Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 52

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 52
0ii)é r kemur borðlampi, sem er ágætt viðfangsefni fyrir drengi á aldr- ^ inum 12—16 ára. Helzt þarf að hafa við höndina hefilbekk, hefil, borsveif, stingsög, rasp, þjalir og sandpappír. Efnið í lampann þarf að vera harðviður, t. d. teak. Stærðin á efninu i lampafótinn er 30x19x5 cm og er þarna átt við lengd, breidd og þykkt. i plötuna undir lampa- fótinn þarf 20x12,5x2,5 cm. Þegar þið hafið sagað niður efni í þessar tvær plötur, heflað þær og gert hornréttar, þarf að búa til „skapalón" úr pappa. Á pappaspjald teiknið þið rúður eða reiti, sem eru 4 cm á hvern veg, og er þá frek- ar auðvelt að teikna myndir I og II. Síðan eru „skapalónin" eða sniðin klippt ná- kvæmlega út og síðan strikað eftir þeim á efnið, sem smíða skal úr. Þá er næst að saga umlinurnar sem nákvæmlegast út. Bora þarf stórt gat, jafnvel 2—3 i röð i gegnum handfangið (A), siðan er sting- sögin notuð og svo síðar raspar og þjalir. Lampi þessi er sverastur um miðjuna, en gengur að sér i báða enda, einkum þó að ofan. Minnir lampinn fullgerður dálítið á blómavasa. Gatið fyrlr rafmagnssnúruna þarf að bora ofan frá og svo sem 10 cm niður, með 9 mm tré- eða járnbor. Síðan er borað á móti neðan frá, og mætti þá nota sverarl bor, t. d. 12 mm. Tvær skrúf- ur með flötum haus ganga upp i gegnum undirstöðu og dálítið upp i lampann. Hæfi- leg stærð á þeim er 2"x10, en þetta tákn, 2", þýðir það, að skrúfan er tvær tommur eða þumlungar á lengd. Ein tomma er sama og 21/2 sentimetri. Skrúf- urnar eru því 5 cm á lengd, en gildleiki þeirra 10. Ekki eru það þó 10 cm eða mm, heldur er þetta sérstakt gildleikamál á skrúfum, skrifað í tölunum 1—12 eða jafn- vel hærra upp. Bora þarf göt fyrir skrúf- urnar með hæfilega gildum bor (líklega 6 mm) og snara lítið eitt neðan frá, svo að skrúfuhausinn sökkvi alveg upp í plötuna (sjá mynd I). Áður en þessi tvö stykki, I og II, eru skrúfuð saman þarf að „forma" þau til með skafthefli, raspi, þjölum og sand- pappír, en eins og áður er sagt líkist iamp- inn dálítið blómavasa, þ. e. a. s. hann er ávalur og mjókkar upp, svipað og flösku- háls. í plötunni undir lampanum er borað fyrir litlum tappa, sem er slökkvari, og er þetta gat u. þ. b. 31/2 cm frá frambrún plötunnar (sjá II). Bezt mun þó að kaupa X 19.0 fyrst rafmagnssnúru með slökkvara og hafa siðan gatið hæfilega stórt fyrir hann. Punktalinurnar á myndunum sýna rafleiðsl- urnar, en helzt þarf lærður rafvirki að ann- ast lagningu þeirra. Þegar lampinn er full" gerður, þarf að bera á hann teak-olíu o9 nudda hana vel inn í hann með tusku. (Mynd og teikningar úr „Dansk skole- slöjd“ 1960). Margar lausnir bárust á skák- dæminu, sem birtist i október- blaðinu. Þær voru rúmlega hundrað að tölu, en nokkrar þeirra reyndust ekki rcttar, og urðu þær aðeins 7ti, sem voru réttar. — Lausnarleikur- inn er: Drottning e6 — b3, og er svartur |>á óumflýjanlega mát í öðrum leik. Algengasta villan var: e4 - eó, en þvi getur svartur svarað með I) fti og ekki er hægt að máta svartan i næsta leik. Onnur al- geng viila var að láta livítan færa Defi — c4, en þá kemur svartur riddari til b5 og getur því borið fyrir fráskák af peði með þvi að færa riddarann á d4. Sumir böfðu ekki atbugað, að báðar drottningarnar voru „leppar“ og gátu þvi aðeins hreyft sig á einni linu. Úr réttu lausnunum var sið- an dregið um verðlaunin, sem voru ferðatafl. Komu )>au i hlut drengs á Norðfirði, sem hcitir Jón Július Eliasson, Itrð- arteig 9, Neskaupstað. Verð- launataflið var sent til bans 1 pósti fvrir jólin. Skákþátturinn þakkar öllum þeim, sem scndu svör, og það var skemmtilegt að sjá, hve margir lesendur blaðsins tefla skák og haf# gaman af að glima við skák- dæmi. Það cr aldrei að vitu nema þarna leynist tilvonand' íslandsmeistari í skák i jiessutn fjölmenna þátttakendahópi. f'f til vill kemur nýtt skákdæin' i marzblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.