Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 58

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 58
KLOKINDI MANNAPA Vísindamenn hafa margsinnis reynt að komast til botns í og finna mæli- kvarða á það, hve mannlegir mannapar geti verið. í rannsóknarstofu Yalehá- skóla voru gerðar nokkrar tilraunir i þessa átt og leiddu þær m. a. i Ijós, að simpansar voru færir um að starfa með nokkurs konar ,,táknum“, sem í þessu tilfelli voru mismunandi litar plastskíf- Skiðamót eru mjög vinsæl um þessar mundir eins og endranær. Hér sjáið þið skíðamann stökkva, og þið getið gert tilraun til að teikna hann. Af myndinni má sjá, hvernig létt er að gera fallega mynd af þessum skíðakappa. ur (..peningar") og ef þær voru settar rétt i sjálfsala, sem hafði verið komið fyrir i rannsóknarstofunni, fengu þær til þess að starfa. Simpansarnir voru ekki lengi að finna það út, að ef þeir settu hvíta ,,mynt“ í sjálfsalann, þá fengu þeir grapealdin út, en ef þeir settu bláa mynt, fengu þeir tvö grape- aldin og ef þeir settu rauða mynt, fengu þeir vatnsglas. Vísindamennirnir gerðu einnig tilraun með það að láta sjálf- salann gefa öpunum þrjár „rnyntir" i stað hverrar einnar, sem þeir settu í sjálfsalann, og þeir voru fljótir að skilja það, að þá gætu þeir keypt fleiri aldin og meira vatn. Það sýndi sig, að þegar svona var komið, voru aparnir nákvæm- lega jafnólikir og mennirnir eru, því að sumir héldu áfram að draga ,,peninga“ út úr sjálfsalanum, þegar aðrir hættu strax og þeir höfðu fengið fyrir ,,dag- legu brauði". JOHN LENNON, f. 9. okt. 1940 í Liverpool. GEORGE HARRISON, f. 25. febrúar 1943 í Liverpool. DIANA RIGG, f. 20. júlí 1938 í Donbaster, Englandi. CLIFF RICHARD, ,f. 14. okt. 1940 í Lucknow, USA. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.