Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 11

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 11
kftir jjað kom birtan mikla og umlukti hann og hann llaug nteð hraða lottsteinsins til suðvesturs, unz hann Itvarl í myrkrið. Móðirin fór inn til sín, vakti syni sína og gaf þeim Slnn hvorn spegilinn, sem hinn ódauðlegi hafði gefið l'enni. hegar eldri sonurinn leit í spegilinn, sá hann 'auðklædda stúlku brosa við sér. Hún hélt á rauðu blómi 1 hendinni og laut höfði, þegar hún sá hann. Eldri son- ln'inn gleymdi því, að þetta var aðeins spegilmynd, og hann sagði við móður sína: „Sástu hana brosa við mér, tnainma? Hún er stúlkan mín. Má ég ganga að eiga hana?" Móðir hans vissi ekkert, hverju hún átti að svara. Hinn sonurinn leit í spegilinn. Hann sá grænklædda stulku. Hún leit blíðlega á hann, og svo fór hún að virða 'ytir sér grænt blóm, sem hún hélt á í hendinni. Hann hélt líka, að stúlkan væri raunveruleg, og sagði við móður S1|ia: „Ég veit nteð vissu, að hún varð ástlangin eins og t'R af henni, mamma. Við verðum hjón.“ Mamnra þeirra var bæði hamingjusöm og undrandi. Hun gat ekkert sagt nema: „Enga heimsku, drengir. Þetta ei u aðeins spegilmyndir. Hvernig getið þið kvænzt þeim?“ hegar eldri sonurinn heyrði jietta, liengdi hann höfuð '"æðulegur á svip, og yngi i bróðirinn hrukkaði 'ennið. Xokki ir dagar liðu. Ungu mennirnir gengu um óham- "'gjusamir og niðursokknir í hugsanir sínar. Móðir þeirra •'kvað að segja þeint það, sem hinn ódauðlegi hafði sagt vi« hana. htiðji dagur þriðja mánaðarins rann upp. „Drengir," s;iRÓi hún \ið syni sína. „Ég leyfi ykkur aldrei að fara náðum, hvað sem í skerst. Hver veit, hvað verður utn ykkur, ef þið farið!" ■•Má ég lara fyrstur, bróðir?" sárbað eldri sonurinn. •■bannig á það að vera,“ sagði móðir hans. „hú ert tveimur árum eldri en bróðir jjinn. hað er rétt, að þú 1:11 ir fyrstur." I’egar miðnætti rann upp, tók eldri sonurinn spegilinn °S liorfði í suðvestur. Bjart ljós lýsti upp skuggaleg fjöll- ln> °g hann sá hvassar steinbrúnir og gil. Ljósið náði allt 11111 í I jalladal lengst í burtu, og þar birtist breiður vegur. kldri sonurinn kvaddi móður sína og bróður og lagði l|I sEið Jjessa leið. Fyrir dögun kom hann að enda stígsins og sá, að hann Vai' við fjallsrætur. Hann hélt áfram að klifra, þangað til I'ann kom að uppljómuðum helli á fjallsgnípu. Gamall rnaður sat með krosslagða fætur inni í hellinum, og það Ijómaði af honum. Eldri sonurinn minntist sögunnar, sem móðir hans hafði sagt honum, og gat sér þess til, að jretta væri hinn ódauðlegi, sem hafði gelið speglana. Hann gekk nær og spurði með ntikilli virðingu: „Ódauð- legi, nú er ég kominn á leiðarenda, hvar finn ég stúlk- una?“ „hú ert góður drengur,“ sagði gamli maðurinn og hrós- aði honum mikið. „há ertu loksins kominn. Stúlkan býr í stóra íjallinu í vesturátt. hú verður að fara yfir fjall tígrisdýranna og ylir Risafljót til að komast þangað. Stúlkan, sent þú leitar að, er á valdi tröllskessu, sent lok- aði liana inni í garðinum sínum og breytti henni í rautt blóm. hú verður að laumast gætilega inn í garðinn og láta spegilmynd blómsins birtast í speglinum þínum, þá verður stúlkan aftur að konu. hú ræður því sjálfur, hvort ]jú ferð eða ekki, drengur minn.“ „Hvernig get ég snúið tómhentur til baka, fyrst ég hel farið alla jjessa leið?“ spurði eldri sonurinn. „Ég skal hjá lpa þér, fyrst þú þorir að fara,“ sagði gamli maðurinn. „Hérna er svipa og hnykill, og ég skal segja þér, hvernig ]jú átt að nota það. En þú mátt ekki gleyma því, að þér leyfist ekki að sýna minnsta óttavott, Jjegar |jú notar þati.“ Hinn ódauðlegi sótti venjulega svipu og venjulegan hnykil af hvítu seglgarni, sem hann lét eldri soninn fá, og sagði honum, hvernig ætti að nota þetta. hegar gamli maðurinn halði bent honum á rétta leið, hvarf hann. Eldri sonurinn fór að ráðum hins ódauðlega og hann klilraði eltir mjóum slóða upp fjallshlíðarnar. Þegar hann var kominn upp á tindinn, leit hann niður fjalls- hliðina hinum megin, og ]jar sá hann marga skrítna steina, sent af og til komu í ljós innan um ]jokubólstrana. Hann gekk (jangað eftir smáhik. Leiðin varð sífellt hættu- legri og hættulegri eftir því sem hann gekk lengra. Stund- um var stígurinn svo mjór utan í fjallshlíðinni, að honum fannst hann svíla í lausu lofti. Hann gekk þarna álram rennsveittur og kom naumlega auga á tvö risastór tígris- dýr, sem ætluðu að stökkva á hann. Hann var fljótur að sveifla svipunni, sem hinn ódauðlegi hafði gefið honum. Risavaxin villidýrin bjuggu sig undir stökkið með gal- opið ginið, en hann sveiflaði svipunni tvisvar og hrópaði orðin, sem hinn ódauðlegi halði kennt honum: „Hverfið á braut, |jér tígravættir fjallsins! Ég leita ástvinu minnar. fiurt!" Hann hafði ekki fyrr sleppt orðunum, en tígrisdýrin loktiðu ginunum, lutu höfði og fóru með róluna lafandi á milli fótanna. Nú var eldri sonurinn kominn upp á annan fjallstind. Fyrir neðan blasti við breitt fljót. Engir steinar eða tré voru á bökkum þess, og hann var fljótur að komast þang- að. há tók hann hnykilinn, sem hinn ódauðlegi hafði gelið honum, henti honum í vatnið og hrópaði: „Hlýðið á mál mitt, þér risar! Ég leita ástvinu minnar. Flýtið ykk- ur að byggja brú handa mér!“ Grænar öldurnar hófust og margir vatnarisar birtust. Sumir vorti með sjjorð og líkama manns, en aðrir með mannshijfuð en líkama skjaldböku. Þeir tóku þráðinn og 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.