Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 12

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 12
teygðu hann ylir fljótið, og óðar en frá megi segja var mjó brú komin yfir ána. Eldri sonurinn gekk út á brúna og hélt á svipunni. En jregar hann var kominn út á miðja brúna, varð honum j^að á að hika og líta niður í fljótið. Hann varð skelfingu lostinn, Jregar hann sá risana með stór, blóðhlaupin aug- un, og ekki bætti jrað úr skák, [regar hann fór að ímynda sér, hvað yrði um sig, ef honum skrikaði fótur og hann dytti í vatnið. Fæturnir skulfu undir honum og hann svimaði. Þá varð brúin mjórri og mjórri, unz hún varð að Jjræðinum, sem hann hafði hent út í fljótið. Hann féll í vatnið og hvarf í djúpið ásamt risunum. Það leið ár. Móðirin beið enn heimkomu eldri sonar síns. Hún varð sífellt áhyggjidyllri, jjótt hún vildi helzt ekki viðurkenna, að neitt illt hefði kornið fyrir hann, og hún bað sífellt fyrir honum. Svo kom aftur jjriðji dagur þriðja mánaðar ársins. ,,Mamma,“ sagði yngri sonurinn, „á Jjessum degi í fyrra fór bróðir rninn. Núna l'er ég að leita að stúlkunni minni." „Hvað?“ sagði móðir hans undrandi. „Bróðir Jjinn er ókominn. Hvernig geturðu fengið af þér að fara?" „Ég kem örugglega aftur, mamma," sagði yngri bróð- irinn. Móður hans langaði til að vita, hvað hefði orðið af eldri syninum, og Jjví leyíði hún Jjeini yngri að fara og sagði: „Komdu aftur, hvort sem Jjú finnur hana eða ekki. Og gleymdu ekki að leita að bróður þínum!" Yngri sonurinn kinkaði kolli. Hann fór út í garð um miðnætti og beindi speglinum í suðvesturátt. Mikil birta lýsti upp himininn og breytt- ist loks í götu, sem lá til fjallanna í fjarlægð. Yngri son- urinn kvaddi móður sína og gekk af stað eftir götunni. Hann kom að leiðarenda fyrir dögun og hitti einnig hinn ódauðlega. Hann fékk bæði svipu og hnykil og hinn ódauðlegi sagði honum það sama og bróður hans, en bætti við: „Um þetta leyti í fyrra kom eldri bróðir þinn, en hann íéll í fljótið, þar sem allt er kr<)kkt af vatnarisum. Þú verður að ákveða, hvort Jjú vilt fara eða ekki.“ Yngri bróðirinn varð hryggur, Jjegar hann heyrði um iírlög bróður síns, og tárin komu fram í augun á lionum, en hann sagði: „Ég mun horfast í augu við hætturnar, sem steðja að mér.“ Þá vísaði hinn ódauðlegi lionum til vegar. Yngri bróðirinn fór yfir Tígrisdýrafjallið og sveiflaði svipunni. Þegar hann kom að fljótinu, henti hann Jjræð- inum í vatnið og sagði: „Hlýðið á mál mitt, Jjér risar! Ég leita ástvinu minnar. Flýtið ykkur að byggja brú handa mér.“ Það varð mikill öldugangur í vatninu, Jjegar hann hafði lokið máli sínu. Sömu ljótu skrímslin birtust og áður og teygðu úr þræðinum yfir vatnið og ófu úr hon- um mjóa brú. Hann gekk hugrakkur ylir hana, liann fann ekki til hræðslu. Hann steig markvisst til jarðar og bar höfuðið hátt. Hann sveiflaði svipunni, en leit ekki niður í hringiðuna undir fótum sér. Þegar hann hafði klilið tvö fjöll, fann hann hús í luruskógarrjóðri. Innan úr húsinu lagði dísætan ilm. Hann barði ekki að dyrum, heldur fór að garðinum bak við húsið, eins og hinn ódauðlegi hafði ráðlagt honuni. Hann sá mörg falleg blóm, sem uxti á veggnum, en hánn leit ekki við Jieim. Hann komst á ákvörðunarstað, studdi svipunni við vegginn og svipan varð að reipstiga. Yngri bróðirinn klifraði yfir vegginn, dró svo upp stigann. sem breyttist óðara í svipu aftur. Yngri bróðirinn fann tvö falleg blóm í garðinum. Ann- að var rautt, hitt grænt. Bæði ilmuðu sætt og voru fallég. Hann beindi spegli sínum að græna blóminu <jg hrópaði eins og hinn ódauðlegi hafði lyrir mælt: „Græna blóm!“ Uni leið og hann sagði þessi orð breyttist græna blómið í stúlku, sem var alveg eins og stúlkan í speglinum. „Græna blóm,“ sagði yngri bróðirinn hamingjusamur. „Ég kom til Jjess ;ið sækja þig. Viltu koma með mér?“ Stúlkan virti hann fyrir sér. Hún brosti, en varð svo sorgmædd á svipinn og skær aiigu hennar fylltust af tár- urn, Jjegar henni varð litið á rauða blómið. „Hvernig get ég farið og skilið Rauða blóm eina eftir?" sagði hún. „Ég get að vísu sloppið frá tröllskessunni, en ég verð aldrei hamingjusöm á meðan systir mín er hérna!" Um leið og hún mælti Jjessi orð komu tárum líkii daggardropar á blöð stóra, rauða blómsins. Yngra bróðurnum var einnig þungt um hjartarætur. Hann vissi, að Jjetta hlaut að vera tilvonandi mágkona hans. En hvað gat hann gert án spegils eldra bróður síns? Meðan hann var að hugsa um þetta, sagði Græna blóm: „Við skulum koma inn. Tröllskessan er að koma.“ Þau voru ekki fyrr komin inn í herbergið en tröllskess- an kom inn í garðinn. Yngri bróðirinn gægðist út og sá. að tröllskessan var í fínum fötum, þó að hentlur hennar og andlit væru kafloðin. Hún nam staðar í garðinum, btjlvaði og ragnaði og benti á herbergisdyrnar. „Ég formæli Jjér, Græna blóm!“ hrópaði hún. „Hver leyfði Jjér að verða aftur að konu? Hvers vegna felurðu ókunnan mann í herberginu Jjínu?" Um leið og hún sagði Jjessi orð sparkaði húti í hurðina og niikinn óþef lagði inn til þeirra. En yngri bróðirinn var með spegilinn, svo að hún gat ekki breytt Græna blómi aftur í jurt, hversu mikinn ójjef sem lagði al henni. Tröllskessan breytti strax um aðlerð, Jjegar Jjetta Ijragð hennar mistókst. „Þú ert elsku barnið mitt, Græna blóm! 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.