Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 10

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 10
Konurnar / i speglunum angt, langt í burtu var slétta svo víðáttu- mikil, að fljótur hestur var meira en tíu daga að hlaupa yfir hana Jrvera. Þetta var endalaus víðátta, og himinninn virtist jafn- vel hvelfdari Jjar en annars staðar. Hár, grænn íjalla- hringur gnæfði við móðukenndan sjóndeildarhringinn i suðvestri, og mörg mismunandi stór Jtorp voru á sléttunni. í einu húsanna bjó góð, gömul kona, sem átti tvo mynd- arlega og gáfaða syni, sem vorti báðir ókvæntir. Gamla konan gat ekki um annað hugsað allan liðlangan daginn, en hve mikið hana langaði til Jjess, að synir hennar kvæntust og hún eignaðist barnabörn. En ungu mennina langaði alls ekkert til að ganga í hjónaband, og þeir höfðu ekki hugmynd um Jtað, sem hvíldi svona Jjungt á móður þeirra. Hjúskaparmiðlarinn gerði sitt ýtrasta til að hjálpa henni og finna góðar stúlkur handa bræðrunum, en allt var Jtað til einskis. Móðirin [jráði jtetta heitar með hverjum deginum, sem leið. Kvöld nokkurt gat hún 'ekki sofnað af áhyggjum og fór á fætur og út. Það var niðamyrkur, Jrótt himinninn væri skreyttur glitrandi stjörnum. Hún leit til himins og andvarpaði. „Drengir mínir," sagði hún lágt og mæðu- lega. „Ekki veit ég, hvers konar stúlkur Jtið viljið!“ Gamla konan hvíslaði lágt, en nóttin var svo kyrrlát, að henni fannst, að stjörnurnar á himninum hlytu að heyra til hennar. Hún varð mjög undrandi, Jjegar hún sá bjart ljós á suðvestur himninum. Það varð stærra en tunglið og nálgaðist óðum og kom loks niður í garðinn hennar. Hún lét aftur augun, Jíví að hún gat ekki horft í þ'etta bjarta ljós. Þegar hún opnaði þau aftur, stc>ð gam- all maður fyrir framan hana. Hann var nteð silfurhvítt skegg og stóran staf með drekahöfði. Bjartur geislabaugur var umhverfis hann og andlit hans ljómaði. Hann var vingjarnlegur og brosandi. „Ég er kominn til að kynna syni þína fyrir eiginkonum sínum," sagði hann skærri röddu, og sítt skeggið titraði, Jjegar hann talaði. Gamla konan varð ekkert uppnæm. „Ég óttast Jrað, Jtú hinn ódauðlegi," sagði hún mæðulega, „að þú hafir ekki erindi sem erfiði. Synir mínir eru alls ekkert hrifnir al stúlkum. Og hvar eru svo þessar stúlkur? Og hvar er hjúskaparmiðlarinn?" Gamli maðurinn skellihló og síða skeggið hans sveiflað- ist til og frá. „Það þarf hvorki á hjúskaparmiðlara né brúðarstólum að halda," sagði hann. „Ég er með tvo spegla, sem hægt er að sjá tilvonandi tengdadætur þínar i. Þú skalt ekki ímynda þér, að þær séu óraunverulegar. Nei! þær eru lilandi stúlkur. A Jtiiðja degi Jjriðja mán- aðar ár hvert á að láta speglana horfa til suðvesturs um ntiðnætti, og Jtá sérðu leiðina, sem Iiggur til heimkynna tengdadætra þinna." Unt leið og gantli maðurinn sagði |>essi orð sótti hann tvo litla, kringlótta spegla og rétti móður drengjanna. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.