Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 7

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 7
Það voru einu sinni fátæk hjón sem bjuggu við sjó fram á Norðurlandi. Ekki varð þeim barna auðió en undu þó glöð við sitt og létu hverjum degi nægja sína þjáningu eins og stundum er komist að orði. Þessum gömlu hjón- um þótti vænt um allt og alla, virtu lögmál tilverunnar út í ystu æsar og höguðu lífi sínu eftir því. Þessvegna vöktu 9uð og góðir englar yfir heimili þeirra alla tíð og uröu þess valdandi að gæfan varð þeim hliðholl, vetur sumar, vor og haust. Svo bar það til eitt sinn að vorlagi eftir langan og harðan vetur að Ásdís í Vík — við skulum kalla hana það — var að sækja sér eldivið í fjöruna fyrir neðan bæinn og fann þar þá lítinn sel-kóp, ósjálfbjarga með öllu, hafði hann villst frá móðurinni og gat sér enga björg veitt. bessi veikburða líkami virtist þróttlaus með öllu þegar Ásdís gamla tók hann í fang sitt og bar heim til bæjar, aðeins gáfuleg augun báru þess vott að enn rann honum heitt blóð í æðum. Sól skein í heiði þennan yndislega vordag og léttur andvari gáraði fjörðinn er nýlega hafði ^osað sig við fjötur vetrarins, — nokkrir ísjakar stóðu þó öotn við strendurnar báðum megin, — harðsporar Þungstígra nótta. Ásdís í Vík gaf nú litla selabarninu nýja mjólk — og fleira góðgæti þegar því óx fiskur um hrygg og það bar ekki á öðru en að það dafnaði vel enda ekkert til þess sParaó að svo yrði. LJÓTUR en svo var kobbi litli nefndur varð mjög öændur að gömlu hjónunum og mátti varla af þeim sjá. Helsta skemmtun hans var sú að baða sig í bæjarlækn- um og láta síðan geisla sólarinnar þurrka sinn ávala skrokk. Svo þegar farið var að heyja um sumarið hafði kópurinn það til siðs að liggja í töðuflekknum og láta fara vel um sig. Komu þá stundum bæjarhrafnarnir á vettvang og stríddu honum á allan hátt. Ljótur varð þá reiður mjög, snerist eins og skopparakringla hring eftir hring og lét skína í hvítar tennurnar. Þannig liðu dagarnir hægt og hægt, en um haustið tók að bera á óyndi hjá fósturbarninu því „rörnrn er sú taug er rekka dregur föðurtúna til“. Svo var það einn góðan veðurdag að sá stutti var horfinn, það var eins og jörðin hefði gleypt hann með húð og hári. Ásdís saknaði vinar í stað, en það var nokkur bót í máli að líkur bentu til að Ljótur greyið væri kominn til síns heima og þar hlaut honum að líða vel svo framarlega að maðurinn — grimmasta rándýr jarðarinnar — væri ekki búinn að gera sér gott af honum á einhvern hátt. Um það vissi enginn neitt — og tíminn leið. Hjónin í Vík bættu tveimur árum og þremur mánuðum á herðar sínar, en stóðu þó upprétt að kalla. Mikið vatn hafði runnið til sjávar og bæði snjóað og rignt á snauða og ríka. Allur þessi tími hefur eflaust borið hitt og annað í skauti sínu sem í frásögur væri færandi, en það ætti fremur heima á öðru blaði og verður því ekki tilgreint hér. En hitt skal gert lýðum Ijóst, að rétt fyrir jólin að þessu tímabili loknu, er að framan greinir, var Ásdís í Vík stödd í fátæklega eldhúsinu sínu, upptekin við aö undirbúa Valtýr Guðmundsson er fæddur að Sandi í Aðaldal árið 1911, sonur hinna þjóðkunnu hjóna Guðrúnar Oddsdóttur og Guðmundar Friðjónssonar skálds. Valtýr er bóndi á föðurleifð sinni og þar hefur hann átt heima svo að segja allan sinn aldur. í frístundum hefur Valtýr fengist lítið eitt við ritstörf og samið bundið mál og óbundið sem að einhverju leyti hefur birst í blöð- um og tímaritum. Einnig hefur hann samið efni til útvarpsflutn- ings bæði fyrir börn og fullorðna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.