Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 57

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 57
MALFRÆÐI — skemmtilegasta námsgreinin mín! Fallbeyging Síðast bjuggum við til leir- stráka og leirstelpur, og nú ætlum við að leika okkur að þeim. Við beygjum handlegg- ina, þegar við látum þá veifa með hendinni, cða þau leika sér á einn eða annan hátt. Leirinn er svo sveigjanlegur, að ég er viss um, að ykkur tekst það, án þess að slíta handleggina af. Eigum við að byrja á því að prenta á lítið spjald „hér er barn“. Þetta getur verið eins konar fáni. Við nefnum leir- strákinn og köllum þetta nefni- fall, sem stendur á fánanum. Hann má sjálfur halda á hon- um. Leirstelpan á lika að fá fána. Við prentum á hann „ég tala um barn“. Beygið Jiand- leggina á stelpunni utan um fánann. Þá dettur liann eliki. Ætli leirstelpunni þyki nú gaman að láta l)eygja liendurn- ar á sér? Ég cfast um það. Hún verður reið við okkur, en verð- ur samt að þola þessa meðferð. Þess vegna Jíöllum við þetta þolfall. Þá notum við alltaf um. Næsti leirkrakki kcmur frá stelpu, og hann hendir með Jiendinni þangað. Við getum notað eldspýtur fyrir flagg- stöng. Á fánanum stendur „frá barni“. Við notum alltaf frá með þágufalli. Ykkur finnst þetta sjálfsagt slcrýtið orð þágufall. Stundum er sagt, að maður geri eittlivað „i þágu einhvers" eða fyrir einlivern, eins og þið munduð segja. Við He f ni f <ivlP (Ph, jú /ti <L> S 7>J segjuin líka, að einhver sé þægilegur i viðmóti. Látið nú einlivern leirkrakka ganga þvert yfir borðið, þar bíða liin með flöggin. Þið réttið Jionum fán- ann. Á honum stendur „til barns“. Þetta lieitir eignarfall. Þá detta mér helzt jólin i liug og litlu merliisspjöldin „til pahha“, „til mömmu“ -— og við vitum strax hver er eigandi paltkans. Finnst ykkur nokkuð erfitt að muna þetta núna? Öll nafnorð geta verið í nefnifalli, þolfalli, þágufalli og eignar- falli í eintölu og fleirtölu. Setjið á ykkur, að til stýrir alltaf eignarfalli. Svona orð, sem stýra falli eins og um, frá og til, lieita forsetningar. Þið kannizt við forskeytið for-, l'orstofa, forgarður og for- skeyti eru með þetta forskeyti. Það þýðir fyrir framan. Forsetningar standa fyrir fram- an nafnorðin. Þessi litlu orð eru eins og bílar með stýri og ákveða, hvert nafnorðin eiga að fara. Væri ekki gaman að búa til þrjá litla jeppa. Brjótið pappaspjald til lielminga. Þakið endar i brotinu. Fáið ykkur pening til að strika í kring fyr- ir lijólin. Það má ekki Jdippa í hrotið, sem myndar þakið. Allur bilinn er tvöfaldur. Klippið rúðurnar beggja megin út. I>á er liægt að leggja öll spilin, með orðunum á, þvert í opið og bíllinn flytur þau á áfangstaðinn eitt og eitt spil i einu. Á fyrsta hílnum stendur „um“, á næsta hílnum „frá“ og „til“ á þriðja bilnum. Eruð þið ekki með marga leirkrakka til viðbótar á borðinu? Þá eru þeir allir í fleirtölu. Við beygj- um þá, lofum þeim að liinka kolli til samþykkis. Við erum nefnilega að læra um beygingu nafnorða. Takið nú eftir því, að orðin hreyta um útlit i fall- heygingu. í fleirtölu er t. d. ekki alltaf „a“ í orðinu harn. „Hér eru börn“ er nefnifall i fleir- tölu. Skrifið það á miða. Hin föllin eru svona „um börn“, „frá börnum“, „til barna“. Prentið eða skrifið öll föllin á miða eða spil. Við merkjum líka föllin nefnifall, þolfall, þágufall og eignarfall. Látið merkisspjöldin standa lijá leir- krökkunum. Leggið liti og blý- anta á borðið til að aðskilja fleirtölu og eintölu. Það getur verið gangstétt i leiknum og þar er stanzmerki. Bilarnir mega vara sig á þvi, að aka ekki of langt ofan í eintöluna, ef orðið er i fleirtölunni. Lát- ið þá nema staðar við gang- stéttina og merkið „®“. Öðrum megin við stanzmerkið er ein- tala, hinum megin fleirtala. Prófið að setja bílana fyrir framan eftirfarandi orð. Finnst ykkur þið geta sagt frá lækna? 485
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.