Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Page 86

Menntamál - 01.06.1939, Page 86
84 MENNTAMÁL komi inn hjá barninu xöngu siðferöilegu mati. Þessari að- ferð er allmikið beitt víða í löndum. í Danmörku er um 20—25% af almennum kvikmyndum og í Belgíu um 30% kvikmynda bannaðar börnum innan 16 ára aldurs, og sum- staðar enn meira. í brezka heimsveldinu er þeirri reglu yfirleitt fylgt, að börn fá ekki aðgang að kvikmyndum, nema í fylgd með foreldrum sínum. Hafa foreldrar þar úrskurðarvald um það, hvort þau vilji láta börn sín sjá einhverja kvikmynd eða ekki. Er ætlað, að foreldrarnir geti bezt sjálfir um það dæmt, hvaða kvikmyndir börnum þeirra er óhætt eða hollt að sjá, því að auðvitað eru fáax kvikmyndir óhollar öllum börnum, undantekningarlaust. Mynd, sem hefir vond áhrif á eitt barn, getur haft góð áhrif á annað. Mynd, sem er skaðleg smábörnum eða mjög tilfinninganæmum börnum, getur verið fyllilega óskaðleg eldri börnum eða börnum með styrkari skapgerð. Það er því sjálfsagt, að banna börnum aðgang að kvik- myndum, sem ætla má, að hafi óholl áhrif á siðferði þeirra almennt. En það er einnig auðsætt, að þetta ráð dugir ekki eingöngu. Það væri álíka fjarstætt og fullnægja ætti lestr- arþörf barna með því að banna þeim óhollar bækur. Aðal- lækning meinsins í báðum þessum tilfellum er í því fólgin, að fullnægja fróðleiks- og skemmtanaþrá barnsins með góðum bókum og góðum kvikmyndum. Þá beinist athygli barnsins, af sjálfu sér, frá vondum bókum og óhollum kvik- myndum. Sérstakar kvikmyndasýningar fyrir börn. Barnakvikmyndir. Á tvennan hátt hafa menn reynt að ráða bót á þessu ástandi: 1° með því að efla til sérstakra kvikmyndasýninga fyrir börn, og 2° með því að búa til sérstakar kvikmyndir fyrir þau. Barnasýningum er komið fyrir á all-ólíkan veg í hinum ýmsu löndum. Oft eru barnasýningar í skólum, eða hið opinbera gengst fyrir þeim á einhvern hátt, stundum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.