Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 71

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 71
Erlingur Gfslason, leikari. -Sjónvarpsskermur,- Kæra Æska. Gætir 1>Ú nú ekki frætt mig um, hvað fjarlægðin frá sjónvarpsskerminum til áhorfenda skal vera mikil, l>eg- horft er á sjónvarpið? Kalli. Erlingur Gíslason ákvað að verða leikari árið sem hann lauk stúdentsprófi. Hann varði !>ó einum vetri til náms við íslenzkudeild Háskóla íslands og Tónlistarskólann i Reykja- vík áður en hann hóf leiklistar- námið. Eftir nám hér heima og í Vinarborg tók hann að leika við leikhúsin i Reykjavík, en var ]>ó sjaldan fastráðinn og aldrei lengur en 1 ár i senn. Hann var einn af stofnendum leikfélagsins Grímu og starfaði mikið fyrir það félag. Stundum kom það fyrir, að í sömu vik- unni lék hann á öllum þremur leiksviðunum: Þjóðleikhúsinu, Leikféiagi Reykjavíkur i Iðnó og hjá Grímu í Tjarnarbæ. Leikferðir um landið liefur hann farið fyrir alla þessa að- ila — eða alls 7 lcikferðir. Sem leikstjóri iiefur hann starfað fyrir öll leiksviðin í Reykjavík og tvisvar fyrir leikfélög utan Reykjavikur. Til frekari leik- stjórnarmenntunar fór Erling- ur i eitt ár i náms- og kynnis- ferð til 8 landa Evrópu. Þar sótti liann leiksýningar og fylgdist með æfingum — en lengst dvaldist hann i London, Rerlín og Vínarborg. Til þess- arar ferðar hlaut hann utan- fararstyrk Félags islenzkra leikara. ERLINGUR GÍ5LAS0N, leikari. Svar: Fyrir allt fólk með venjulega sjón skal fjarlægðin frá því að sjónvarpsskermi vera sem næst sexföld breidd sjónvarpssltermsins. Þá á myndin að vera einna skýrust. Þetta verður því: | Fyrir 17" tæki 2.5 m. I’yrir 21" tæki 3.0 m. Fyrir 23" tæki 3.5 m. Miðja myndskermsins skal vera aðeins neðan við augnhæð þegar maður situr. María Baldursd. Svar til Hönnu: Maria Bald- ursdóttir söng á laugardags- kvöidum í Leikhúskjallaranum á síðastliðnum vetri. Maria kom fyrst fram opinberlega fyrir sjö árum. Það var á skóla- skemmtun i Keflavík, en þá var hún fjórtán ára. Síðan söng hún um skeið með hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar i Keflavík. María kom fram i sjónvarpsþætti á síðastliðnu vori og vakti þar mikla athygli. María er hárgreiðslunemi og tekur próf i þeirri iðn í lok þessa árs, og hefur þá í huga að setja upp sina eigin stofu. Hún segist hlusta mest á pop-hljómlist og jazz. Nancy Wilson er sú söngkona, sem er henni mest að skapi og hún er mjög hrifin af Cillu Black og Sandie Shaw. Svar til Rögnvaldar: Eklti er starfandi iðnskóli á Austur- landi, en árið 1966 voru sett ný lög á Alþingi um iðnfræðslu. Þar er sú höfuðrcgla lögfest, að vera skuli að minnsta kosti einn iðnskóli í hverju kjördæmi hér á landi. Nú loks mun ákveðið að stofna iðnskóla fyrir Austur- land í Neskaupstað, og er þess vænzt að hinn nýi skóli geti tekið til starfa á komandi vetri. Saga Forsyte ættarinnar. Svar til Hönnu: Framhaldskvikmyndin „Saga Forsyte-ættar- innar", sem nú er sýnd vikulega í íslenzka sjónvarpinu, er eftir enska rithöfundinn John Galsworthy. Verk þetta er stórbrotin ættarsaga, eins og nafnið bendir til, sköpunarverk mikilhæfs skálds, sem um stund liefur fallið nokkuð í fyrnsku, en er nú aftur að komast í tízku. Þættirnir munu vera 26 talsins og mynda- ræmurnar eitthvað um 40 kílómetrar. Það var brezka sjónvarpið, BBC, sem lét gera þessa risamynd, og lók það verlc um 14 mán- uði. Höfundur sögunnar, John Galsworthy, fæddist árið 1867, og var af ríku fólki kominn og lögfræðingur að menntun. Hann stundaði lögfræðina iítið, en gaf sig fljótt að ritstörfum. Náði hann slíkum árangri á þvi sviði, að honum voru veitt bókmennta- verðlaun Nóbels árið 1932. Mesta verk Johns Galsworlhys og jafn- framt hið frægasta þeirra var einmitt „Saga Forsyte-ættarinn- ar“. Hann lézt árið 1933. Svar til Sigríðar: Á síðast- liðnum vetri störfuðu tveir leikskólar í Reykjavik, Leik- skóli Þjóðleikhússins og Leik- skóli Leikfélags Reykjavíkur. Við báða þessa leikskóla þurfa væntanlegir nemendur að vera orðnir 17 ára að aldri og liafa lokið gagnfræðaprófi. Skólarn- ir eru tveggja vetra skólar, og fer kennsla þeirra fram 2—3 tima á dag, og stunda þvi marg- ir nemendur þeirra aðra vinnu með skólunum. — Allar upp- lýsingar um söngnám getur þú fengið með þvi að skrifa til skrifstofu Tónlistarfélagsins, Skipholti 33, Reykjavík, og óska eftir upplýsingum um það nám. 499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.