Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 11
Skirnir] Siðbót Lúthers 20 r braut. í afakaplegu illviðri, suraarið 1505, ákallaði hann örvæntingarfullur önnu hina helgu og bað hana hjálpar. Hét hann því um leið að verða munkur. Stuttu síðar beiddist hann inntöku í klaustur í Erfurt. — Var það þvert á móti vilja föður hans. í klaustrinu rækti Lúther skyldur sínar með kostgæfni. Lagði hann á sig alls konar meinlætingar til að þóknast guði. Hugðist hann með því geta öðlast sálarfrið. — Sagði hann síðar, að ef nokkur hefði verðskuldað himnaríki fyrir líferni sitt sem munkur, þá hefði hann hlotið að gera það. Lærdómsiðkanir stund- aði hann jafnframt að kappi. En samt vildi sálarangist. hans eigi réna. Umsjónarmaður klaustursins í Erfurt — og fleiri klaustra — hét Jóhann Staupitz. Hann var lærður guð- fræðingur og jafnframt góður og kærleiksríkur maður. — Á einni skoðunarferð sinni í klaustrinu kyntist hann Lúther og sálarstriði hans. Staupilz huggaði hann vingjarnlega og sagði, að yfirbót hans væri öfug við það, sem húnætti að vera. Hún hefði byrjað með hræðslu við guð, en sönn iðrun byrjaði í elsku til guðs. — »Orð þin smugu sem ör í sálu mína. Eg bar þau saman við kenningu biblíunnar um iðrun og yfirbót. Eru þau síðan hljómfegurstu orðin, sem eg heyri«, skrifaði Lúther síðar til Staupitz. Frá samfundum þeirra Staupitz fá guðræknisiðkanir og bibliu- lestur Lúthers annan blæ en áður. Hann skoðaði trúna í öðru ljósi. Sá skilningur þroskaðist smám saman hjá honum, að það væru ekki verk mannanna, sem gerði þá aðnjótandi náðar guðs, heldur t r ú i n á guð og endur- lausn Jesú Krists. En »trúin«, segir liann, að sé nýtt hjarta og hugarfar, sem umskapi manninn. Lúther tók prestvigslu árið 1507. Árið eftir fluttist hann til Wittenberg. Þar hafði Friðrik kjörfursti á Saxlandi stofnað liáskóla nokkrum árum áður. Þar var sams konar klaustur og í Erfurt. Áttu hæfustu munkarnir í klaustrinu að vera prófessorar við háskólann. Staupitz kom því til leiðar, að Lúther fluttist í klaustrið í Wittenberg, svo hann gæti verið^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.