Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1980, Side 43

Æskan - 01.11.1980, Side 43
IPJOSSIBOLLA , Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden ' 21. Á leiðinni heim fóru þeir í björgunarvestin til þess aö reyna þau. ,,Jú, þau eru nú ekki sem verst, mér finnst ég ætli að fljúga upp nú þegar,“ sagði Bjössi. ,,Já, og þau gera þig ,,slankari“ eins og oft stendur í kvennablöð- unum,“ sagði Þrándur og brosti. 22. Þegar leið á vorið og Jónsmessan nálg- aðist fóru þeir félagar að skoða leiðakort og ráðgera ferð á bátnum. Þeir uróu ásáttir um að hefja förina langt inni í landi, eða uppi hjá selj- unum. — Ef til vill gætu þeir svo fariö upp eftir ánni og kannað ókunna stigu. 23. Þessu næst fóru þeir að semja við föður Bjössa um það, að hann flytti þá næsta sunnudag upp í fjöllin að seljunum. Pabbinn átti nefnilega dráttarvél og báturinn gat sem best verið í kerrunni sem tengd var aftan í hana. ,,Það er nýliðið barnaár," sögðu þeir og þá samþykkti faóirinn það samstundis. 24. Það var gott vorveður þegar þeir félagar lögöu af stað upp til seljanna. Dráttarvélin dró kerruna hægt en örugglega upp brekkurnar og upp úr hádeginu voru þeir komnir að gömlum, óbyggóum selkofa, sem þeim leist vel á, og ákváóu þeir að sofa þar næstu nótt. I I ) inooi nr )l 1 h 1 iJOSSI Bl ILLA ER KOMINN AFTUR

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.