Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 63

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 63
ÖRYGGI - ÞÆGINDI, tvö orö sem eiga viö SAAB99 Slæmt skyggni í aurbleytu, snjó? — Nýju Ijósaþurrkurnar gero þær dhyggjur óþarfar. Kolt að setjast inn í kaldan bilinn? — Framsætið í SAAB er rafmagnshitað um leið og þér gangsetjið. Áreksfur? — SAAB 99 er búinn sérstökum höggvara sem „fjaðror" og varnor þannig tjóni í ríkum mæli. Lítið á línurnar í bílnum, takið eftir breiddinni og hve mikill hluti af yfirbyggingunni er öku- manns- og farþegarými. Ekkert pjáturskraut að óþörfu. Breitt bil á milli hjóla. Lítið á sterklega, hvelfda framrúðuna. Athugið gjarnan vélina, viðbragðsflýtinn og hemlana. Akið í SAAB 99 og finnið sjálf, hve vel hann liggur á veginum, hve hljóðlát vélin er og hversu vandað hitakerfið er. Þér komið til með að meta frábæra aksturseigin- leika hans á alls konar vegum. Erfiður í gang á köldum vetrarmorgnum? — EKKI SAAB. Mikill farangur? — Baksætin er hægt að leggja fram, og þá fáið þér pldss fyrir æði mikið. Hálka? — SAAB 99 er með framhjóladrifi, er á diagonal- dekkjum og liggur einstaklega vel á vegi. ORYGGI — ÞÆGINDI — OG HAGKVÆMNI. SAAB STENZT FYLLSTU KROFUR BJÖRNSSON ASA SKEIFAN 11 SÍMI 81530 KRAKKAR MUNIÐ FISKIBOLLUR nioursuduverksmiðjan ora hf. KÁRSNESBRAUT 86 Kodak ■ Kodak ■ Kodak H Kodak H Kodak KOOAK Litmpdir á(Ddönum HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 Kodak Kodak Kodak Kodak Kodak
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.