Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL 89 rædd voru, lutu einkum að fyrirkomulagi, stjórn og og áframhaldandi mótun félagsskaparins. Eitt mál al- mennara eðlis var þó á dagskrá. Var það titlað: Mark- mið, skipulag og starfsemi félagasamtaka menntaskóla- kennara." Var þá ekkert rætt um starf kennara? „Jú, oft var að því vikið í ræðum manna og sömuleiðis kjörum þeirra. Þegar umræðum um þetta aðalmál var lokið, flutti fulltrúi frá hverju landi stutt ávarp og gerði nokkura grein fyrir félagsskap stéttar sinnar í heimaland- inu og færði stjórn mótsins og fulltrúum kveðjur og árnaðaróskir. Seinni dagana, 31. júlí til 4. ágúst, var haldinn fund- ur WCOTP.“ Hvað var þar rætt? „Auk venjulegra fundarstarfa var eitt almennt mál á dagskrá: Samvinna foreldra og kennara.“ Voru flutt erindi um það? „Fyrst var haldið framsöguerindi, en síðan urðu um það miklar umræður." Voru skoðanir manna skiptar? „Víst var svo. En flestir munu hafa talið samvinnu í einhverri mynd ekki aðeins æskilega, heldur og nauðsyn- lega. Á báðum þessum mótum voru tvær þjóðtungur .jafn- réttháar, enska og franska, og þurfti því að túlka af öðru málinu á hitt. Tafði þetta fyrir fundarstörfum og gerði þau þunglamalegri. Einn dag eftir morgunfund fóru fulltrúar skemmti- ferð til fæðingarstaðar Shakespeares, Stratford-on-Avon, og skoðuðu flest það, sem minnti á hinn mikla skáldjöfur, og horfðu á sýningu á Kaupmanninum í Feneyjum. Frá London flaug ég til Óslóar 3. ágúst og dvaldist þar einn dag, áður en mótið þar hófst. Mót þetta nefndist 16. norræna skólamótið og var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.