Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 77
•-Skirnir] Eraemns frá Rotterdam 267 :Erasmus í broddi fylkingar vildu siðbæta kaþólsku Ikirkjuna. Meðan þeir héldu að Lúther stefndi og að því marki fylgdu þeir honum nálega sem einn maður. En þegar Lúther gerðist óhlýðinn kirkjunni og klýfur lönd • og þjóðir frá henni og stofnar nýja kirkju, þá er flestum .húmanistunum nóg boðið. Andlega lífið síðast á miðöldunum var ákaflega sund- rurleitt og skamt andstæðanna milli. Þá voru lægri klerk- ar fávísir og fullir hlej^pidóma, og betlimunkarnir svæsnir. En þá voru lika hámentaðir menn, sem töluðu latínu og : grísku eins og móðurmál sitt. Þá voru umbótaprédikarar svo svæsnir, eins og þeir vildu hrópa eld og brennistein . af himnum yfir gerspilta jörðina. Og þá voru páfar og kardínálar svo léttúðugir og skeytingarlausir um alt hei- lagt, að firn mega þykja. Einhver allra bezti leiðarsteinn- • inn um - allar þessar vandrötuðu leiðir er Erasmus frá Rotterdam. Til er ógrynni af bréfum hans um alla hluti og hugmyndii’, sem uppi voru. Eru bréf hans alveg óvenju skemtileg, bæði sökum þess hve vel þau lýsa tíðarandan- um, og þó eigi síður sökum hins, hye meistaralega þau aru rituð. A yfirborðinu er oftast sárbeittur kuti háðsins, en undir ræður þungur alvöru- og áhuga-straumurinn. Og þau eru rituð af_ manni, er stóð á hátindi lærdóms og list- fengi þess tíma, og er þá mikið sagt. Tilgangurinn er sá, að gefa hér litið sýnishorn þessa. Erasmus er fæddur í Rotterdam árið 14G6 eða 1467. Ættarnafn hans var (lerrard, dregið af sögninni gieren = þrá. Seinna meir var svo nafn hans eftir tízkunni sett á latínu, og varð þá Desiderius, og á grísku Erasmus, og 'það festist við hann. Upphaflega átti hann að verða söngv- ari, því að hann hafði óvenju skæra barnsrödd. En þegar á átti að herða var hann frábitinn söngnum, ogvarhann þá setur í skóla. Þar fékk liann í fyrsta sinn blóð latín- unnar á tunguna, og færði sér það óspart í nyt. Lærði hann Terentius utanbókar og töluvert í Horatiusi. Þá var .hann 13 ára, er hann lauk þessu fyrsta skólanámi. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.