Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 63

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 63
sl. ári, varíS að ráði afi gcfa hann út nú noklcru fyrr cn vönjulega. Að ])essu sinni eru stimplar felldir niSur i listanum, en verða teknir upp að nýju á nœsta ári . .. . “ „Listinn íslenzk frimerki hef- ir nú nnnið sér fastan kaup- endalióp í nokkrum þjóðlöndum og auk þess hlotið viðurkenn- ingar og verðiaun á fjórum heimssýningum, þar sem frí- merkjabókmenntir Iiafa verið sýndar.“ Verði listinn ekki uppseldur ]>egar þáttur ])essi birtist, en hann er skrifaður i september, geta mcðlimir Frímerkjaklúhbs Æskunnar snúið sér iil klúhbs- ins, samanber bréf til þeirra, en aðrir ættu að snúa sér iil næsta bóksala, eða frimerkja- verzlunar. STANLEY GIBBONS POSTAGE STAMP CATALOGUE, PART ONE, BRITISH COMMON- WEALTH, 1969. 680 bls. Stanley Gibbons Ltd., 391 Strand, London 1968. Fyrsti hluti beimslista Gih- bons, en ]>að er sá listi, er öll tryggingafélög i lieiminum meta frimerki eftir til trygg- inga. Greinilega koma i Ijós verðbreytingar ]>ær er urðu vegna gengislækkunar sterlings- pundsins, sem hafa gert ]>að að verkum, að ýmsir þeir, sem vit liafa á frimerkjum, hafa )>eld- ur fjárfest í þeim en að eiga peninga, en þetta befur einn- ig valdið því, að sígild merki liafa enn bækkað. Anguilla og Brezka Indlands- hafssvæðið liafa nú verið tek- in inn i listann. Verð listans er 37,6 skildingar eða kr. 428,95, án söluskatts. STANLEY GIBBONS „ELIZA' BETIIAN" STAMP CATA- LOGUE, 1969, Stanley Gib- bons Ltd., 391, Strand, Lon- don 1968. 584 bls. Svo nokkrar tölur séu ncfnd- ar: 5192 myndir, 9316 frímerki talin upp og verðlögð, 2824 af- hrigði skráð, allt fyrir 25 skild- inga eða kr. 287,50, ón sölusk. Verðlist þessi, sem fjallar um útgáfur brezka heimsveldisins í ríkisstjórnartíð Elísahetar, kom' nú út 2 mánuðum fyrr en vcnjulega vegna hinnar sifellt auknu eftirspurnar. Auk þessara og fleiri verð- lista, gefa Stanley Gibbons svo út mánaðarrit, sem flytur við- bætur og nýjungar fyrir verð- listana. Jólamerki. THORVALDSENSFÉLAGIÐ Sigurður Jónsson hefir teikn- að jólamerki Thorvaldsensfé- lagsins að þessu sinni, og er myndin á því af snjókarli. Upplag merkjanna sama og áð- ur og einnig verð. ROTARY HAFNARFIRÐI Bjarni Jónsson hefur teikn- að Hafnarfjarðarmcrkin í ár og er myndin af konu að strokka við ljós frá grútarlampa. 6 merki eru í örkinni og útsölu annast Beinteinn Bjarnason, Hverfisgötu 11, Hafn. Ný frímerki. Nýtt frímerlti kom út 30. október s.l. Merkið var gefið út í tilefni af 150 óra afmæli Landsbókasafns íslands og er myndin á merkjunum, sem eru 20 kr. og 5 kr. að verðgildi, úr lestrarsal safnsins. Verðlaunakeppni. Merki frímerkjasýningarinnar .,PRAGA 68“ í málmi og emalíe kostaði 5 tékkneskar krónur, eða um 40,00 íslenzkar. Nú hefur sýningarnefndin gefið Frímerkjaklúbbi Æskunnar 100 svona merki til að nota í samkeppni meðal meðlimanna. ÞEIR MEÐLIMIR, SEM ERU FYRSTIR AÐ SENDA INN ÁRGJALDIÐ FYRIR 1969, 25,00 KRÓNUR, FÁ SENIl SLÍK MERKI UM HÆL. Nýir meðlimir eru beðnir um að senda 25,00 ineð beiðninni og upplýsingar um fæðingardag og ár auk nafns og heimilisfangs, hverju þeir safna og hvaða verðlista þeir nota. Nýir meðlimir taka ekki þátt í samkeppninni um merkin, en fá þess í stað einhverja bók um frímerki senda, „Frímerki og frímerkjasöfnun“ svo lengi sem hún endist, en síðan aðrar bækur. Gleðileg jól, gott nýtt ár. SIGURÐUR H. ÞORSTEINSSON. Landsbókasafn íslands Var stofnað 28. ágúst 1818. Aðal- hvatamaður að stofnun þess var Daninn Carl Christian Bafn, er studdi ]>að siðan með ráðum og dáð, allt þar til er hann lézt 1864. Landsbókasafnið (eða Stifts- bókasafn íslands, eins og það liét í öndverðu) fékk inni með bækur sínar á lofti dómkirkj- unnar í Reykjavík 1825 og tók þá í rauninni fyrst til starfa. Safnið var í umsjá stiftsyfir- vaida og frá 1826 sérstakrar stjórnarnefndar. Jón Árnason, þjóðsagnasafnarinn kunni, varð fyrsti launaði bókavörður safnsins 1848 og gegndi þvi starfi til 1887. Bækur Landsbókasafnsins voru fluttar í bið nýreista Al- ])ingisliús 1881, og var safnið þar til húsa, unz það fékk eig- ið búsnæði i Safnahúsinu við Hverfisgötu árið 1909. Bókaeign Landsbókasafns var 1883 um 20 þúsund bindi. Árið 1918, á aldarafmæli safnsins, var hún hins vegar orðin 100 þúsund og nú í dag 270 þúsund bindi. Grundvöllur að bandritaeign Landsbókasafnsins var lagður árið 1846 með kaupum á hand- ritasafni Steingrims biskups Jónssonar. Síðar á öldinni festi landssjóður kaup á hinu merka handrita- og bókasafni Jóns Sigurðssonar, og upp úr alda- mótum voru handritasöfn Hins íslenzka bókmenntafélags keypt til safnsins. Handritaeign Landsbókasafns var 1918 um 7000 bindi, en er nú um 12000 hindi og fer stöð- ugt vaxandi. LTm handrit Landsbókasafns er til prentuð skrá í fimm bind- um og senn von á sjötta bind- inu. Ritaukaskrá Landsbókasafns- ins kom út á timabilinu 1888— 1944, en þó tók við Árhólc Landsbókasafns, og er nýlega kominn út 24. árgangur hennar. SVÖR: 1. Snigillinn í skel sinni. 2. Ég sjálfur. 3. Dyra- handfang. 4. Dagleið. 5. Sá, sem skuldar hattinn sinn. 6. Þegar þeir koma svo langt út í vatn að þeir botna ekki. 7. Fimm fingur. 8. Hann var svo horað- ur. 9. Ég. 10. Tíminn. HVAÐA DÝR ER ÞETTA ? Lausn: Teiknarinn liefur not- að gíraffa, kameldýr, best, fíl, tígrisdýr og górilluapa. 491
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.