediki. Geymið sultuna á dimmum og köldum stað. IÚXUS BLÁRERJASULTA 1 kíló bláber 700 g sykur 2 msk. Grand Marnier hleypiefiii efþurfa þykir ADFERÐ: Takið blöð og stilka af berjunum og setjið þau í sigti. Skolið berin varlega og látið vatnið renna vel af. Látið berin í pott og sjóðið þau við vægan hita í 5 mínútur og bætið þá sykri saman við og sjóðið áfram í 10 mínútur. Hristið pottinn af og til og fleytið froðuna af. Bætið Grand Marnier og þykkiefni saman við í lokin. Hellið sultunni á krukkur, kælið og penslið með víni eða eplaediki. Geymið sultuna á dimmum og köldum stað. Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.