Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Page 43

Menntamál - 01.06.1939, Page 43
MENNTAMÁL 41 HELGl HJÖRVAR: Skólarnir og íslenzkan Helgi Hjörvar er fæddur 20. ágúst 1888. Hann gekk í alþýðuskólann á Hvítárbakka 1906—1907. Kennaraprófi lauk hann 1910. Var farkennari í Þorkelshólahreppi 1910—11, en síðan kennari við barnaskóla Reykjavíkur 1911—1934. Á árunum 1930—1932 var hann námsstjóri kaupstaðaskólanna utan Reykja- víkur. H. Hj. fór hvað eftir annað utan til að kynna sér kennslumál, 1916—17 til Norð- urlanda, 1926—27 ferðaðist hann um Þýzka- land og Norðurlönd og 1929 um Norðurlönd. Helgi Hjörvar var um langt skeið einn af helztu foringjum íslenzkra kennara. Hann var einn af helztu hvata- mönnum að stofnun Sambands íslenzkra barnakennara, og í stjórn þess fram til ársins 1932, er hann sagði af sér stjórnar- störfum. Hann var oft ritari og formaður 1929—1932. Hann gaf úr „Skólablaðið", einn 1919—20 og ásamt Ásgeiri Ásgeirssyni og Steingrími Arasyni 1920—21. Helgi Hjörvar var kjörinn heiðursfélagi S. í. B. 1933. Hér er ekki rúm til að rekja margvísleg afskipti H. Hj. af málefnum S. í. B. fyrr og síðar, en ég vil nota þetta tækifæri til að þakka honum í nafni sambandsins fyrir mörg og mikilsverð störf í þágu kennarasamtakanna og skólamálanna. S. Tli. íslenzk alþýða varðveitti sína dýrmætu tungu í þúsund ár. Tungan hefir geymzt fyrst og fremst á vörum hennar. íslenzk kennarastétt ætti að festa sér það ríkt í minni, að á vörum þjóðarinnar varðveitist tungan fyrst og fremst, og á vörum hennar spillist hún. Bókmenntirnar urðu að sjálfsögðu sú lífslind, sem tung- unni varð drýgst öldum saman; málsnilld, orðaval, fögur og sterk orðasambönd mátti sífellt þangað sækja. Bækur voru þó lengst af í fárra höndum; hinir bóklærðu menn fáir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.