Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 83

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 83
Skákin er leikin á ferhyrndu borði með 64 reitum og er helmingur þeirra hvítir en hin- ir svartir. Tveir andstæðingar tefla og hefur sá, sem stjórnar hvitu mönnunum ætíð hvítan hornreit sér til hægri handar. í skákmáli eru þessir menn, sem tefla, oft nefndir aðeins „hvítur“ og „svartur". — Tefl- endur hafa hvor um sig 16 tafl- menn og þegar fram i skákina kemur og fylkingar hinna hvítu og svörtu taflmanna hafa runn- ið saman á miðborðinu, liefst orrustan um það, að „máta“ kóng andstæðings síns, en það kallast mát, þegar annaðhvort liviti eða svarti kóngurinn er orðinn svo aðþrengdur, að ó- umflýjanlegt er að hann verði drepinn i næsta leik. Oft tekur þessi orrahrið langan tíma og verða sumar skákir yfir 100 leikir áður en úrslit fást. — Eltki er það ávallt svo, að liægt sé að knýja fram mát í skák- um, stundum verður svokallað „jafntefli" i skákinni, og hlýt- ur þá hvor % vinning. Nú skulum við virða fyrir okkur skákmennina, eins og þeir líta út í prentuðu máli. í hvoru liði er: 1 kóngur ...... _. fjp 1 drottning ... 2 hrókar ...... .. S 2 biskupar ........jÍL _iL 2 riddarar ........ £> & 8 peð ..............& A abcde fgh abcde fgh s O *T ABCDEPGH H V I D Skulum við nú athuga gang mannanna. Lítum fyrst á upp- hafsstöðu skákarinnar. Þar sézt að framan við hvern hinna stóru skákmanna stendur peð. Þau geta gengið beint áfram og mega þó hlaupa yfir einn reit þegar þau eru fyrst færð. Þau drepa aðeins andstæða menn á ská framundan sér. Snúum okk- ur þá að kónginum. Hann getur fært sig til um einn reit hið næsta sér (sjá mynd). Kóng- urinn hefur sterka drottningu sér við iilið. Hún gengur allan gang, nema riddaragang. Getur þá ekkert stöðvað drottning- una? Jú, ekki er því að neita. Hún má t. d. ekki stökkva yfir menn. Sé það maður andstæð- ingsins, sem fj'rir henni er, má hún „drepa“ hann, setjast á hans reit, en hinn „dauði“ er tekinn af skákborðinu. Drottn- ingin er afar sterkur maður. Að missa drottningu er álíka og að tapa tveim hrókum. Hún er hvassasti árásarmaður liðs- ins. Drottningin gengur þannig: HVIO S O R T Hvafi kostar til Andahæjar? ÞaS er ekki hægt að komast ökeypis til hins fræga Andabæjar, en það getur orðið bæði dýrt og ódýrt, allt eftir því hvaða leið þið kjósið að ferðast. Á flestum leiðunum eru tölur, sem tákna krónur, og í hvert skipti, sem farið er yfir þær, eru borgaðir nýir farseðlar, og alls kostar þá ferðin jafnmargar krónur og saman- lagðar tölurnar, sem farið hefur verið yfir á ferðinni. Nú skuluð þið sjá hvað þið komizt til Andabæjar fyrir margar krónur. Jóakim frændi segist hafa fundið ódýrustu leiðina. Hann komst þangað fyrir 10 krónur. Getið þið leikið það eftir honum? Ef þið getið það ekki, þá er svar að finna á blaðsíðu 486. REIKNINGSÞRAUTIR Árni og Ólafur mættust á förnum vegi og ráku kýr á undan sér. Þá segir Árni: „Gefðu mér tvær kýr af þinum og þá á ég jafnmargar og þú.“ „Nei,“ segir Ólafur, „gefðu mér heldur tvær kýr af þinum, og ]>á á ég helmingi fleiri cn ])Ú.“ Hve margar ltýr átti iivor þeirra? Drengur nokkur fór til horg- arinnar. Á leiðinn mætti hann 12 stúlkum, og i svuntum sin- um höfðu þær 12 poka og i hverjum poka 12 tikur og i hverri tik 12 hvolpa. Hversu margar manneskjur, tikur og livolpar fóru til horg- arinnar ? Svör eru á blaðsíðu 458. 511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.