Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 71

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 71
Næstu ár var henni flogið mjðg oft, og var notuð sam- fellt þangað til 10. júlí 1948, en hún mun hafa flogið eitt eða tvöflug 1949, en þá var hún tekin úr notkun. Hún bar nafnið Máfur. SCHULGLEITER SG—38 GRUNAN El Þessi fluga flaug fyrst 19. mars 1939. Var hún dregin upp með spili af Sandskeiði. Þeir, sem fyrstir flugu, voru: Leifur Grímsson, Ingólfur Bj., Markús, Sig. H. Ólafsson, Hallgrímur og Bjarni Krist. Henni var mikið flogið bæði uppi á Sandskeiði og i Vatnsmýrinni. Hún var kölluð Smyrill. Grunan Ei flaug hér síðast 6. júlí 1948, en þá var hún tekin úr notkun. Þessari renniflugu var fyrst flogið 13. júní 1948. Flugmaður var Magnús Guóbrandsson og flugstaður var Sandskeið. Þennan sama dag flugu henni einnig Þór- hallur Filippusson, Sig. Eiríksson, Sverrir Þorláksson, Ásgeir Pétursson, Ómar Tómasson og Hörður Magnús- son. Flugu þessa settu saman félagar í Svifflugfélagi Is- lands, (aðalsmiður Pétur Filipusson) en hlutana höfðu þeir keypt tilbúna frá Svíþjóð (AB Svenska Kano Verken) 1947. Rennifluga þessi var geysilega mikið notuð. Síðasta flugtakið var 26. júlí 1957, en þá hafði hún farið á loft samtals 3468 sinnum. Þessi rennifluga var gerð upp veturinn 1968—69 og vartilbúin til flugs sumarið 1969. GRUNAN9 Þessi sviffluga flaug fyrst 10. júlí 1938 af Sandskeiði. Þeir sem flugu þá, voru: Sigurður Ólafsson, Hjalti J., Gísli Ólafsson, Edvard Sig., Ingólfur Bj., Arnór Hjálmarsson, Ester Steinsdóttir, Bjarni K., Þorvaldur og Jónas Ás. Svifflugan var smíðuð 1944 — 45 af Gísla Sigurðssyni, Hallgrími Jónssyni o. fl. Hún flaug síðast 19. júlí 1948, en þá brotnaði hún í lendingu á Sandskeiði. Hún var ekki gerð upp. SCHULGLEITER SG—38: Vænghaf: 10.41 m. Lengd: 6.28 m. Hæð: 2.43 m. Vængflötur: 16.0 m2. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 100 kg (með bát: 115 kg). Hámarksflug- taksþyngd: 210 kg. Farflughraði: 60 km/klst. Hámarks- hraði: 115 km/klsti Rennigildi: 10 við 52 km/t. Lágmarks fallhraði: 1.30 m/Sek. við 48 km/t. 1. flug: 13. júní 1948. ÆSKAN — Það er álíka vonlaust að rökræða og að ætla sér með regnhlíf í steypibað .. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.