Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 37

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 37
huga Söru Jakobssen, þegar hún 4. jóladag stóö upp frá hádegisverðar- borðinu, eftir að hafa setið þar alein og borðað sinn góða mat. Þessi jól höfðu verið eitthvað svo undariega þung og leiðinleg. Hún reis varla undir þessu. Hún hafði sem fyrr sent peninga og mat til Játæklinganna" sinna, já meira að segja ríflega, en það var enginn léttir að því. Hún hafði séð börnin að leik í götunni og ung- mennin fara út að skemmta sér. Hún hafði tekið eftir ungum og gömlum fara til kirkju, og hún hafði öfundað allt þetta fólk. Hún hafði sjálf verið til kirkju, hafði kveikt á jólatrénu og sungið jólasálma, þó fannst henni að það hefði ekki verið hún sjálf, sem gerði þetta allt, heldur einhver óvið- komandi. Hún var einmana og fátæk í öllu ríkidæminu — já það var hún. 1. Þá nýfæddur Jesús í jötunni lá, á jólunum fyrstu var dýrðlegt á sjá, þá sveimuðu englar frá himninum hans, því hann var nú fæddur í líkingu manns. 2. Þeirsungu ,,Hallelúja“ meö hátíðarbrag. Nú hlotnast guðsbörnum friður í dag. Og fagnandi hirðarnir fengu aö sjá, hvar Frelsarinn okkar í jötunni lá. 3. Ég bið þig ó, Drottinn, að dvelja mér hjá aó dýröina þína ég fái að sjá. Ó, blessa þú Jesús öll börnin þín hér, að búa þau fái á himnum meó þér. (Björgvin Jörgensson). Lífið hafði alltaf valdið henni von- brigðum, eða það fannst henni sjálfri — það hafði gefið öðrum allt — henni ekki neitt. Það hvarflaði ekki að henni, aö hún vildi aldrei taka lífinu eins og það raunverulega var. — Jæja, þessu varð ekki breytt. Þennan dag var grátt í kring um hana, en ennþá grárra innra með henni. Hún reyndi að leggja sig, en það var gagnslaust. Hún var ekki þreytt, hana langaði mest til að gráta, en það var ekki yfir neinu að gráta — tómleikinn lagðist bara yfir hana. Þá hringdi dyrabjallan. Fyrst eins og ósköp varlega — einu sinni, svo aftur sterkara. Hvað kom til? í þriðja skiptið hringdi bjallan, en um leið kom heimilishjálpin og opnaði dyrnar. Um leið og hún opnaði, sá hún 3 litlar stelpur standa á tröppunum. Hún Þekkti þær, það voru dætur kaup- mannsins, læknisins og kennarans, og þær spuröu, hvori frk. Jakobssen væri heima. Jú, víst var hún heima, en hvað vildu þær henni? Þær ætluðu að tala við hana — já það vildu þær — þær sögðust vera boðnar til hennar í jólaboð. Já þetta sögðu þær alveg blákalt. Stúlkan varð svo hissa, að hún var nærri dottin aftur fyrir sig af einskærri undrun. Þetta hlaut að vera einhver vitleysa, en það var best að hleypa þeim inn, þá gat frökenin af- greitt þær sjálf. Þær komu inn í ganginn. Það var svo hljótt og hátíðlegt, og allt öðruvísi lykt heldur en heima. Sissa varð hrædd. „Kornið þið, svo hlaupum við út", sagði hún. „Vitleysa, flýttur þér úr kápunni áður en hún kemur". Eva var búin að taka af sér húfuna og hoppaði upp og niður til að koma kápunni sinni upp á snagann. Hinar gerðu það sama. Nú var spennandi að sjá, hvað myndi gerast. Stúlkan kom fram, og þarna stóðu 3 fallegar litlar stelpur í jólakjólunum sínum og horfóu á hana með spyrj- andi augum. ..Gjörið þið svo vel, gangið inn". Hún var nú svolítið ströng á svipinn, en ekki verri en það að þær voguðu sér fram hjá henni. Inni í stóru dagstofunni voru öll Ijós kveikt, og Sara Jakobssen stóð þarna mitt í allri Ijósadýrðinni með svip, sem öldungis var óútreiknanlegur. Hún þekkti þær svo sem allar, víst var um það. Hún sagði ekki eitt einasta orð. Þögnin var orðin óþærileg þegar Eva tók í sig kjark og sagði: „Innilegar þakkir fyrir boðið, fröken Jakobssen, það var óskaplega fallegt af yður að vilja fá okkur hingað". Hún gekk með fullri einurð til Söru, hneigði sig og rétti henni höndina. Sara tók í hönd ÆSKAN — Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.