Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 43

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 43
IPJOSSIBOLLA , Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden ' 21. Á leiðinni heim fóru þeir í björgunarvestin til þess aö reyna þau. ,,Jú, þau eru nú ekki sem verst, mér finnst ég ætli að fljúga upp nú þegar,“ sagði Bjössi. ,,Já, og þau gera þig ,,slankari“ eins og oft stendur í kvennablöð- unum,“ sagði Þrándur og brosti. 22. Þegar leið á vorið og Jónsmessan nálg- aðist fóru þeir félagar að skoða leiðakort og ráðgera ferð á bátnum. Þeir uróu ásáttir um að hefja förina langt inni í landi, eða uppi hjá selj- unum. — Ef til vill gætu þeir svo fariö upp eftir ánni og kannað ókunna stigu. 23. Þessu næst fóru þeir að semja við föður Bjössa um það, að hann flytti þá næsta sunnudag upp í fjöllin að seljunum. Pabbinn átti nefnilega dráttarvél og báturinn gat sem best verið í kerrunni sem tengd var aftan í hana. ,,Það er nýliðið barnaár," sögðu þeir og þá samþykkti faóirinn það samstundis. 24. Það var gott vorveður þegar þeir félagar lögöu af stað upp til seljanna. Dráttarvélin dró kerruna hægt en örugglega upp brekkurnar og upp úr hádeginu voru þeir komnir að gömlum, óbyggóum selkofa, sem þeim leist vel á, og ákváóu þeir að sofa þar næstu nótt. I I ) inooi nr )l 1 h 1 iJOSSI Bl ILLA ER KOMINN AFTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.