Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 119 til um, að hið fyrsta sé gefinn út bæklingur um ahnenna háttvísi og utngengn isven jur. 6. Utanfararsjóður. har sem komið ltefur í ljós, að þátttaka í utaníörum kennara — t. d. í heimboði til Danmerkur á síðastliðnu sumri — hefur verið minni en ætla mætti, og ástæðan til þess sennilega fjárskortur, kýs þingið þriggja manna nefnd til að athuga möguleika á sjóðstofnun tii styrktar utanfara kennara og semja reglugerð fyrir sjóðinn. Leggi nefndin tillögur sinar fyrir stjórn sambandsins fyrir næsta fulltrúaþing. 7. Orlof. Samkvæmt lögum hafa kennarar rétt til eins árs orlols eftir 10 ára slarf. Skylt er þeim að nota það til námsdvalar. Komið hefur í ljós, að einungis fáir kennarar hafa séð sér fært að notfæra sér þetta orlof. Mun það staia af því, að laun kennara eru lægri en svo, að þeir geti borið þann aukakostnað, er leiðir af slíkri námsdvöl erlendis. Beinir þingið þeirri áskorun til fræðslumálastjórnar, að hún finni leiðir til úrbóta, Jrar sem vitað er, að kennarar hafa fullan lnig á að hagnýta sér þetta ákvæði laganna. 8. Kauptaxti við einkakennslu. Fulltrúaþingið samjrykkir eftirfarandi kauptaxta fyrir framhalds- skólakennara við einkakennslu: Fyrir 1 nemanda kauptaxti stundakennslu. Fyrir 2 nemendur kauptaxti stundakennslu -\- 20% álag. Fyrir 3 nemendur kauptaxti stundakennslu + 30% álag. Fyrir 4 nemendur kauptaxti stundakennslu + 40% álag. Fyrir 5 nemendur og fleiri + 50% álag. Með „kauptaxta stundakennslu" fyrir einn nemanda er hér átt við gildandi iaun stundakennara við hvern skólaflokk, skv. reglugerð menntamálaráðuneytisins, og miðast ofangreint álag einnig við Jtau laun. Hér er einnig gert ráð fyrir, að lengd hverrar kennslu- stundar sé sú sama og tíðkast við hvern skólaflokk. Stjórn L. S. F. K. er heimilt að reikna út og auglýsa kauptaxta í sem nánustu samræmi við ofangreind ákvæði og með þeim frávik- um, er miða að auðveldari framkva-md. 9. Stílagreiðslur. Fulltrúajtingið bendir á, að framhaldsskólakennarar voru á sín- um tíma nijög óánægðir með Jrá lækkun á greiðslum fyrir verkefna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.